Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2004, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2004, Blaðsíða 27
DV Fókus MÁNUDAGUR 29. MARS 2004 27 ■ Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. REGnBOGinn □0 Dolby /DD/. 'Ihx' SÝND kl. 6, 8 &10 B.i. 16 SÝND kl. 8 B.i. 14 y wl < BIG FISH --------- kí. 5.4Ó ogT| kl. 10,101 M|| ***♦ kvikmyndir.ls ^ *** Skonrokk p/ 5SION Páskamynd fjölskyldunnar SYND kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.30 MEÐ ÍSLENSKU TALI LOST IN TRANSLATION STUCKON YOU kl. 5.30, 8 Og 10.30 SÝND kl. 5.40, 8 og 10.30 B.i. 16ára SÝND kl. 4 - ÍSCHOÖÍToF RÖCK kl. 4. fi. fl r ISL. TEXTI www.laugarasbio.is sogunnar Lokbrá Eru að vinna að plötu þessa dagana. Á henni verður rokkútgáfa þeirra afA sprengisandi og lag tileinkað Ceorge Harríson. sigruðu Naglbíta Fordómar poppspekinga gagnvart sveitaballsböndum ættu að minnka eitthvað við sigur Buttercup á 200 þúsund naglbítum í Popppunkti á laugardag en þeir Valur og félagar í Smjörbollanum komu, sáu og sigruðu. Þykja þeir með endemum poppfróðir og komu mjög vel út úr þættinum. Davlð Þór Hlynason gítarleikari var fremstur meðal jafningja hvað Buttercup varðar. Áður hafa Á móti sól, írafár og í svörtum fötum staðið sig frábærlega og haldið uppi heiðri sveitaballsbandanna. Hljómsveitin Lokbrá tek- ur þessá^dagana upp plötu. Þeii' se^^t eW<i vera pQlitíski^®4al®^ JÁjakáhaM sig. Hafa samið lag sem tileinkað er einum af merkari tónlistarmönnum ■ í ...V M Lag tileinkað George Harrison aíturábak Hljómsveitin Lokbrá hefur verið dugleg við að spila á tónleikum undanfarið, og hefur ver- ið að „gigga“ allt að fimm sinnum í viku. „AI- mannarómurinn mun gera okkur gott. Við vit- um að við erum góðir, og orðsporið er að dreifast út,“ segja Lokbrármenn." Hljómsveit- in hefur verið starfandi í þrjú ár, og þeir eru nú að vinna að sinni fyrstu plötu sem stefnt er á að komi út í sumar. Meðal laga á plötunni er gamla þjóðlagið Á Sprengisandi, sem hefur verið fastur liður í tónleikaprógramminu. „Þetta er klassískt lag, og við vildum gera rokk og ról útgáfu af því.“ Annað lag sem hefur verið tekið upp er lag tileinkað þögla Bítilnum George Harrison, en lagið heitir Nosirrah Egroeg, sem er einmitt nafn hans skrifað aftur á bak. „Við sömdum það þegar hann dó, og það átti meðvitað að verða mjög Harrisonlegt." Til að svo mætti verða fengu þeir gamla hippann og náttúrubarnið Björgvin Gíslason til að spila á sítar. „Hann er eini maðurinn sem við vitum um sem á einn slíkan. Hann tók vel í það og skellti þessu inn. Nafn Harrison hljómar svo mjög indverskt. Það eru engin djöfuOeg skilaboð í þessu, þetta fjallar um ást og frið. Við erum allir miklir hippar," segir Oddur, bassaleikari bandsins, sem annars nemur sagnfræði í Háskólanum Aðrir hljómsveitarmeðlimir eru Baldvin hljómborðsleikari eða Baddi bananakóngur, sem annars vinnur hjá Banönum hf, Trausti sem syngur og spilar á gítar og keyrir út sæl- gæti á daginn, og Óskar sem er atvinnulaus. „Strákarnir hnupla kannski stundum fyrir hann banönum og nammi svo hann hafi eitt- hvað að borða." Ásamt því að styrkja trommu- leikarann styrkir hljómsveitin líka góð mál- efni, þeir spiluðu á tónleikum gegn fordómum á Gauknum og á styrktartónleikum fyrir Þroskahjálp á Grand Rokk. Þeir segjast þó ekki pólitískir. „Við erum ekki mikið að spá í ein- hverri pólitík. Við tökum sjálfa okkur ekki al- varlega en við tökum tónlistina mjög alvar- lega.