Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Qupperneq 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Qupperneq 23
Venus er í byrjun ársins morgunstjarna, og kemurupptveim stundum fyr en sólin. Hún nálgast þá sólina, og hverfur smásaman inn í dagsljómann, svo að hún verður ósýnileg frá því í Marts og þartil í Juli. Þá verður hún kvöldstjarna. 28. Juli fer hún framhjá Ijónshjartanu (Regulus), einu mælistigi norðar en það, en gengur þá undir hálfri stundu síðar en sólin. 1 Augustmánuði fer hún gegnum Ijónsmerki og meyjarmerki, fer '° ^eptember norðanvert framhjá axinu (Spica) í meyjarmerki, er síðan gegnum vogarmerki og sporðdreka í Oktober mán- uoi 0g f November gegnum bogmann; við árslokin er hún í steingeitarmerki. Hún fjarlægist alltaf sólina meira og meira er komin ( December það austast frá sól, sem hún getur homizt. Um það mund gengur hún undir hérumbil 4 stund- ura eptir sólarlag. Mars kemur í byrjun árs upp kl. 5 á morgnana, og verð- l)r hann því sýnilegur hérumbil 4 stundir fyrir sólar uppkomu. * Januar og Februar fer hann gegnum vogarmerki og sporð- dreka, í Marts og April gegnum bogmann, og i Mai og Juni Regnum steingeitarmerki og vatnsbera. Seinast i Juni kemur hann upp um miðnætti. í Juli hægir hann smásaman á ferð stnni austur á við, stendur svo kyr í byrjun Augustmánaðar, °S tekur síðan á rás vestur á við. í byrjun Septembermán- aðar kemur hann í þverstefnu gagnvart sól, og verður því sýnilegur alla nóttina. Þá nemur hann aptur staðar í byrjun Oktobermánaðar, en tekur síðan til hreyfíngar austur á við, svo að hann verður í fiskamerki um árslokin. Jnpiter verður í byrjun ársins sýnilegur um skamma stund ’ytir uppkomu sólar, og er þá á rás austur á við inn í bog- fttannsmerki. Seinast ( April nemur hann staðar, en fer þar á eptir að hveyfast í vestlæga stefnu. Þá nemur hann aptur staðar Augustmánuði, en það sem eptir er ársins er hann ( hreyfíng austur á við. í miðjum Juni er hann hæst á lopti um miðnætti, sést þá alla nóttina. Þar eptir flýtir hann niðurgaungu sinni, svo að hann gengur undir um miðnætti í miðjum Juli, í miðjum Augustmánuði kl. 10, ( miðjum September kl. 8, í miðjum Oktober kl. 6. Á hinum stðari mánuðum ársins nálgast hann sohna og hverfur að sýn undir árslokin. Satnrnus er sýnilegur í byrjun ársins hérumbil 6 stundir eptir sólarlag, en hann nálgast sólina með miklum hraða, svo hann hverfur að sýn ( Februar mánuði. í lok Junimánaðar kemur hann aptur í Ijós, og rennur þá upp um miðnætti, en ( lok Juli mánaðar kemur hann upp kl. 10 á kvöldin; það er um solarlag. I byrjun Septembermánaðar er hann hæst á lopti um miðnætti, og sést þessvegna alla nóttina; en þaðan af fer hann að flýta niðurgaungu sinni æ meira og meira, svo að hann gengur undir kl. 2 um nóttina í lok Oktobermánaðar, í Novembers lok um miðnætti og í Decembers lok kl. 10 á kvöldin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.