Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 11

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 11
siðast en það kom ekki til greina. Jón annesson var kallaður strax, en þá var uðjón í siglingu held ég, og ég sagði að við værum búin að búa okkur eins N el undir þetta og við gætum en það e^^ert fyrir það seð að það gæti ekki komið til þess að við þyrftum að ara á feðingardeildina. „Ekki lifandi“ sagði hún. Svo þegar við erum búin að a a allan þennan undirbúning og ^'ega allt þetta blóð og allt það, þá æ lr hún eins normalt sem nokkur manneskja getur fætt. Ég sagði við kon- Una’ ’ðá þetta gekk nú bærilega, þetta l'a' ná meira en ég átti von á“ þá sagði ^Un’ ”^á’ ég fór til hennar Guðrúnar í a narfirði á meðgöngutímanum og lun blessaði þetta.“ Guðrún var kona sem bað fyrir fólki og við vorum báðar a s aplega fegnar að konan var búin að fæða. Einnig gleymi ég aldrei þegar við orum einu sinni, við Halldór heitinn nnt)jarnar að taka á móti hjá konu sem bjó í bragga, það voru ömurlegar ^ stæður. Þá var nælonið nýkomið og e8 var að drepast úr kulda. Ég spyr hvort það sé ekki hægt að fíra þarna svolítið upp í eldavélinni og jú það voru kol í kassa þarna úti við vegg, en svo ákváðum við að fara uppeftir með kon- una því hún var með tvíbura. Við vor- um heppin þar því ég hefði aldrei hald- ið þetta út vegna kulda. Þú starfar heilmikið sem hjúkrunar- kona á þessum tíma. Ég var nú á kvensjúkdómadeild úti í Noregi og ég vann þar við hjúkrun einnig fannst mér ágætt að vinna á sjúkrahúsinu hérna líka. Það var svo mikil vöntun þannig að ljósmæður voru fengnar til ýmissa starfa. Ég var einu sinni með deild á Landakoti og það gekk ágætlega en mér finnst skemmti- legra að vera ljósmóðir, mikið skemmti- legra! Þegar þú hugsar um öryggi og barnsfœðingar, hvernigfannstþérþað i Kópavoginum? Ég veit nú ekki hvað ég á að segja um það. Mér fannst ég þó gera allt sem ég gat til að fyrirbyggja að nokkuð kæmi fyrir en maður er aldrei 100% öruggur eins og þið vitið. En ef þú vœrir nú aftur komin af stað að vinna sem Ijósmóðir, gœtirðu hugs- að þér að stofna svona fœðingarheimili aftur? Ég væri alltaf til í það. Að lokum spurðum við Jóhönnu hvort hún vildi ráða okkur heilt, ljós- mæðrum sem starfa í dag en hún sagðist vera orðin gömul og dottin út úr þessu og hún hefði ekkert að kenna okkur í dag. Við getum ekki verið sam- mála því, fyrir okkur er fróðlegt og gagnlegt að heyra sögu hennar og erum við þakklátar henni fyrir að miðla reynslu sinni frá árum áður þegar að- stæður voru ólíkar þeim sem nú er. Fram kemur hjá Jóhönnu að húsið á Borgarholtsbrautinni sé til sölu. Það er oft sagt að gömul hús hafi sál. Hver veit nema ljósmóðursál fylgi með húsi sem hefur þessa sögu? Kannski einhver ljós- móðirin ætti að setjast þar að og stofna fæðingarheimili og taka sér Jóhönnu Hrafnfjörð til fyrirmyndar? Með þessar vangaveltur kveðjum við Jóhönnu og höldum út í vorið. / Ahugaverðar heimasíður fyrir Ijósmæður Australian Breastfeeding Association - www.breastfeeding.asn.au ^uth International - www.acegraphics.com.au Eirthwaves - www.birthwaves.com Ehildbirth.org - www.childbirth.org Doktor.is - www.doktor.is ^euci Goer - www.hencigoer.com Eleispace.com - www.herspace.com lufornied Choice - www.infochoice.org luternational Lactatoin Consultant Assocation - www.ilca.org La Leche League International - www.lalecheleague.org Ejósmóðir.is - www.ljosmodir.is e ordremoderen - www.netjordemoderen.dk uring - www.nurturing.ca ^lchel Odent - www.michelodent.com wivesonline - www.midwivesonline.com mID!RS - www.midirs.org wiferyToday.com - www.midwiferytoday.com tei a Kitzinger - www.sheilakitzinger.com T| ! et ~ www-Pregnancyguideonline.com le Farm Community - www.thefarmcommunity.com Heimaþjónustu- samningur Heimaþjónustusamningur milli Ljósmæðrafélags Islands og Tryggingarstofnunar ríkisins var gerður 20. apríl s.l. og sam- þykktur á félagsfundi 4. maí. s.l. Þær ljósmæður sem eru aðilar að þessum samningi mega vænta þess að fá hann sendan í pósti. Þær sem ekki fá hann sendan en hafa áhuga á að eignast hann geta haft samband við skrifstofú LMFÍ. Ljósmæðrablaðið maí 2004 1 1

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.