“ Eitthvað var fátt um fólk í miðbæ Reykjavíkur um helgina og lítið að gera hjá lögreglunni samkvæmt því. Líklega má rekja fámennið til árs- hátíða sem fyrirtæki og félagasam- tök halda nú hvert á eftir öðru. Þannig 'fór árshátíð Norðurljósa ~ fram á Broadway þar sem allar helstu stjörnurnar af Stöð tvö voru samankomnar ásamt útvarpsfólkinu og öðrum starfs- mönnum á Lynghálsi. Morgunmærin Inga Lind var mætt ásamt Áma eiginmanni sínum og þá sást Jóhann Hlíðar ganga um með nýja kærustu upp á arminn. Haukur Hólm lét sitt ekki eftir liggja frekar en Sveppi af Popptíví sem skemmti sér með Idol-kynnunum Simma og Jóa sem fóru á kostum. Jói fór upp á svið og hermdi eftir hinum og þessum starfsmönnum fyrir- tækisins við mikla lukku samstarfs- manna. Sigmundur Emir mætti ásamt konu sinni Elínu og heilsaði upp á gamla samstarfsmenn, þeirra á meðal var Þór Jónsson sem var verðlaunaður með gullúri fyrir 10 ára störf hjá fyr- irtækinu. Brynhildur Ólafs og Ró- bert létu líka sjá sig og um salina gekk svo Sigurður G. forstjóri og sá til þess að allt færi vel fram. Þá var bassagengið úr Kam- merkór Hafnarfjarðar fyrirferðar- mikið á hverfisknæpunni A. Han- Hverjir voru hvar sen á laugardagskvöldið þar sem Bergþór Sævarsson var fremstur í flokki. Þar sást einni Sveinssonar lögfræð- ings hjá Persónu- vernd. Jónsi úr hljóm- sveitinni Sigur Rós lyfti sér lfka upp um helgina, þó ekki í Hafnarflrði heldur á Kaffibamum í miðbænum. Á Thor- valdsen sást til Braga Guðmunds- sonar útvarpsmanns á Bylgjunni en knattspyrnumaðurinn Ríkarður Daðason dansaði um á Hverfis- bamum líkt og Höskuldur lögfræð- ingur frá Akureyri en árshátíð Lög- mannafélagsins fór einmitt fram um helg- ina. Á Pravda voru bræðurnir Grétar og Karl Örvarssynir í góðum fíling líkt og Auðbjörg danskenn- ari hjá Jóni Pétri og Köru. Einnig sást til knattspyrnu- og tónlistarmannsins Ivars Bjarklind sem spókaði sig um ásamt Ambjörgu leikkonu. Þá vakti Ásgeir Kolbeinsson athygli gesta en hann var þar í félagsskap nýju kon- unnar sinnar. Tónleikaferðalag Britney Spears heldur nú áfram þarsem söngkonan hefur náð sér eftir hnémeiðsli. Fresta þurfti nokkrum tónleikum eftir að Britney tognaði á dansæfingu við mikil vonbrigði aðdáenda en þeir munu fá annað tækifæri til að hlýða á prinsessuna. Britney vará sinni venju- bundu dansæfingu þegar hún fann fyrir óþægindum i hné en ákvað samt að fara á svið. Eftir þrjú lög varð hún þó að hætta þar sem sársaukinn var óbærilegur. Talsmaður hennar segir hana ekki hafa verið að reyna neitt nýtt, hún hafi bara ekki hitað nægilega vel upp. Britney hefur nú sett stefnuna á Broadway og hefur sýnt mikinn áhuga á hlutverki Elizu Doolittle ínýrri uppsetningu á My Fair Lady. EfBritney hreppir hlutverkið þarfhún að stunda stífar málfarsæfingar til að losna við suðurríkjahreiminn og ná 7 hinum virðulega breska hreim. Einnig vonast söngkonan til að hreppa hlutverk i nýjustu Bond-myndinni og þá helst sem hið illgjarna sexi kvendi sem sængar hjá 007 en svikur hann svo. Vill annað barn Skutluna Angelinu Jolie langar til að ætt- leiða annað barn. „Þegar Maddox byrjar í skóla og verður ekki jafn háð- ur mér langar mig að færa honum systkini," sagði leikkonan. Hún er nú á fullu í mati hjá ætt- leiðingastofnun og finnst ferlið skemmtilegt. „Þetfa er svo spennandi, þau koma reglulega í heimsókn og eru búin aðtaka fingraförin min." Leikkonan hefur engan áhugaá karlmönnum þessa stund- ina en hefur þó viðurkennt að sofa regiu- um. Laug um mm fæðinguna ^ Kate Winslet hef- ur viðurkennt að hafa logið um að hafa átt fyrsta barn sitt á eðilegan máta. „Ég hef aldrei viljað tala um þetta því mér leið eins og ég væri óeðlileg," sagði leikkonan en hún átti barnið með keis- araskurði. Eftir að hún eignaðist seinna barnið ákvað hún að það væri kominn tími til að sannleik- urinn kæmi í ljós. „Mér er búið að líða svo illa yfir þessu og eftir að Joe fæddist á eðlilegan máta ákvað ég að segja frá hinni fæðingunni.11^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.