Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 33

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 33
Skilið á milli. kusu að vera í fæðingarlauginni fæddu margar álútar á hnjánum eða á hækjum sér. Eins og sést á töflu 4 þá voru 58 konur eða 51,3 % með heila spöng og 32 konur eða 28.3 % með 1° rifu, sem er stórkostlegur árangur. Tel ég einnig að það sjáist vel hve vatnsfæðingarnar Vlrðast hjálpa hvað varðar heila spöng, en álíka útkoma er með litlu rifurnar. Stærri rifurnar hjá frumbyrjunum er feddu ekki í vatni má líka skoða í sama sanihengi en hér er einnig um að ræða Pottabarn. Einar Njáll fœddur 6.6. 2000. þær fæðingar er 2. stigið krafðist þess að fá meiri jarðtengingu og meiri þyngd- arkraft niður til að hjálpa til við fæð- ingu stærri barna, enda eru einnig þar þær einu er fengu medial spangarklipp- ingu. En þessar tölur tala sjálfar sínu máli og eru stolt hverrar ljósmóður. Heildarfjöldi allra þeirra er höfðu samband við mig á þessu 10 ára tíma- bili er alls ekki fúllnægjandi því ekki allar lentu í blómabókinni minni frægu, en þær sem þar lentu og fæddu ekki heima voru alls 21 kona. Ég horfði á eftir 4 konum sem þurftu gangsetningu, en allar fæddu þær hratt og vel og án vandamála. Frábendingar aðrar eru í fullu samræmi við ramma heimafæðinga, þ.e. stórt barn, háþrýst- ingur og fyrri keisari. Að konan sjálf hafi hætt við vegna utaðaðkomandi þrýstings annarra finnst mér mjög sorg- legt að skuli gerast. Ég veit að margar hafa hreinlega haldið þessari ákvarð- anatöku fyrir sig og sinn maka eins lengi og hægt væri einmitt vegna skoð- ana annarra á því að það sé hættulegt að fæða barn heima. Fyrsta tilfellið var frumbyrja er bjó ekki á höfuðborgarsvæðinu, kollur var lengi að ganga niður í grindina á lokavikunum og hafði ég nú áhyggjur Tafla 5 Ráðgerðar heimafæðingar er urðu ekki að veruleika alls 21 Fyrirburafæðing 1 Gangsetningar eftir 42. vikur 4 Stórt bam > 24% 2 Háþrýstingur 1 Fyrri keisari 1 Stödd í vinnu annarsstaðar 2 Hættu við vegna utanaðkomandi þrýstings 4 Heimafæðingu lauk á LSH 7 af því. Hún sagði mér að hún hefði lengi eða frá barnsaldri verið með erfiðar hægðir og langt á milli þeirra. Sá ég fyrir mér útvíkkaðan rectum sem þrengdi að kollinum í að ganga niður. Hún reyndi að lagfæra ástandið meðan tími væri enn til þess. En þegar komið var inn í fæðinguna og útvíkkun orðin 6 cm þá voru djúpt bungandi belgir og kollur hátt og ég hreinlega vildi ekki að þessir belgir myndu springa heima. Ástæður flutnings á LSH á 1 stigi fæðingar, alls 7 konur Frumbyrja, kollur hátt útvíkkun 6 1 » sogklukka Sóttleysi farið legvatn 27 klst 37,2 vikur » fæddi 15 mín eftir komu PN 1 Hjartsláttur heyrist ekki » Andvana fæðing 1 Sóttleysi á 1 og 2 stigi örþreytt móðir 2 Sóttleysi 2 stigi, andleg truflun fæðingar »PN 1 Andlitsstaða » PN 1 Tafla 3. Fæðingarstellingar. Fæðingar 56 Álút á hnjánum 20 rrr—r A hækjum sér 1 Baklega 1 Stendur 1 Hlið 18 10 6 2 Tafla 4 Etkoma spangarinnar Vatnsfæðing 65 Landfæðing 48 _____ frumbyrja fjölbyrja frumbyrja fjölbyrja samtals Heil spöng 2 37 1 18 58 51.3% rifa 8 9 5 10 32 28.3% 2 0 rifa 2 6 3 5 16 14.1% 3 ° rifa 0 0 2 0 2 1.8% 4 ° rifa 0 0 1 0 1 0.9% episiotomia 1 0 3 0 4 3.6% Samtals 13 52 15 33 113 Ljósmæðrablaðið maf 2004 33

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.