Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2004, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.2004, Blaðsíða 30
30 Síðast en ekki síst IJV Rétta myndin Suðaustan gola, hiti við frostmark. Séð og heyrt slapp Ha? Ljósmyndari Séð og heyrt læddist íyrir misskilning inn í brúðkaup þeirra Tinnu Ólafsdóttur forsetadóttur og Karls Pét- urs Jónssonar sem haldið var í Kópavogskirkju um síðustu helgi. Fyrir athöfnina hafði verið samið um málið á þá lund að ekki yrðu teknar myndir inni í kirkjunni við athöfnina, en ljósmyndari ætlaði þó að vera á vappi fyrir utan. Þegar hann sá hins vegar landskunnan ljósmyndara fara inn í kirkjuna, en sá var að gegna skyldustörfum fyrir brúðhjónin sjálf, tafdi tíðindamaður Séð og heyrt sér vera alla vegi færa. Fór inn í kirkjuna og tók þar myndir í erg og gríð - og taldi sig góðan. Það var svo á mánudagsmorgun sem brúðhjónin höfðu samband við blaðið vegna málsins og spurðu hverju þetta sætti. Þar komu ritstjór- arnir Kristján Þorvaldsson og Bjarni Brynjólfsson af fjöllum - og af tillits- semi við forsetafjölskylduna á Bessastöðum var ákveðið að birta ekki myndirnar. Karl Pétur Jónsson Úsáttur við að Séð & Heyrt tók myndir i kirkjunni. inn Síðast en ekki síst • íþróttafréttamaðurinn skeleggi, Guðjón Guðmundsson á Stöð 2 og Sýn, veldur áhorfendum stöðv- anna sjaidnast vonbrigðum í lýs- ingum sínum. Á þriðjudags- kvöldið lýsti hann leik Aston Villa og Portsmouth í enska boltan- um og fór hreinlega á kostum. Gaupi var sérstaklega hriflnn af vinstri bakverði Aston Villa, Jlloyd Samuel, og taldi hann vera mann leiksins. Samuel þessi var duglegur í sókninni fyrir lið sitt og í eitt skiptið lét Gaupi þau orð flakka að hann væri svo dug- legur í „áætlunarferðum sínum upp vinstri kantinn" að óskandi væri að Strætisvagnar Reykjavíkur tækju sér hann til fyrirmyndar... • Poppstjarnan Michael Jackson situr fýrir svörum í fréttaskýringa- þættinum 60 mfnútum sem sýnd- ur verður á Stöð 2 í kvöld. Michael Jackson hefur mætt miklu mótlæti undan- farið en þetta mun vera fyrsta viðtalið sem hann veitir eftir að formleg ákæra var lögð fram á hendur hönum fyrir kynferðislega mis- notkun á börnum. Forvitnilegt verður að sjá hvað kemur fram í þættinum en hann er á dagskrá klukkan 20... • Hin geðþekka þingkona Fram- sóknarflokksins, Dagnýjónsdóttir, lýsir í pistli á heimasíðu sinni ferðalagi austan frá Eskifirði til Reykjavíkur, en þennan mikla leiðangur fór hún náttfari með foreldrum sínum á dögunum. „Út- sýnið úr Almannaskarðinu var magnað og fallegt að horfa yfir ljósin, en upp frá því dró ský fyrir tunglið meðfram jöklunum. Við afleggjarann að Skaftafelli heimt- aði mamma að yrði stoppað og við teygðum aðeins úr okkur. Þá var ég orðin pínu dösuð en skellti bara ABBA tónlist á og þá var allt í góðu,“ segir Dagný. I Vík í Mýrdal var fjölskyldunni boðið í kaffihlað- borð fyrir klukkan sjö að morgni. Á Hvolsvelli svolgraði Dagný sig orkudrykk og í pistlinum segir hún að sér hafi þótt ótrúlegt „...að snjóhvítur ref- ur hljóp fyrir bíl- inn á nákvæm- lega sama stað og fyrr í haust, eða við gangna- opið Reyðar- fjarðarmegin. Við pabbi skipt- umst á að keyra en það var með ólíkindum að í hvert skipti sem ég tók við akstrin- um kom mik- il hálka!