Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 60

Akranes - 01.01.1957, Blaðsíða 60
ANNÁLL AKPANESS GJAFIR OG GREIÐSLUR TIL BLAÐSINS, SEM ÞAfí ÞAKKAR INNILEGA. I síðasta blaði var sagt, að Þor- steinn Jóhannesson í Garði, hafi sent 100 kr., en það átti að vera 200 kr. Þorsteinn Þorsteinsson, fyrrv. sýslumaður, 400 kr., Frú Ásta Jónsdóttir, Framnesv. Rvík„ 100 kr., Jóhann Eiriksson, fræði- maður Rvik, 100 kr., Stefán Stef- ánsson, kaupm. Siglufirði, 150 kr., Friðrik I’órðarson, framkvst). Borgamesi, 200 kr., Þorsteinn J. Sigurðsson, kaupm. Rvik, 100 kr., Ingólfur Flygenring, framkvstj. Hafnarfirði, 200 kr., Magnús Þór- arinsson, formaður í Rvik, 200 kr., Amgr. Fr. Bjamason, kaupm. Isafirði, 200 kr., Ásberg Sigurðs- son, framkvstj. ísafirði, 100 kr. HJÖNABÖND: 16. nóv. 56. Ingibjörg Sigurðar- dóttir og Guðjón Friðbjamarson, skipstjóri, Kirkjubraut 36. 16. des.: Ungfrú Svanhildur Theódóra Valdiinarsdóttir og Karl Ágúst Ásgrimsson, bifreiðastj., Höfðabraut 10. 23. des.: Ungfrú Jóhanna Ásdís Sófusdóttir og Lúðvik Bjömsson, sjómaður, Brekkubraut 8. 29. des: Ungfrú Sigrún Erla Sigurðardóttir og Haukur Ár- mannsson, sjómaður, Stekkjar- holti 4. 23. febrúar '57: Ungfrú Erla Björgheim Rasmussen frá Fær- eyjum og Jón Leós Leósson, múr- a.anemi, Sunnubraut 30. 2. marz: Ungfrú Dóra Sif Wi- um frá Vestmannaeyjum og Hilmar Snær Hálfdánsson Sveins- sonar, iðnnemi. DÁNARDÆGUR: 10. des. '56: Þóra Sigurðardótt- ir, Akurgerði 12. Hún var fa:dd 26. marz 1880 i Litla-Lambhaga, dóttir Sigurðar smáskammtalækn- is þar Jónssonar. 23. jan. ’g7: Maria Björk Páls- dóttir, Jaðarsbraut 41, f. i6/6-’g6. Hún var jarðsett að Gilsbakka. 31. febrúar: Ásmundur Ólafs- son, áður í Göthúsum og á Upp- sölum í Hálsasveit. Ásmundur var fæddur á Leirá 4. des. 1871. Foreldrar hans: Þóra Sigurðar- dóttir og Ólafur Ásmundsson, ættaður frá Stekkjarholti á Kjal- amesi. Ásmundur var einbimi, og missti föður sinn í sjóinn skömmu eftir að hann fæddist. Hann var jarðsunginn að Reyk- holti. Var þá svo vond færð, að til Reykholts varð komizt við illan leik á ig klst. AFLAI'RETTIR. Ekki þykir taka, að gera hér grein fyrir afla á yfirstandandi vertíð, svo litill sem hann hefur verið. Er mikill bagi að þvi, en af því leiðir einnig almennt at- vinnuleysi landvinnufólks. Ekki bætir það heldur úr skák, að fram að þessu hafa engir togarar lagt liér fisk á land, svo að hrað- frystihúsin hafa ekki haft mikið að gera. Áður fyrr þótti ekki tiltökumál þótt ekki væri vinna upp á hvern dag framan af vetíð. En nú sigl- um við svo háan byr og búum við svo miklu betri kjör og aðbúnað, sem daglega kostar mikið fé, að nú þolum við i rauninni ekki margra daga iðju- eða atvinnu- leysi. ALDARMINNING BADEN-POWELLS. Þessa merka manns var nýlega minnzt um allan heim, sem eins mesta menningarfrömuðar og nytjamanns siðari tima. Hann grundvallaði merkilega heims- hreyfingu, sem hefir mikilvægt uppeldislegt gildi, og hefir áreið- anlega nii þegar unnið stór mikið gagn. Þessa minntust skátar hér með ágætri hátíð i Hótel Akranes 22. febr. Hér í bæ eru nú yfir 200 skátar, starfa þeir af miklu fjöri undir afburðagóðri forystu Páls Gislasonar sjúkrahúslæknis. — Heill fylgi störfum þeirra. IBÚÐABY GGINGA R A AKRANESI. Á s. 1. ári voru hér í byggingu 74 íbúðarhús. 73 húsanna voru úr steinsteypu og 1 úr timbri. Samtals þekja steinhúsin 7914,1 ms, en timburhúsið 93,7 m\ Rúm- tak húsanna er 33,027 m3. GUFUBAÐSTOFAN ENDURBY GGÐ. Baðstofan var mikið endurbætt á árinu sem leið. Er baðstofan vel sótt og á sjálfsagt vaxandi vin- sældum að fagna. 60 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.