Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 13

Ljósmæðrablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 13
hefur orðið vakning meðal íslenskra og etiendra ljósmæðra um að styðja konur i Pví að nota þá stellingu sem þær sjálfar jósa í stað þess að beina öllum konum í æó'ngu í sömu stellingu. Konur hafa aL|k þess sjálfar í vaxandi mæli sýnt stellingum á öðru stigi fæðingar áhuga °g krafist þess að fá að nota ýmsar stellingar í fæðingu (Gupta, Brayshaw, tlford, 1989; Renffew og félagar, ^98). Hins vegar hefur vantað ítarlegar npplýsingar um hvaða áhrif stellingar afa í raun. Engin íslensk rannsókn efur verið gerð um tengsl stellingar og ntkoinu spangar í fæðingu. Ljósmæður hafa í gegnum tíðina notað ýmiss konar meðferð á öðru stigi æöingar til að létta konunni fæðinguna °g til að vemda spöngina. Þar má nefna meðferð eins og að halda við spöngina, styra hraða fæðingar kolls (i kollhríð), sPangarnudd, bakstra á spöng og olíu á sPóngina o.fl. Skoðanaskipti hafa verið tneðal fagfólks hvernig handbragð sá s u'i nota sem tekur á móti barni bæði tynr 0g í kollhríð. Kennslubækur endur- sPegla þennan skoðanamun nokkuð eins °g fram kemur í kennslubókum eftir- .. 'nna höfunda Cunningham og félaga ^)’ Llewellyn-Jones (1994), Silver- 0993) og Gaskin (1980). Nokkrar Cllíiar fannsóknir eru til um þetta efni. ln stærsta rannsókn sem kannað hefur andbragð ljósmæðra í fæðingu er rann- o n McCandlish og félaga (1998). (etJn verkefni var kallað „the Hoop v'a °g tók til 5500 fæðinga. Konum ar skipt í tvo hópa; annars vegar hóp v^r Sem haldið var við spöngina og hins ^egar hópi þar sem spöngin var ekkert rnert 1 feðingu. Niðurstöður þessarar annsóknar vom að ekki var marktækur l^tunui á útkomu spangar á milli þessara ^ Pa. Hins vegar var marktækur munur tj ,nfPhfðum sársauka cftir fæðingu og vj' *lnPurtnn þar sem ekki var haldið v sP°ngina meiri sársauka. Athyglis- « er.a^ hópurinn þar sem haldið var ark,S^nn2lna var marktækt oftar spang- 'PPtur- Niðurstöður rannsóknar Al- ha^Hk^ ^e'a®a (1996) sem skoðaði áhrif það ra^s 1 Leðingu leiddu í ljós að j- , 30 Lalda við spöngina og stýra hraða tngar kolls hefði verndandi áhrif á jj ?n8'na. Áhrif mismunandi meðferðar sk° t U stlg’ feðingar hafa ekkert verið 0 uð á íslandi hvorki hve mikið hver ein meðferð er notuð né hver gagn- sem>hennarer. berjÓ n'ðurstöðum erlendra rannsókna nok' Ckki saman þá hafa niðurstöður Urra rannsókna bent til þess að stærð barns hafi áhrif á útkomu spang- ar/grindarbotns (Connolly og Torp, 1999; Lydon-Rochelle, Albers og Teaf, 1995; Samuelsson, Ladfors, Gáreberg- Lindholm og Hagberg, 2002). Tilgangur rannsóknarinnar sem þessi grein byggir á var að skoða samband milli fæðingarstellinga og meðferðar og útkomu spangar á öðm stigi fæðingar. Auk þess að skoða hvort stærð bams og höfuðummál þess hafi áhrif á útkomu spangar. Rannsóknarspurningamar í rannsókninni voru níu talsins. Fjallað verður um þær sem vísa til tíðni heillrar spangar, rifa og spangarklippinga, áhrif fæðingarstellinga, vals kvenna á stell- ingu, mismunandi meðferðar á spöng svo sem nudd og tog á spöng, íhlutun í rembing og sambands fæðingarþyngdar og höfuðummáls og útkomu spangar og gerð grein fyrir