“... SÆLL! ...HVA!?, MObAL^GA ERTU LETTUR' A ÞER. VARSTU AÐ KLÁRA LAN? Birgitta Haukdal og Jónsi í Svört- um fötum takast nú á um hvort fær að verða gestadómari í næstsíðasta Idol-þættinum sem sendur verður út á Stöð 2 á morgun. Sá sem ekki fær verður hins vegar aðstoðardóm- ari í lokaþættinum þegar úrslit ráð- ast 16. janúar. Svo mikill áhugi er á þættinum að rætt hefur verið um að flytja lokaþáttinn úr Smáralind í Laugardalshöllina en skammur fyr- irvari mun þó líklega gera það illvið- ráðanlegt. Hlutverk Birgittu eða Jónsa í næsta þætti getur ráðið úrslitum í keppninni því reynslan sýnir að skoðanir og viðhorf gestadómara vega þungt heima í stofu. Egill Ólafsson kom sterkur inn fyrir nokkrum vikum í hlutverki dómara og nú síðast var það Þórunn Lárus- dóttir leikkona sem heillaði áhorf- Þórunn Stal senunni með breyttan háralit. Birgitta KeppirviðJónsa. Jónsi Keppirvið Birgittu. Krossgátan Lárétt: 1 öruggur, 4 óð- alsbónda, 7 kaldur, 8 vond, 10 druna, 12 litu, 13 fita, 14 vegur, 15 okk- ur, 16skegg, 18 hressi,21 umgerð, 22 spírar, 23 ötul. Lóðrétt: 1 vitur, 2 snjó, 3 eins, 4 nærgætni, 5 fugl, 6 skyggni, 9 stækkunar- gler, 11 aðgangsfrekur, 16 jarðsprunga, 17 gjaf- milda, 19 sveifla, 20 starf. Lausn á krossgátu ■ueiOS '6!J 61 'bjo l L 'ef6 9L 'uupX t l 'jndn| g'jsp 9'ujo 9'!LU3S|n6ng tr'jeumjsujes £'æus j'sia l ujaJgon •U|Q! £2'Je|e ZZ 'iujuuej l^ '|uja 8 L 'uoj6 91 'sso s i 'Q!a| f L '>|!ds £ i 'nes z l 'JKu6 o L 'ujae|s 8'Jndeu l'PIQM Þ'ssia l majeg endur með viðmóti sínu og næmu innsæi í söng og framkomu kepp- enda. Reyndar þekktu ekki allir Þór- unni í þættinum því hún var orðin dökkhærð. Skýringin mun vera sú að Þórunn leikur um þessar mundir í sjónvarpsmynd þar sem hún þarf að vera dökkhærð og fær engu um það ráðið. Vakti háralitur leikkon- unnar ekki minni athygli en söngur keppenda og sýndist sitt hverjum. Hefur Þórunn síðan gengið undir nafninu „ljóskan-sem-dökknaði" meðal aðdáenda Idol. Fjórir keppendur eru nú eftir í Idol og var þeim öll- um boðið í 30 f. ! klukku- 0 Véðrið stunda ferð til Amsterdam eftir síð- asta þátt. Þar sprönguðu þau Anna Katrín, Ardís Óiöf, Jón Sigurðsson og Kalli Bjarni um stræti og fóru á leiksýningu þar sem grín var gert að Idol en viðlíka keppni stendur ein- mitt sem hæst í Hollandi. Annað kvöld hefja þau fjögur leikinn og þrjú sitja eftir í heila viku þar til úr- slitastundin rennur upp. Bubbi veðjar á Kalla Bjarna en það verður fólkið í landinu sem á eftir að ráða úrslitum með símann í hendinni fyrir framan sjónvarpið í stofunni heima. +6£3 +6 té ^ Nokkur vindur Strekkingur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.