Akranes - 01.01.1957, Side 2

Akranes - 01.01.1957, Side 2
Til fróðleiks og skemmtunar GömuL bréf. i bréfi 17. inaí f. á., um að gjöld Bn'f dórnsniálastjórnarinnar til súptsyfirvaldanna á Is- lartdi, um fé er verja rnegi til nýársgleSi handa vinnu- niönnum prentsmiSjunnar i Reykjavík. 11. aprílni. 1862. „Frá annarri af skrifstofum Jieini. ]>ar sem rannsakaðir eru reikningar í konungsríkinu, hefur dómsniálastjóminni yerið sent eft- irrit af 5. athugagrein við reikn- inginn yfir tekjur og gjöld stipts- prentsmiðju Islands fyrir árið 1859, tii ]>ess að stjómarráðið skyldi skera úr þvi atriði, sem i grein Jiessari hafði verið að fund- ið, að þetta ár höfðu verið greidd- ir úr sjóði prentsmiðjunnar 14 rdl., til hátíðagleði um nýárið handa vinnumönnum hennar, og hefir ]iað verið talið ákjósanlegt, ef stjómarráðið annars féliist á nð fé þessu hefði verið þannig varið, nð ]>að þá yrði fastákveðið, hversu miklu fé frarnvegis megi verja úr sjóði prentsmiðjunnar i þessu skyni. 1 þessu efni skal yður kunn- gjört, yður til leiðbeiningar og til þess að þér birtið það reiknings- haldara ]irent.smiðjunnar, að útá- setning sú, sem hér er um rœtt, má burt falla, og að stjórilarráðið fellst á uppástungu yðar, herra stiptamtmaður, og yður háæru- vcrðugi iierra, þá er þér gjörðuð ]iessi framvegis verði ]>annig á- kveðin, að þau ekki fari fram úr 2 rikisdölum fyrir hvern mann“. Svona varð að lúta boði og banni hinnar dönsku stjórnar um smátt og stórt á þeim tima. ★ Bréf dómsrnálastjórnarinnar i.il stiptsyfirvaldanna á Is- landi,. urn . rétt . forstöSu- rnanns prentsmiSjunnar til horgunar fyrir eptirlit rneS aukavinnu. 11. ágúst 1862. „Samkvæmt úrskurði, er lagður hefir verið á 4. athugagrein við reikning yfir tekjur og gjöld stiptsprentsmiðjunnar árið 1857, FORSlÐUMYNDIN. Afiari röS frá vinstri: Anna Bjarnason, Ásthildur Thorsleim- son, Jóhanna Pálsdóttir meS GySu, Unnur Thoroddsen, GuS- rún Jafetsdóttir, Sírnon Bjarna- son, Olafur Jóhannesson, Katrín Ölafsdóttir, Einar í Hringsdal, Sigfús Bergmann, Sigvaldi Bjarnason. — Fremri röS: Pétur Thorsteinsson, Borghildur, Kat- rín, Asta, GuSmundur Thorodd■ sen, Helga, Jón SigurSsson verk- stjóri. — hefir verið borið undir úrskurð stjómarráðsins það atriði, að i reikningi þessum er talið með gjöldum 7 rd. sem borgun til for- stöðumanns prentsmiðjunnar fyr- ir eptiriit hans með þeim verkum, er vinnumenn hennar unnu fyr- ir liana í fritimum sinum um það leyti alþingi var haldið árið 1857. Um þetta efni skal yður kunn- gjört, yður til leiðbeiningar, og til þess að þér kunngjörið það forstöðumanni prentsmiðjunnar, Einari Þórðarsyni, að stjómarráð- ið ekki getur fallist á, að gjald þetta sé látið lenda á sjóði prent- smiðjunnar". ★ Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins yfir Is- landi, um fé til áS kaupa fyrir flagg handa stiptamt- rnannshúsinu. 30. ágúst 1865. „1 bréfi dagsettu 8. þ. m. hafið þér, herra stiptamtmaður, farið þess á leit, að dómsmálastjórnin hlutist til um, að keypt verði dannebrogsflagg með flaggstöng og flagglínu handa stiptamt- mannshúsinu i Reykjavik. Út af þessu gefst yður til vit- undar yður til leiðbeiningar, að dómsmálastjómin hefir Ieyft, að borga megi hluti þessa af fé þvi, er veitt er til óvissrn gjalda handa Islandi, og hefir Andresen, skip- stjóri á gufu-póstskipinu Arktúr- us, tokið að sér að annast það, sem þörf er á i þessu efni“. ★ (Frh. á j. kápusiSu). AKRANES XVI. árgangur. Janúar—marz 1957. — 1. hefti. RitiS kernur út fjórum sinnúrn á ári, og kostar kr. 55.00 árg. — Otgefandi, ritstjóri og ábyrgSarmaS- ur: ÓLAFUR B. BJÖRNSSON. — AfgreiSsla: MiS- teig 2, Akranesi, Sími 8. — PrcntaS í Prentverki Akraness h.f. — 2 A K H A N E S

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.