Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2004, Blaðsíða 23
1
BV Sport
FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2004 23 **
mt » ■
i 1 1 ■ m I I 11 íl f I
Með Hráefni í meistaralið
HÆFILEIKAR
Það er alveg Ijóst að nóg er af
hæfileikum i liði KR-inga. I liðinu
eru 13 leikmenn sem leikið hafa
með A-landsliði (slands og níu aðrir
til viðbótar hafa leikið landsleiki
með yngri landsliðunum.
Landsliðsmenn í KR:
ArnarGunnlaugsson 32
Bjarki Gunnlaugsson 27
Einar Þór Daníelsson 21
Kristján Finnbogason 19
Bjarni Þorsteinsson 10
Guðmundur Benediktsson 10
Ágúst Gylfason 6
Sigurvin Ólafsson 6
Veigar Páll Gunnarsson 5
Hilmar Björnsson 3
Sigþór Júlíusson 2
Kristján Örn Sigurðsson 1
Gunnar Einarsson 1
Kristinn Hafliðason 1
Landsleikir leikmannahóps KR:
A-landslið 144
U21-árs landsliðið 108
U19-ára landsliðið 107
U17-ára landsliðið 108
Samtals 467
HEFÐ
Ekkert félag hér á landi hefur
orðið oftar fslands- eða bikar-
meistari en KR sem varð íslands-
meistari í 24. sinn í fyrraumar. KR
hefur unnið meistaratitilinn 4
sinnum á síðustu fimm árum.
Flestir (slandsmeistaratitlar:
24
Valur 19
(A JT, | fiSÍBI 18
Fram 18
Vikmgui 5
Keflavík 4
ÍBV 3
KA 1
Flestir bikarmeistaratitlar:
flHHHflflHlflHflHH 10
ÍA 9
Valur 8
Fram 7
ÍBV 4
Fylkir 2
8 Keflavík 2
ÍBA 1
Víkingur 1
HEIMAVÖLLUR
KR-ingar hafa verið með mestu
aðsóknina (deildinni síðustu sjö
tímabil og hafa fengið yfir 1000
manns á völlinn að meðaltali frá
árinu 1997.
Besta meðalaðsókn 1997-2003:
1997
1.KR 1348
2. ÍA 903
1998
1.KR 1809
2. Þróttur 940
1999
1.KR 2501
2. Fram 1141
2000
1.KR 2033
2. Fylkir 1267
2001
1.KR 1901
2. Fylkir 1610
2002
1.KR 1948
2. Fylkir 1586
2003
1.KR 2038
2. Fylkir 1478
HARÐFYLGNI ■ HUNGUR
KR-ingar hafa tvö síðustu ár sýnt
mikla harðfylgni á lokamínútum
jafnra leikja og oftar en ekki tryggt
sér sigur eða stig á síðustu stundu.
KR-liðið hefur alls skorað 16 stiga-
mörk á þessum tveimur tímabilum,
9 sigurmörk og sjö mörk sem
tryggt hafa liðinu eitt stig.
Mótherjar KR hafa hinsvegar aðeins
skorað 3 slík mörk á sama tíma, 13
stigamörkum færri en Vesturbæjar-
liðið. Á báðum sviðum er KR (
sérflokki í deildinni.
Stigamörk KR-inga 2002-03:
Sigurður Ragnar Eyjólfsson Veigar Páll Gunnarsson 7 | 4
Arnar Gunnlaugsson 1
Sigurvin Ólafsson 1
Jón Skaftason 1
Gunnar Einarsson .1
Einar Þór Daníelsson 1
Sigurmörk KR-inga 2002-03:
Sigurður Ragnar Eyjólfsson 4
Veigar Páll Gunnarsson 4
ArnarGunnlaugsson 1
KR-ingar hafa unnið (slands-
meistaratitilinn þrisvar sinnum á
síðustu 4 árum en hungrið f hinn
titilinn hlýtur að vera orðið mikið
því KR vann síðast þikarinn 1999.
Sumrin 2000, 2001 og 2002 var
KR-liðið slegið út úr 16 liða úrslitum
á eigin heimavelli og í fyrra tapaði
það undanúrslitaleik á Laugardals-
velli þrátt fyrir að hafa komist (2-0
eftir 18 mínútna leik.
Gengi KR í bikarnum frá 2000:
2003 (A blkarmeistarl
Undanúrslit 2-3 tap fyrir FH
2002 Fylkir bikarmelstari
16 liða úrslit 0-1 tap fyrir Fram
2001 Fylkir bikarmeistari
16 liða úrslit 0-1 tap fýrir Fylki
2000 ÍA bikarmeistari
16 liða úrslit 1 -2 tap fýrir Keflavík
Þá hefur gengið í Evrópukeppn-
inni einnig valdið vonbrigðum og
þar hefur liðið dottið út fyrir
tilverknað liða frá Albaníu og
Armeníu á síðustu þremur árum.
€