Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 23

Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 23
Stykkishólmur: Hafskipabryggjan og bœrinn i baksýn. (Ljósm.: Árni BöSvarsson ) Danakonungur sér forkaupsrétt á þessum varningi, og urðu kaupmenn að sjálf- sögðu að lúta því. Árið 1706 leigði konungur Stykkis- hólmshöfn, eða heimild til verzlunar par, fyrir 1575 rd., en eftir stórubólu (1707) hnignaði svo sjávarútvegi í Breiðafjarðareyjum, að árið 1715 fékkst ekki hærra boð en 400 rd. — og árið 1730 fékk konungur ekkert tilboð í leigu á verzluninni. Um þessar mundir fóru litlar sögur af einokunarkaupmönnimi í Stykkishólmi, eins og raunar viðar. Verzlunin var óvinsæl af almenningi, enda margskonar ójöfnuður hafður í frammi af kaupmönnum, sem voru und- ir harðri stjórn Danakonungs eða manna hans. Árið 1768 fluttist skemmt mjöl til allra hafna á íslandi, svo að stjómar- völdin (Skúli fógeti) fyrirskipaði sýslu- mönnum að skoða mjölið hjá kaupmönn- um og fleygja því, sem ekki var manna- fæða. Magnús Ketilsson skoðaði mjölið i Stykkishólmi og lét hleyj)a úr pokum niður fyrir háa bakka framundan kon- ungshúsunum. Síðasti verzlunarstjóri einokunar í Stykkishólmi var Didrik Hölter. Hann keypti verzlunai'hús og vörubirgðir kon- ungsverzlunarinnar, er hún var lögð nið- ur 1786 — og var eini kaupmaðurinn í Stykkishólmi næstu sjö árin. Hölter hafði verið verzlunarstjóri á Skagaströnd og flutti þaðan til Stykkishólms. Hann átti eigin kaupskip, sem sigldu fram og aft- ur með vörur hans. Martha, dóttir hans, giftist Stefáni amtmanni Stephensen á Hvítárvöllum, sem var einn sona Ólafs stiftamtmanns — og er margt merkra manna af þeim komið. Árið 1794 hóf Jón Kolbeinsson verzlun í Stykkishólmi. Jón var fæddur 1764, sonur sjera Kolbeins Þorsteinssonar í Miðdal í Árnessýslu, sem er ættfaðir mikilla ætta, sbr. ættarskrá niðja hans, sem sjera Bjarni Þorsteinsson á Siglu- fix-ði tók saman og gaf út. Jón Kolbeins- son gekk í Skálholtsskóla og útskrifaðist þaðan aðeins 17 ára gamall 1781. Hon- um var ætlað að vei'ða prestur, en hann snéri sér að verzlunarstöi’fum, og réði sig í þjónustu konungsverzlunarinnar í Flatey, hjá Pétri Kúld verzlunarstjóra, AKRANES 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.