Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1927, Blaðsíða 39

Freyr - 01.03.1927, Blaðsíða 39
m Freyr Rafmagnsveitur á sveitabæjum Ef þér ætlið að láta lækinn yðar lýsa og hita heimilið, þá gætið þess að nota að eins véiar og efni af bestu tegund, sem hæfir staðháttum. Munið að vönduðustu vélarnar verða einnig ódýrastar, þegar til lengdar lætur. Vér útvegum vatnstúrbínur og rafmagnsvélar fyrir mismunandi stað- hætti, frá bestu verksmiðjum í þessari grein. fiöfum einnig sambygðar vatnstúrbinur og rafmagnsvélar. Vér mælum fyrir og gerum áætlanir um allskonar rafmagnsstöðvar, og sjáum um uppsetningu þeirra. Einnig byggjum vér stöðvar eftir föstum tilboðum, ef óskað er. Bræðurnir Ormsson Óðinsgötu 25 & Baldursgötu 13 — Rvík Talsími 1867 — SímnORMS Pósthólf 867. mmmmmm

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.