Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 7

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 7
Skemmtilegra að vera Ijósmóðir; miklu skemmtilegra Viðtal við Jóhönnu Hrafnljörð Ijósmóður Jóhanna Hrafnjjörð. A sólbjörtum en svölum vordegi héldum við í vesturbæ fteykjavi'kur til fundar við Jóhönnu Hrafnfjörð Ijósmóður Okkur er vel tekið og boðið til stofu þar sem húsráðandi ber á borð kaffi og með því. Hún sýnir °kkur íbúðina sem er björt og notaleg. Tilgangur heimsóknarinnar er að sPjalla við Jóhönnu um ævi hennar og störf. Fyrir vissum við að hún hafði rekið á eigin vegum feðingarheimili í Kópavogi í me'ra en áratug en þess utan komið viða við og starfað utan lands og innan. Jóhanna Hrafníjörð er fædd 29. nóvem- er 1925 að Hrafnsfjarðareyri, Grunna- J, urhreppi, Norður ísafjarðarsýslu. Un lauk ljósmóðurprófi frá Ljós- |1g47ras*<°'a íslands 30. september • Eftir útskrift starfaði hún m.a. á atreksfirði 1947-1948, við fæðinga- jg1'^ Landspítalans á tímabilinu 1948- r., °8 ' Noregi í 2 ár. Eftir heimkomu hra. Noregi stofnaði hún Fæðingar- Ölmi11 Kópavogs 1958 og rak það til frsins 1969 þar sem yfir 1600 börn fæddust. Jóhanna ertu uppalin fyrír vestan? Ja ég er uppalin í Furufirði í Jökul- er°r unuin. Það vildi þannig til að við rum nú svo mörg systkinin, við vorum ^heimilið varð mjólkurlaust og er var komið íyrir í smátíma. Svo s ?lu Jóreldrar mínir aftur og ætluðu að tii Ja m'g °8 þá langaði þetta fólk svo vor^ ^ala m1^ ^vi þeirra fimm börn ahfU uPPk°min. Þau voru reyndar búin ta a þrjú börn í fóstur á undan mér ðtalið tóku Valgerður L. Sigurðardóttir -^öfAstaólaftdóttir sem voru eldri en ég var nú orðin svona mikið leikfang að þau langaði til að hafa mig. Það varð úr en ég vissi alltaf að ég átti aðra foreldra og íjölskyldu. Af hverju ákvaðstu að verða Ijós- móðir? Þetta var tilviljun. Ég var búin að vera í Reykjanesskóla og sótti um í Kenn- araskólanum í endaðan september, þá var hann þama á Laufásveginum, þessi litli, en mér var sagt að það væri fullbókað og ég þyrfti að sækja um á næsta ári og sækja þá fyrr um. Þá hugsaði ég með mér, að sækja bara um í Ljósmæðraskól- anum, ég gæti alltaf farið í Kennaraskól- ann. Svo ég sótti um og komst þangað og við byrjuðum 12 um haustið 1946. Var Ljósmœðraskólinn eins árs nám þá? Já þá kenndi Guðmundur Thorodd- sen prófessor, hann var skemmtilegur og var svo mikið góðmenni að hann hefði átt að vera á hverju heimili. Svo þurfti maður að vinna i eitt ár á öllum vöktum eiginlega til að teljast að ég held fullkomin ljósmóðir, eins konar framhaldsnám. Þið gátuð samt ekki allar fengið þessa vinnu á Landspitalanum, var það? Ljósmæðrablaðið maí 2004 7

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.