Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2004, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2004, Page 12
12 FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2004 Fréttir DV Dópaðurfyrir aftökuna Charles Singleton, 44 ára, var uppdópaður þegar hann var tekinn af lífi í Varner-fangelsinu í Arkansas í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Hann var dæmd- ur til dauða fyrir að hafa drepið starfsmann mat- vöruverslunar. Singleton hafði verið greindur með geðklofa og hafði andleg heilsa hans verið slæm í fangelsinu. Því fengu yfir- völd leyfi til að slæva Singleton fyrir aftökuna en talsmenn mannréttinda- samtaka sem berjast gegn dauðarefsingum segja slíkt ekki löglegt. Þá er bannað samkvæmt lögum að taka menn af lífi sem annað hvort þjást af greindar- skorti eða eru svo andlega veikir að þeir eiga erfitt með að skilja hvað er að gerast. Aftakan í Arkansas var sú fyrsta árinu en alls hafa yfirvöld í ríkinu tekið 26 fanga af lífi frá því dauða- refsing var leyfð fyrir tutt- ugu árum. Varaðviðvíni á vínflöskum Viðvaranir í anda þeirra sem nú eru á vindlinga- pökkum verður brátt að finna á vínflöskum á írlandi ef heilbrigðisyfirvöldum þar í landi verður að ósk sinni. Varnað arorð verða prentuð á vínflöskur þar sem fólk er hvatt til að láta af drykkjuskap og fara í bindindi. Heilbrigðisyfir- völd fóru í þennan gír eftir að rannsókn sýndi að írar eru í hópi mestu drykkju- manna í veröldinni. Ekki er langt síðan bannað var að selja áfenga drykki á hálf- virði á svokölluðum „happy hour“ eins og tfðkast víða. Fékk óblíðar móttökur Norskur glóbrystingur vann það einstæða afrek á dögunum að ná ströndum Englands, en slíkt mun sjaldgæft, til þess eins að verða étinn af ketti. Það sorglega við þetta er að kattareigandinn er áhuga- maður um fugla og hafði tekið eftir hinum sjaldséða gesti í garðinum við hús sitt - þegar heimiliskötturinn gerði sér lítið fyrir og drap fuglinn. Kattareigandinn skrifaði skýrslu til fuglafé- lagsins á svæðinu og til- kynnti um óhappið. Glóbrystingurinn óheppni er einn þrjátíu norrænna glóbrystinga sem flogið hafa hina 645 kíló- metra leið til Englands frá árinu 1919. Dræmt er tekið í hugmynd Jóns Ásgeirs Jóhannessonar um sérstakt fjölmiðlaráð sem myndi vaka yfir hlutleysi þeirra fjölmiðla sem hann á, og koma í stað hugsan- legra laga um eignarhald fjölmiðla. Ýmist er ekki talin þörf á slíku eða að slíkt ráð myndi ekki leysa vandann. Jón Asgeir Jóhannes- son, forstjóri Baugs, sem á um 46% hlut í DV og Fréttablaðinu en um 30% í Stöð2/Bylgjunni, leggur til að stofnað verði sérstakt ijölmiðlaráð sem eigi að vaka yfir hlutleysi frétta- miðla í hans eigu. Hann skrifar í bréfi til Morgunblaðsins að hann vilji leita leiða til að fyrirbyggja vandræði og tortryggni á að eignarhald hafi áhrif á fréttaflutning. Slæm leið sé aö setja lög Þorbjörn Broddason prófessor um eignarhald, það geti Telur hugmynd Jóns Ásgeirs um fjöl- leitt til þess að fjölmiðlum miðlaráð ekki geta komið ístað lög- fækki, þar sem erfitt sé að gjafar um eignarhald á fjölmiðlum. reka fjölmiðla á íslandi án hagræðingar og samlegðaráhrifa. í staðinn eigi að koma á fót kerfi sem taki af allan vafa um hvort eignarhald hafi áhrif á fréttaflutning. Jón Ásgeir varpar fram þeirri hugmynd að stofna þriggja manna fjölmiðlaráð sem vaki yfir fréttaflutningi fjölmiðlanna þriggja og gæti þess að hann sé innan hludeysis- og réttlætismarka. Félagasamtök og óvilhallar stofnanir ættu að skipa menn í ráðið; til dæmis Neytendasamtökin, Háskóli íslands og Blaðamannafélag íslands. í samtali við DV segir hann þetta að fyrirmynd erlendra fjölmiðla, svo sem Guardian og Observer. Þeir hafa nokkurs kon- ar umboðsmann lesenda, sem hefur það hlutverk að gæta hagsmuna þeirra og þeir geta snúið sér tfi hans ef þeir telja á sig hallað. