Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Síða 10
10 FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 2004 Fréttir DV Nýtt varðskip Jón Kr. Óskarsson, vara- þingmaður Samfylkingar, spurði dómsmálaráð- herra hvenær nýtt varðskip væri væntan- legt til landsins og hvað liði smíði þess. Björn Bjamason sagði að unnið væri að und- irbúningi málsins fyrir fjárlög næsta árs; ekki væri hægt að setja nákvæma tímasetningu á nýja skipið en málið væri í vinnslu. Jafnframt sagði hann að nýlega væri lokið vinnu Ríkiskaupa, Landhelg- isgæslunnar og dómsmála- ráðuneytisins með dönskum sérfræðingum sem fengnir voru til að fara yfir málið. Samkyn- hneigð brottræk Þingið á Zanzibar, sem er eyja skammt austur af Afrflm og hluti af Tanzan- íu, hefur samþykkt frum- varp sem gerir sarnkyn- hneigð brottræka. Viður- lögin við samkynhneigð eru allt að 25 ára fangels- isvist fyrir karlmenn, en 7 ára fangelsi fyrir konur. Dómsmálaráðherra Iandsins segir löggjöfinni ætlað að bjarga menningu Zanzibar frá því að spill- ast. Sjaldgæf samstaða var meðal stjómar og stjóm- arandstöðu í málinu. Vagg og velta íverðbréfum Velta með hlutabréf í Kauphöll íslands hefur auk- ist síðustu átta mánuði í röð, samanborið við árið á und- an. Þetta kemur fram á vefsíðu greiningar- deildar ís- landsbanka. Veltan nam um 170 milljörðum króna fyrstu þrjá mánuði ársins sem er rfflega helmingur allr- ar veltu ársins 2002 og tæp- lega þriðjungur veltu alls síð- asta árs.. Friðrik Þór Friðriksson Hjördís Hákonardóttir héraðsdómari undirbýr skaðabótamál á hendur Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra vegna brots á jafnréttislögum. Launamunur héraðs- dómara og hæstaréttardómara nemur 100 til 200 þúsund krónum á mánuði auk þess að undirréttardómarar hafa lakari lífeyrisrétt. Skaðabótakrafa vofir yfir dómsmálaráðherra Hjördís Hákonarddttir héraðsdómari mun að öllum líkindum stefna Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra til greiðslu skaða- bóta vegna skipunar ráðherra á Ólafi Berki Þorvaldssyni hæsta- réttardómara í ágúst í fyrra. Kærunefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að skipunin fæli í sér brot á jafnréttislögum. Skipunin seinasta haust var gríð- arlega umdeild þar sem hæfnisnefnd hafði talið flesta aðra umsækjendur hæfari en Ólaf Börk sem af mörgum er talinn hafa notið þess helst að vera náfrændi Davíðs Oddssonar forsætis- ráðherra. Gagnrýnin seinasta haust snéri þó ekki að kynjamismunun ráð- herrans heldur því að Hæstiréttur hafði sjálfur lýst því að hæfastir væru Eiríkur Tómasson lagaprófessor og Ragnar H. Hall hæstarétt- arlög- mað- sem kærðu skipunina báðir til um- boðsmanns Alþingis. Þar er enn beð- ið niðurstöðu. Björn Bjarnason hefur lýst því að hann hafi staðið vel að skipuninni. Hann hefur lýst því að óeðlilegt sé að Hæstiréttur sjálfur velji í nýjar stöður með því að hæfnis- nefnd skipuð dómurum meti um- sækjendur. Þá er Atli Gíslason, lögmaður Hjördís- ar, segir að nú sé þess beðið að Björn svari bréfi þar sem hann er spurður um það hvernig hann hyggist bregð- ast við vegna þeirrar niðurstöðu kærunefndar að hann hafi gerst brotíegur við jafnréttislög með því að ganga framhjá Hjördísi við skipan hæstaréttardómarans. „Málið er hjá dómsmálaráð- herra og við bíðum eftir svari. Kærunefndin segir hann hafa brotið gegn jafnréttislögunum og beinir því til hans að leita lausna," segir Atli. Hann segir að ákvörðun um málshöfðun verði tekin þegar Bjöm hafi svarað bréfinu. Hann segir að komi til þess muni verða Hjördís Hákonardóttir Var sniögengin af rádherra og kærdi. Vann sigur. Hæstirettur Þaöþyk ir eftirsóknarvert ad fá vinnu sem hæsta- réttardómari. Launin eru ekkert slor og lif eyrisrétturinn feitur. tekt á því tjóni sem Hjördís hafi orðið fýrir. „Þá mun fara fram trygginga- fræðileg