Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 15

Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 15
jafnvel úr sjálfum höf- uðstaðnum. Atvinna á Bíldudal var meiri en annars staðar. Kaup- gjald var að sönnu lágt, en svo var alls staðar í þá daga. Að sönnu varð fólk að neita sér um margt, en svo hefur lengst verið hjá alþýðu manna fram undir þennan tíma. Thorsteinsson lifði á tímamótum tveggja gerólíkra tíma, hins gamla og hius nýja, og var heggja þeirra mað- ur, þótt nýi tíminn hrifi hann með sér að lokum. Hann mun hafa hugsað eitthvað líkt skáldinu1) sem kvað: Guðmundur Thorsteinsson (Muggur). „Fjörg er Fra'iisóknaröld og hún færir sín völd upp til freralands norður i höfum; dugir dvöl ei né bið, aldrei gefast nein grið þeim, sem gegnir ei tím- anna kröfum". Thorsteinsson gegndi kröfum tímanna. Þess vegna var hann alltaf tímans maður. Þess vegna féll hann ekki með gamla tímanum eins og sumir aðr- ir. Þess vegna gat hann notað nýja tímann til nýrra átaka og nýrra dáða. Thorsteinsson átti heima á Suðurlandi það sem eftir var ævinnar, og andaðist ‘) Steingr. Thorsteinsson. i Hafnarfirði í ágústmánuði sumarið 1929, 75 ára gamall. —★—- Hér endar æviágrip þetta, og er mér af ýmsum ástæðum ekki unnt að hafa það fyllra, því að um störf Thorsteins- sons eftir það að hann flutti frá Bildu- (Framhald á bls. 59). i5 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.