Ljósmæðrablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 15
málum. Þeir sem áhuga hafa á því að
vinna að þessari stefnumótun hafið vin-
samlegast samband við stjórn félagsins.
Hitt málið er varðandi reglugerðina
okkar. Þó að hún hafi verið samin með
Ijósmæðralögunum 1933, þá fellur hún
ekki úr gildi fyrr en önnur er samin eða
að hún er formlega felld niður. Um þrjá
valkosti er að ræða; að láta þessa reglu-
gerð standa óbreytta, fá nýja reglugerð
samþykkta eða að láta fella þessa reglu-
gerð niður og hafa enga. Þetta þarf að
athuga gaumgæfilega og best er að fara
sér að engu óðslega.
Ljósmæðrafélag íslands verður 75
ára á næsta ári. Stjórn Ljósmæðrafélags-
ins mun skipa nefnd til þess að sjá um
hátíðarhöldin í tengslum við afmælið.
Þeir sem hafa áhuga á að starfa í þeirri
nefnd eru beðnir um að gefa sig fram við
stjórn félagsins.
Tillögur
samþykktar á
abalfundi LMFÍ
24. apríl 1993
Stjórn LMFÍ óskar eftir samþykki
ððalfundar um að tekin verði 0.75% fé-
lagsgjöld af verktakasamningi við Trygg-
'ngastofnun ríkisins.
Stjórn LMFÍ óskar eftir leyfi aðalfund-
ar til að skipa 3 fulltrúa í siðanefnd og 3
fulltrúa í menntanefnd.
Sett verði á laggirnar starfsleyfa-
nefnd. í henni eigi sæti: Formaður LMFÍ,
formaður siðanefndar og kennari í ljós-
móðurfræðum.
Stjórn og
nefndir
frá 24.4. 1993
Stjórn:
Formaður: Ingibjörg S. Einisdóttir,
s. 91-674164.
Varaformaður: Hildur Kristjánsdóttir,
s. 91-71591.
Ritari: Jóhanna Hauksdóttir,
s. 94-2187 (91-42077).
Vararitari: Helga Gottfreðsdóttir,
s. 91-33968.
Gjaldkeri: Elín Hjartardóttir,
s. 91-76720.
Varagjaldkeri: Sigurborg Kristinsdóttir,
s. 91-52479.
Meðstjórnandi: Guðrún Guðbjörnsdóttir,
s. 91-21561.
Ritnefnd:
Ritstjóri: Hanna S. Antoníusdóttir,
s. 91-685919.
Form. ritnefndar: Guðrún Þór,
s. 91-680214.
Halla Halldórsdóttir, s. 91-46933.
Margrét Bjarnadóttir, s. 91-74706.
Gíslína Lóa Kristinsdóttir,
s. 93-71073.
Kjaranefnd:
Guðrún Guðbjörnsdóttir, s. 91-21561.
Sigríður Guðmundsdóttir, s. 91-72141.
Gróa M. Jónsdóttir, s. 91-623540.
Inga Elíasdóttir, s. 91-43703.
Kjörnefnd:
Hjördís Karlsdóttir, s. 91-72692.
Elín Hjartardóttir, s. 91-76720.
Hanna Antoníusdóttir, s. 91-695919.
___________________________________ 13
LIÓSMÆÐRABLAÐIÐ