úttekt á því hver er mis- munurinn á laun- um hæstaréttar- dómara og launa Hjördísar sem héraðsdómara," AtliGíslason Velgir segir Atli. dómsmálaráðherra Til grundvallar undir uggum og und- skaðabótakröfu irbýr skaðabótakröfu. verður byggt á 28. grein jafhréttislaganna sem mælir fyr- ir um skaðabætur ef brotið er gegn lögunum. Þar yrði bæði um að ræða fjártjón og miskabætur. Mismun- ur á launum héraðsdóm- ara og hæstaréttardóm- ara er nálægt 150 þúsund krónum á mánuði. Hjör- dís Hákonardóttir á eftir um 10 ár af starfsævi sinni sem þýðir að krafan yrði um 18 milljónir króna vegna launanna einna. Þá er ótalið að lífeyrisréttur héraðs- dómara er mun lakari og mun því dómsmálaráðherra verða krafinn um bætur vegna þess til 20 ára. Að samanlögðu er ljóst að kröfur Hjör- „Málið er hjá dóms- málaráðherra og við bíðum eftir svari." dísar, komi til málssóknar, muni nema tugum milljóna króna. Ekki náðist í Björn Bjamason dómsmálaráðherra vegna þessa máls en ráðherrann hefur lýst því yfir að hann svari DV aðeins skriflega eða gegn því að fá að lesa óbirtar fréttir. Hann var því ekki til svara um það með hvaða hætti hann hyggðist axla ábyrgð á þessu máli. rt@dv.is Björn Bjarnason Brást hinn versti vid þeirri nidurstödu kærunefnd- ar ad hann hefði brotid jafnréttislög med skip- un hæstaréttardómara. Telur lögin vera tima- skekkju. Friörik Þór Friöriksson er ófor- betranlegur húmoristi og sú góöa gáfa hefur reynst hon- um afar vel! þeim hremming- um sem hann hefur staöið í aö undanförnu vegna slæmrar stöðu fyrirtækis síns. Hann er hugmyndaríkur framkvæmda- maöur sem hefur lag á aö kalla fram þaö besta hjá fólki meö því að troöa ekki skoöun- um slnum upp á þaö. Deilt var á þingi um markaðssetningu kindakjöts erlendis Vopnaskaki Framsóknarverðurað Ijúka Jón Bjamason þingmaður Vinstri- Grænna spurði utanrfkisráðherra í gær hvernig þeim tíu milljónum sem eymamerktar em markaðssetningu kindakjöts erlendis yröi varið. Halldór Ásgrfrnsson vitnaði í nefiid sem skilaði af sér áliti á dögun- um þar sem mælt er með þ ví að millj - ónirnar fari í ráðn- ingu sérstaks starfsmanns. Einn maður hefur verið orðaður við starfið - Theódór Bjamason, fyrr- um forstjóri Byggðastofhunar en Þómnn Sveinbjarnardóttir, þing- maður Samfylkingarinnar, sagði ráðningu sérstaks starfsmanns minna á stjórnarhætti í ráðstjórnar- ríkjunum. Björgvin G. Sigurðsson Jón Bjarnason Spurði hvernig tíu milljón- unum eigi að vera varið Björgvin G. Sigurðsson, sam- flokksmaður hennar, gagnrýndi einnig ráðninguna og sagði að vopnaglamrinu innan Framsóknar yrði að ljúka til að menn gætu ein- beitt sér að því sem skipti máli. Þau átök sem Björgvin vitnar til em pistlaskrif Valgerðar Sverrisdótt- ur, þar sem hún sagði skynsamlegra að flytja út þorramat en eyða milljón- um f markaðsátak kindakjöts og skrif aðstoðarmanns hennar, Páls Magn- ússonar, sem sagði útflutning á kindakjötí minna einna helst á nýju fötin keis- arans. Þrátt fyrir gagn- f rýni þeirra stendur **•' Halldór Ásgrímsson *s við þá ákvörðun sína 7 að verja tíu milljónum í markaðssetn- ingu kinda- kjöts. Halldór Ásgríms son Segist vinna eftiráliti nefndar- Karlar segjast betri ökumenn Nýlega kom út skýrsla þar sem kynntar em niðurstöður úr rann- sókn á aksturshegðun meðal nær 2.000 nemenda í framhaldsskól- um og Há- skóla ís- lands á aldr- inum 17 til 30 ára. Skýrsluna má finna á vefsíðu Ríkislögreglustjóra. í skýrslunni kemur meðal annars ffarn að næstum 67% ökumanna telja sig vera betri en meðalöku- manninn. Karlar telja sig vera betri ökumenn en konur og elstu ökumennirnir telja sig vera aðeins betri ökumenn en þeir yngstu. Ekkert bendir til þess að reynslu- litlir ökumenn telji sig vera betri ökumenn en þeir sem hafa meiri reynslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.