Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1927, Blaðsíða 40

Freyr - 01.03.1927, Blaðsíða 40
************************************************************* IV Freyr *++*****++$+****+**+*++*+****+**++**+++++++++ * Rafmagnsvélar fyrir jafna spennu. : ♦ ♦ ♦ * * ♦ * * * ♦ * ♦ ♦ * * ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ********************************************* Venjulegar rafmagnsvélar eru þannig gerðar að spenna þeirra eykst í hlutfalli við snúningshraðann. Séu þær knúðar með vatnstúrbínu, er verkanin þannig að minkuð rafmagnsnotkun eykur snúningshraða túrbínunnar. Við það hækkar spenna rafmagnsins, og getur auðveldlega orðið svo há að hún skemmi eða eyðileggi vélar og tæki. Helsta ráðið til að vinna á móti þessu hefir verið að hafa mjög margbrotinn og afar dýran .: hraðastilli á túrbínunni. - — — Nú hefir vélaverksmiðjan Esslíngen leyst hnútinn á þann hátt, að búa til raímagns- vélar sem vinna með jafnri spennu, "T þó að hraðinn aukist, en þar með verður öll meðferð vélarinnar hin auðveldasta. Vélar þessar útvega BRÆÐURNIR ORMSSON Óðinsg. 25 & Baldursg. 13 Reykjavík. Talsimi 1867. Símn,: ORMS Pósthólf 867. C; 115 S 110 100 Umdr/jiin 3000 . Wi W , 600 1,6 20 2,2 2ft 2,6 23 $0 Abgegebere Leistung Línurit er synir hve lítiÖ spenna rafmagnsvélarinnar breytist, þó aö hraði trúrbmunnar aukist.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.