niðurstöðum. Rannsóknin fór fram á fæðingar- deildum Landspítala-háskólasjúkrahúss en klínískar tölfræðiupplýsingar s.s um meðferð og útkomu fæðinga hafa ekkt legið fyrir á LSH hvorki eftir inngrips- fæðingar né eðlilegar fæðingar. Viðast hvar í hinum vestræna heimi gera heil- brigðisyfirvöld kröfu um að þessar upp- lýsingar liggi fyrir (Lewis, 1994). Ljós- mæðmm er umhugað um afdrif spangar i fæðingu og til að draga úr skaða á spöng í fæðingum er mikilvægt að kanna hvaða meðferð er vemdandi fyrir spöngina og hvaða þættir geta stuðlað að skaða. Með slíka vitneskju ætti fagfólk að geta gripið til bestu meðferðar sem byggð er á vísindalegum rökum. Aðferðafræði rannsóknarinnar Rannsóknaraðferð þessarar rannsókn- arinnar var megindleg og rannsóknar- sniðið lýsandi þverskurðarsnið. Rann- sóknin var framsækin. Úrtak Þýði rannsóknarinnar eru allar konur sem fæddu eðlilega á LSH. í úrtaki voru allar konur sem fæddu eðlilega á tímabilinu 5. nóvember 2001 til 15. mars 2002 og var um þægindaúrtak að ræða. Stuðst var við ákveðið valviðmið úrtaks en skilyrði var að konan: • Hefði fætt eðlilega um fæðingarveg án inngripa (sogklukku eða töng). • Að konan hefði fætt barn sitt úr höfðuðstöðu. • Að konan hefði fætt eitt bam. • Að meðgangan hefði náð fullum 37 vikum (> 259 dögum) skv. ómskoð- un fyrir 20. viku meðgöngu. Alls uppfylltu 460 konur valviðmið- ið. Flestar konurnar í úrtakinu voru fjölbyrjur og flestar fjölbyrjurnar voru eiga sitt annað barn eða 153 talsins. Frá fjórum konum vantaði upplýsingar um fjölda fæddra barna. Aldursdreifing kvennanna var frá 16 ára til 46 ára. Flestar konurnar voru 30 ára en meðal- aldurinn var 28,8 ára, töflur 1 og 2. Tafla 1 Fjöldi fæddra barna Fjöldi Hlutfall Fætt ekkert barn 162 35,5% Fætt eitt barn 153 33,5% Fætt tvö böm 80 17,5% Fætt þrjú börn 34 7,5% Fætt fjögur börn 1 0,2% Fætt fimm börn 1 0,2% Fætt sex börn 5 1,1% Uppl. um fjölda áður fæddra vantar 20 4,4% Alls 456 Upplýsingar vantar 4 ALLS 460 100% Tafla 2 Frumbyrjur Fjölbyrjur Alls Fjöldi 162 294 456 Hlutfall % 35,5% 64,5% 100% Mælitækið Var hannað af rannsakanda og var í formi skráningarlista. Það var einkum byggt á reynslu rannsakanda en þróun þess fór fram í stigum sem í fólust hug- takasmið, lestur fræðilegs efnis, vali á breytum, rýni annars fagfólks og að lokum forprófun. Alls vom 74 breytur í mælitækinu. Mælitækið skiptist í þijá meginhluta. Fyrsti og annar hluti beindust að öllum konum sem fæddu á tímabilinu. Þar var skráð allt er lýtur að lýðfræðilegum þátt- um, húð- og háralit kvennanna, slit á húð kviðveggs og hvort konan hefði ör á spangarsvæðinu fyrir þessa fæðingu. Einnig var leitað upplýsinga um hvar á kvennasviði konan fæddi, meðgöngu- lengdina, tímalengd fæðingar, á hvaða hátt hún fæddi og hvort einhver inngrip hefðu verið notuð. Auk þess voru ítar- legar skráðar upplýsingar um konur sem fæddu eðlilega s.s. hvemig koll bar að og hvort einhver vandamál hefðu komið upp. Að lokum var leitað svara um þyngd, höfuðummál og útkomu bamsins (Apgar stig). Þriðji hluti mælitækisins varðaði konur sem fæddu eðlilega og beindust að yfirsetu ljósmóður, hreyf- Liósmæðrablaðið maf 2004 13

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.