Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 22

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 22
Fæbingar Hvar eiga konur að fæða? í tæknivæddu þjóðfélagi voru telja margir að konur eigi eingöngu að fæða á sérgreinasjúkrahúsum vegna mikils ör- yggis þar. Rétt er að öryggi er mikið á slíkum deildum. En lítum nánar á málið. A Is- landi er burðarmálsdauði lægstur í heim- inum og hefur svo verið lengi, trúlega frá því snemma á þessari öld. Flestir telja að þrátt fyrir meira öryggi við fæðingarhjálp lækki dánartalan lítið héðan í frá. Spurn- ingin er frekar hve langt skal ganga við björgun léttbura? Burðarmálsdauði í héruðum Mynd I sýnir burðarmálsdauða í hér- uðum eftir lögheimili mæðra. Eins og sjá má er ekki marktækur munur á burðar- málsdauða eftir héruðum. Þetta þýðir að læknar og ljósmæður í héruðum eru vel fær um að velja þær konur úr sem eru í áhættu og senda til sérgreinasjúkrahúsa. Hinar fæða síðan í heimahéruðum. Mynd I: Burðarmálsdauði eftir kjördæmu. Eftir lögheimili mæðra. Af fæddum börnum 20 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.