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna Hefurekki stórar áhyggjur afislenskum fjölmiðlum, enda segi þeir aimennt satt og rétt frá. Róbert Marshall, formaður Blaða- mannafélagsins Segir siðareglur og siðanefnd blaðamanna hafa dugað hingað til. miðlar geri það al- mennt. Svo ég hef ekki stórar áhyggjur af lýð- ræðinu í sambandi við fjölmiðla, þótt menn verði auðvitað að halda vöku sinni,“ segir Jó- hannes Gunnarsson, formaður Neytenda- samtakanna. Spurður hvort samtökin vildu sitja í sérstöku Ijölmiðla- ráði sagði hann að þau hefðu einfaldlega ekki verið beðin um slfkt. „Neytendasamtökin vUja leggja sitt af mörk- um til að gera gott sam- félag betra, svo við úti- lokum ekkert." „Neytendur hljóta að gera þá kröfu til fjölmiðla að þeir segi satt og rétt frá, og ég tel að ís- lenskir fjölmiðlar geri það al- mennt Svo ég hefekki stórar áhyggjur." Kemur ekki í stað löggjafar um eignar- hald „Það er ekkert sem kemur í veg fyrir að stjórn DV, Fréttablaðsins og Stöðvar2/Bylgunnar ákveði að kalla til einhvers konar fjölmiðlaráð. Ég tel það vera þeirra mál, enda hlyti ráðið að vera á vegum fyrirtækisins sjálfs," segir Þorbjörn Broddason, prófessor við Háskóla Islands í félagsfræði fjöl- miðla og fjölmiölafræði. „En það leysir ekki þann vanda sem löggjafinn telur vera fyrir hendi. Slíkt fjölmiðlaráð getur ekki komið í staðinn fyrir löggjöf um eignarhald á fjöl- miðlum. Eg tek það skýrt fram að ég tel algjörlega óútrætt mál hvort það er þörf á slíkri löggjöf hér á landi. En þeirri umræðu lýkur ekki með þvf að fyr- irtæki ákveði að stofna fjölmiðlaráð. Reyndar er það ekkert óalgengt að fyrirtæki í menningarrekstri leiti sér ráðgjafar. Mjög víða í fjölmiðlum er nokk- urs konar umboðsmaður lesenda, til dæmis á Was- hington Post. Umboðsmaðurinn er þá eins konar samviska blaðsins og vakir yfir því að fjölmiðillinn gæti virðingar sinnar og tUlitssemi við lesendur. Ég tel að eigendur fjölmiðlanna eigi að taka ákvörðun um að koma siíku á fót.“ íslenskir fjölmiðlar heiðarlegir „Neytendur hljóta að gera þá kröfu tU fjölmiðla að þeir segi satt og rétt frá, og ég tel að íslenskir fjöl- Siðareglur dugað hingað til „Mér finnst hugmyndin um fjölmiðlaráð góðra gjalda verð. Ég minni hins vegar á að íslenskir blaðamenn hafa siðareglur og siðanefnd, sem hefur dugað okkur hingað tU. Fari menn eftir þeim siða- reglum er engin ástæða tU að hafa áhyggjur," segir Róbert MarshaU, formaður Blaðamannafélagsins. „Á hinn bóginn tel ég fuUa þörf á því að stjómvöld hugi að eignarhaldi á fjölmiðlum, en það sé þá gert á málefnalegum grundveUi en ekki sprottið af ólund og móðursýki stjórnmálaforingja. Sjónarmið Blaða- mannafélagsins hefur verið að æskilegt sé að það ríki fjölræði á fjölmiðlamarkaði - margir eigendur og margir miðlar. Það er ekki æskilegt að íjölmiðlar þjappi sér á fárra manna hendur." brynja@dv.is „Slíkt getur ekki komið í stað- inn fyrir löggjöf um eignar- hald á fjölmiðlum. Umræð- unni um þá þörflýkur ekki með því að fyrirtæki ákveði að stofna fjölmiðlaráð." Eignarhald Norðurljósa verður nokkuð dreift Baugur áfram stærsti hluthafi Norðurljósa „Við erum ekki langt frá því að ganga frá endanlegum eigenda- hópi,“ segir Jón Ásgeir Jóhannesson um Norðurljós. „Þetta tekur kannski einhverjar vikur í viðbót, en við vinnum eins hratt og hægt er.“ Baugur og Fons eru stærstu eig- endur Norðurljósasamsteypunnar en þeir eiga um 60%. Samning ar um skuldir em á lokastigi og verður gengið frá þeim á allra næstu dögum, að sögn Skarphéðins Steinarssonar stjórnarformanns. Lands- bankinn hefur nú forystu endurfjármögnun fyr irtækisins eftir að KB banki losaði sig með því að fá helming upp í 2,2 milljarða hlut sinn í sam- bankaláni Norður- ljósa. Á móti hagn- aðist bankinn á því yr- I að selja hlutabréf sín í Norðurljós- um, og er sagður koma út á sléttu. Nokkrir hafa sýnt áhuga á að slást í hluthafahópinn, en Jón Ásgeir seg- ir að hann og fyrirtæki honum tengd ætli áfram að vera stærsti hluthaf- inn. „Stefnan er að hafa eignarhaldið nokkuð dreift, en eins og í öllum félögum er gott að það séu einn eða tveir sém eru svo- kallaðir kjölfestufjárfestar," segir Jón. „Við ætlum þó ekki að vera í sömu stærð og Baugur er í Frétt ehf.,“ segir Jón Ás- geir, en Baugur á rúmlega 46% hlut í Frétt, sem gefur út DV og Frétta- blaðið. Jón Ásgeir segir í bréfi sem birt var í Morgun- Jó-n Asgeir JÓKannesion Hann ag fyrirtæki honum tengd ætta oö eíga stærsto hfutinn i Nor&urijósum. — Höfuðstöðvar Norðurljósa „Stefnan er að hafa eignarhaldið nokkuð dreift, en eins og I öllum félögum er gott að það séu svona einn eða tveir sem eru svokaitaðir kjölfestufjárfestar, “ segirJón. blaðinu að þrátt fyrir sömu eigend- u, verði ritstjórnir fjölmiðlanna þriggja, Fréttablaðsins, DV og Stöðvar 2/Bylgjunnar, með öllu óháðar hver annarri. „Þetta er nauðsynlegt til þess að tryggja fjöl- breytni í afstöðu og umfjöllun. Möguleg samlegðaráhrif af samein- ingu fyrirtækjanna verða að nást í gegnum aðra rekstrarliði," segir Jón. brynja@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.