Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 38

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1993, Blaðsíða 38
kynferðis". En í nútíma heilbrigðisþjón- ustu er góð samvinna allra heilbrigðis- stétta nauðsynleg, og til að veita góða þjónustu þarf einnig í sumum tilvikum að vera fjölfaglegt samstarf. (2,30,31) Nú stefnum við að því að nám okkar flytjist í Háskóla Islands 1994 með áfram tengsl við Kvennadeild Landspítalans. Og vonandi höldum við áfram kennslu- aðstöðunni í Ljósmæðraskólanum, sem var jú byggður sem menntastofnun fyrir ljósmæður. Og það er ósk mín og ég veit það, að við erum á „uppleið", sama má segja um ljósmæður í sumum öðrum löndum. Loksins!!! eftir allar þær aldir frá því að læknar viku ljósmæðrum til hliðar í starfi. Nú lítum við til framtíðar og byggj- um menntun verðandi Ijósmæðra á viðhorfum, þekkingu, reynslu og rann- sóknum okkar stéttar, ásamt annarri fræðilegri þekkingu á þessu sviði á hverj- um tíma. Og að lokum; þeir sem eru í „nánasta eftirlitinu" þar sem fæðing fer fram, eða eru við eftirlit barnshafandi kvenna, sængurkvenna og ungbarna, sem eru „ljósmæðurnar“, eiga að fá sem besta þekkingu; til að vera færari, að stuðla að eðlilegum náttúrulegum framgangi. Svo og færni í að greina, meta og fram- kvæma það sem gera þarf hverju sinni, þar sem frávik sýna sig. I því felst hin sanna „ljósmóðurlist". Heimildir: 1. „Frú Burgeois", þýðing úr danska Ljós- mæðrablaðinu. Ljósmæðrablaðið 1928; 6. árg. 3. tbl.: 29-34. 2. Eva S. Einarsdóttir, Guðrún G. Eggertsdóttir. „Ljósmæður, menntun og störf“. Ljós- mæðrablaðið 1989; 67. árg. 2. tbl.: 22-34. 3. Asgeir Hjartarson. Mannkynssaga. Mál og Menning, Reykjavik 1943: 84. 36 --------------------------------------- 4. Ámi Böðvarsson, Ásgeir Blöndal Magnússon. íslensk orðabók. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1985: 321. 5. Durant W. Rómaveldi, síðara bindi. Jónas Kristjánsson íslenskaði. Bókautgáfa Menn- ingarsjóðs, Reykjavík 1964: 185-186. 6. Biblían. Heilög ritning. 2. Mósebók. London British and foreign bible society.'Á kostnað hins brezka og erlenda biblíu- félags, Reykjavik 1919: 51. 7. Anna Sigurðardóttir. „Ur veröld kvenna- Barnsburður". Ljósmæður á ísiandi 2. hefti. Ritstjórar: Björg Einarsdóttir og Val- gerður Kristjónsdóttir. Ljósmæðrafélag íslands, Reykjavík 1984: 141-240. 8. Durant W. Grikkland hið foma, fyrra bindi. Jónas Kristjánsson íslenskaði. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík 1967: 211-212. 9. Valdimar Steffensen. Hippokrates. Bóka- útgáfan Norðri H.F. Akureyri 1946: 11- 115. 10. Durant W. Rómaveldi, fyrra bindi. Jónas Kristjánsson íslenskaði. Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs, Reykjavík 1963: 351. 11. Björnonis Haldorsonii (Björn Halldórsson). LEXICON. Islandico - Lationo - Danicum. Ex Manuscriptis Legati Arna Magnæanti, Cura R.K. Raskii Editum. Præfatus Est P.E. Mtiller. Vol. II. Havniæ MDCCCXIV: 486. 12. María Pétursdóttir. Hjúkrunarsaga. Gefin út á kostnað höfundar, Reykjavík 1969: 83-150. 13. Kristín ísaksdóttir. Ágrip af hugmyndasögu uppeldis og menntunar til aldamóta 1900. Reykjavík, sept. 1988: 20-25. 14. Helga Sigurjónsdóttir. „Rætur klámsins“. Tímaritið Þjóðlíf, Félagsútgáfan Reykjavík 1986; 2. árg. 4. tbl: 60-62. 15. Anna G, Ásrún S, Hildur S, Ragnheiður A, Þorgerður R. „Konur í hjúkrunarstarfi". BS. lokaverkefni 4. árs hjúkrunarfræði- nema í Háskóla íslands 1982: 22. 16. Cutter IS, Viets HR. A Short history of Midwifery. W.B. Saunders Company, Philadelphia 1964: 73-201. LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.