Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 16

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 16
Tafla 10 sýnir hversu margar konur fæddu í tilteknum stellingum og hver útkoman var. Þó niðurstöðurnar séu ekki marktækar þá gefa þær ákveðnar vísbendingar. Sjá má að hjá konum sem nota upprétta stellingu þ.e. á hækjum sér og standandi, rifnar spöngin i 93,8% tilfella. Spöngin rifnar hins vegar ein- ungis í 28,6% tilfella hjá konum sem eru alveg uppisitjandi. 7. Hversu oft velur konan sjálf stellinguna sem hún notar á öðru stigi fœðingar og hefur það áhrif á útkomu spangar ? Hjá 290 konum af 460 í úrtaki var val á stellingu á öðru stigi fæðingar skráð. Alls voru það 240 konur sem völdu stellingu sína sjálfar. í 50 tilfell- um valdi ljósmóðir/læknir eða aðstand- andi stellinguna. Marktækur munur reyndist með kí-kvaðratsprófi á útkomu spangar milli kvenna sem annars vegar völdu fæðingastellingu sína sjálfar og hins vegar þeirra kvenna sem ekki gerðu það. Þannig reyndist spöng þeirra Tafla 12 Spöng nudduð Fjöldi /teygð Hlutfall Já 79 17,3% Nei 378 82,7% Uppl. vantar 3 Heitir bakstrar Já 66 14,4% Nei 392 85,6% Uppl. vantar 2 Olía notuð á spöng Fjöldi Hlutfall Já 84 18,3% Nei 374 81,7% Uppl. vantar 2 Spöng snert Fjöldi Hlutfall Já 311 67,9% Nei 147 32,1% Uppl.vantar 2 Haldið við spöng Fjöldi Hlutfall Já 316 69,1% Nei 141 30,9% Uppl. vantar 3 Spöng sást í kollhnð Fjöldi Hlutfall Já 402 92,2% Nei 34 7,8% Uppl. vantar 24 Kolli stýrt út Fjöldi Hlutfall Já 234 51,1% Nei 224 48,9% Uppl. vantar 2 Hvött til að rembast Fjöldi Hlutfall Já 179 39,2% Nei 278 60,8% Uppl. vantar 3 kvenna sem völdu stellingu sína sjálfar rifna síður en hinna, tafla 11. 8. Er marktœkur munur á útkomu spangar ef notaðar eru eftirtaldar með- ferðir á spöngina á öðru stigi fœðingar, að nudda/teygja spöngina, að nota bakstra á spöngina, að nota olíu á spönginga, að snerta spöngina, að halda við spöngina, að halda við koll barnsins og að íhlutast í rembing? Tafla 13 Meðferð spangar á öðru stigi fæðingar Spöng nudduð og létt tog Útkoma Spöng ekki nudduð Spöng nudduð spangar /teygð /teygð Alls Rifnar ekki 120 15 135 35,0% 21,4% 37,7% Rifnar 223 55 278 65,0% 78,6% 67,3% Alls 343 70 413 100% 100% 100% X_ = 4,856 df = 1 p< 0,03 j skráningalista rannsóknarinnar var um mismunandi meðferð að ræða sem ljósmæðurnar merktu við eftir því sem við átti. Tegund meðferðar sem beitt var á rannsóknartímabilinu eru tilgreindar í töflu 12. í 92,2% tilfella sást spöngin í kollhríð, haldið var við eða stutt við spöngina í 316 fæðingum og hjá 234 konum var hraða fæðingar kolls stýrt eða í 51,1% tilfella. Sú meðferð sem var sist notuð var heitir bakstrar á spöngina (14,4%), nudd á spöngina (17,3%) og olía á spöngina (18,3%). Alls voru 39,2% kvennanna hvattar til að rembast. Marktækur munur mældist milli tveggja tegunda meðferðar og útkomu spangar. Sú fyrri var nudd/tog á spöng- ina og sú seinni var íhlutun í rembing (hvatning til að rembast). Konur sem fengu nudd/tog á spöng- ina rifnuðu frekar en konur sem ekki fengu nudd og tog á spöngina, tafla 13. Þegar sambandið var skoðað hjá frum- byrjum reyndist ekki marktækur rnunur /;>0,05. Af 32 frumbyrjum sem fengu meðferðina rifnaði 24 kona en af þeim Tafla 15 Meðalþyngd barnanna 3753,6 g Miðgildi 3762,5 g Algengasta þyngdin 3640 g Staðalfrávik 498,816 sem ekki fengu meðferðina (n =105) rifnaði 81 kona. Þegar sambandið var skoðað hjá fjölbyrjum reyndist sam- bandið hins vegar enn sterkara = 0,01 - Bornir voru saman hóparnir þar sem annar fékk hvatningu í rembingi en hinn ekki. Notað var t-próf. Hópurinn sem var hvattur til að rembast fékk frekar rifur í spöngina en hinn hópurinn auk þess sem konur í þeim hópi fengu sjaldnar heila spöng. Tafla 14 hér að neðan sýnir samband milli þess að hvetja konuna til að rembast og útkomu spangar. Þegar hins vegar var litið á frumbyrjur og ijölbyrjur aðskyldar og kannað samband milli þess að fá hvatn- ingu í rembingi og útkomu spangar reyndist ekki marktækt samband, frum- byrjurp> 0,1 og fjölbyrjur/;>0,05. 9. Hefur fœðingarþyngd eða höfuð- ummál barns áhrif á útkomu spangar í fæðingu? Þegar þyngd bamanna var skoðuð kom í ljós að meðalþyngd var 3753,6g, tafla 15. Ekki reyndist marktæk fylgni milli sambands fæðingarþyngdar á útkomu spangar þegar notað var kí-kvaðrat próf (X_ = 0,171 df= l,p> 0,20). Fylgni var hins vegar til staðar með Pearson's prófi en reyndist mjög veik (r=0.20. p' 0,01.) Þær konur sem fæddu börn með höfuðummál 38,5 sm og meira virtust fá stærri rifur þegar einfold gröf voru skoðuð en þegar samanburður var gerður með kí-kvaðratsprófi milli háðu breytunnar heil spöng, 1°-, 2°-, 3°- og 4° rifa og óháðu breytunnar 37 sm og minna og 37,5 sm og meira reyndist sambandið ekki marktækt (X_ = 3,224 df=2 ,p= 0,19). Fjöldi Tafla 14 Meðaltal SF St. villa Ekki hvött til að rembast 259 1,00 ,887 ,055 Hvött til að rembast 142 1,26 ,958 ,097 ! =-2,775 df= 399 p<0,01 16 Ljósmæðrablaðið maf 2004

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.