Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 15
jafnvel úr sjálfum höf-
uðstaðnum. Atvinna á
Bíldudal var meiri en
annars staðar. Kaup-
gjald var að sönnu
lágt, en svo var alls
staðar í þá daga. Að
sönnu varð fólk að
neita sér um margt, en
svo hefur lengst verið
hjá alþýðu manna
fram undir þennan
tíma.
Thorsteinsson lifði á
tímamótum tveggja
gerólíkra tíma, hins
gamla og hius nýja, og
var heggja þeirra mað-
ur, þótt nýi tíminn
hrifi hann með sér að
lokum. Hann mun
hafa hugsað eitthvað
líkt skáldinu1) sem
kvað:
Guðmundur Thorsteinsson (Muggur).
„Fjörg er Fra'iisóknaröld
og hún færir sín völd
upp til freralands norður
i höfum;
dugir dvöl ei né bið,
aldrei gefast nein grið
þeim, sem gegnir ei tím-
anna kröfum".
Thorsteinsson gegndi
kröfum tímanna. Þess
vegna var hann alltaf
tímans maður. Þess vegna féll hann ekki
með gamla tímanum eins og sumir aðr-
ir. Þess vegna gat hann notað nýja
tímann til nýrra átaka og nýrra dáða.
Thorsteinsson átti heima á Suðurlandi
það sem eftir var ævinnar, og andaðist
‘) Steingr. Thorsteinsson.
i Hafnarfirði í ágústmánuði sumarið
1929, 75 ára gamall.
—★—-
Hér endar æviágrip þetta, og er mér
af ýmsum ástæðum ekki unnt að hafa
það fyllra, því að um störf Thorsteins-
sons eftir það að hann flutti frá Bildu-
(Framhald á bls. 59).
i5
AKRANES