Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 2

Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 2
Til fróðleiks og skemmtunar GömuL bréf. i bréfi 17. inaí f. á., um að gjöld Bn'f dórnsniálastjórnarinnar til súptsyfirvaldanna á Is- lartdi, um fé er verja rnegi til nýársgleSi handa vinnu- niönnum prentsmiSjunnar i Reykjavík. 11. aprílni. 1862. „Frá annarri af skrifstofum Jieini. ]>ar sem rannsakaðir eru reikningar í konungsríkinu, hefur dómsniálastjóminni yerið sent eft- irrit af 5. athugagrein við reikn- inginn yfir tekjur og gjöld stipts- prentsmiðju Islands fyrir árið 1859, tii ]>ess að stjómarráðið skyldi skera úr þvi atriði, sem i grein Jiessari hafði verið að fund- ið, að þetta ár höfðu verið greidd- ir úr sjóði prentsmiðjunnar 14 rdl., til hátíðagleði um nýárið handa vinnumönnum hennar, og hefir ]iað verið talið ákjósanlegt, ef stjómarráðið annars féliist á nð fé þessu hefði verið þannig varið, nð ]>að þá yrði fastákveðið, hversu miklu fé frarnvegis megi verja úr sjóði prentsmiðjunnar i þessu skyni. 1 þessu efni skal yður kunn- gjört, yður til leiðbeiningar og til þess að þér birtið það reiknings- haldara ]irent.smiðjunnar, að útá- setning sú, sem hér er um rœtt, má burt falla, og að stjórilarráðið fellst á uppástungu yðar, herra stiptamtmaður, og yður háæru- vcrðugi iierra, þá er þér gjörðuð ]iessi framvegis verði ]>annig á- kveðin, að þau ekki fari fram úr 2 rikisdölum fyrir hvern mann“. Svona varð að lúta boði og banni hinnar dönsku stjórnar um smátt og stórt á þeim tima. ★ Bréf dómsrnálastjórnarinnar i.il stiptsyfirvaldanna á Is- landi,. urn . rétt . forstöSu- rnanns prentsmiSjunnar til horgunar fyrir eptirlit rneS aukavinnu. 11. ágúst 1862. „Samkvæmt úrskurði, er lagður hefir verið á 4. athugagrein við reikning yfir tekjur og gjöld stiptsprentsmiðjunnar árið 1857, FORSlÐUMYNDIN. Afiari röS frá vinstri: Anna Bjarnason, Ásthildur Thorsleim- son, Jóhanna Pálsdóttir meS GySu, Unnur Thoroddsen, GuS- rún Jafetsdóttir, Sírnon Bjarna- son, Olafur Jóhannesson, Katrín Ölafsdóttir, Einar í Hringsdal, Sigfús Bergmann, Sigvaldi Bjarnason. — Fremri röS: Pétur Thorsteinsson, Borghildur, Kat- rín, Asta, GuSmundur Thorodd■ sen, Helga, Jón SigurSsson verk- stjóri. — hefir verið borið undir úrskurð stjómarráðsins það atriði, að i reikningi þessum er talið með gjöldum 7 rd. sem borgun til for- stöðumanns prentsmiðjunnar fyr- ir eptiriit hans með þeim verkum, er vinnumenn hennar unnu fyr- ir liana í fritimum sinum um það leyti alþingi var haldið árið 1857. Um þetta efni skal yður kunn- gjört, yður til leiðbeiningar, og til þess að þér kunngjörið það forstöðumanni prentsmiðjunnar, Einari Þórðarsyni, að stjómarráð- ið ekki getur fallist á, að gjald þetta sé látið lenda á sjóði prent- smiðjunnar". ★ Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins yfir Is- landi, um fé til áS kaupa fyrir flagg handa stiptamt- rnannshúsinu. 30. ágúst 1865. „1 bréfi dagsettu 8. þ. m. hafið þér, herra stiptamtmaður, farið þess á leit, að dómsmálastjórnin hlutist til um, að keypt verði dannebrogsflagg með flaggstöng og flagglínu handa stiptamt- mannshúsinu i Reykjavik. Út af þessu gefst yður til vit- undar yður til leiðbeiningar, að dómsmálastjómin hefir Ieyft, að borga megi hluti þessa af fé þvi, er veitt er til óvissrn gjalda handa Islandi, og hefir Andresen, skip- stjóri á gufu-póstskipinu Arktúr- us, tokið að sér að annast það, sem þörf er á i þessu efni“. ★ (Frh. á j. kápusiSu). AKRANES XVI. árgangur. Janúar—marz 1957. — 1. hefti. RitiS kernur út fjórum sinnúrn á ári, og kostar kr. 55.00 árg. — Otgefandi, ritstjóri og ábyrgSarmaS- ur: ÓLAFUR B. BJÖRNSSON. — AfgreiSsla: MiS- teig 2, Akranesi, Sími 8. — PrcntaS í Prentverki Akraness h.f. — 2 A K H A N E S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.