Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Page 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Page 39
vík; þar var ætlazt til að kenna skript og réttritun, upp- dráttarlist, reiknfng, dönsku, ensku, landafræði og sögu. 'Ovember 9. slitnuðu landfestar kaupskips á Vopnafirðí fyrir stonni, urðu skipverjar að höggva niöstrin og björg- uðu með því skipi og varníngi og lífi sínu. ~~ J2. Konúngur (konúngsefni í fjarveru föður slns) stað- festir tvö lagaboð frá alþíngi þ. á, 1) Lög um þorskaneta lagnir í Faxaflóa. 2) Lög um löggildíng verzlunarstaðar á Vestdalseyri. ~ J4- Auglýsíng landshöfðíngja um mót á sænskum pen- íngum, krónupeníngum úr silfri og aurapeníngum úr silfri og kopar (25. Septbr. 1873). '5- Landshöíðínginn veitir iormanni og hásetum í Vest- mannaeyjum verðlaun fyrir að hafa bjargað mönnum á sjó. ~~ 19. Afhjúpuð eirmyndThorvaldsensá AusturveililReykja- vfk hátíoiega. Biskupinn hélt aðairæðuna. Landshöfðfngi afhenti myndina bæjarstjórn Reykjavfkur og landfógetinn bæjarfógetans vegna tök fmóti af hendi bæjarins. Stein- grímur Thorsteinsson og Matthfasjochumsson ortu kvæði, og Jónas Helgason með saungflokki sínuin (Hörpu) saung þau. Um kvöldið voru samsæti mikil í þessa minníngu, kvæði súngin oe ræður haldnar. 24. Blaðið »Þjóðólfur« í Reykjavík byrjar sitt 28da ár. 27. Póstgufuskipið Diana kom til Rvfkur í sjöundu og seinnstu ferð á þessu ári; fór aptur 5. Decbr. ~ 28. Prestsvfgsla í Rvfk; biskupinn vígði tvo kandidata til presta: Ödd V. Gíslason að Lundi í Lundareykjadal og Brynjólf Gunnarsson aðstoðarprest að Utskálum. — 30. Auglýsíng um breytíngar á póstgaungum, póstaf- greiðslustöðum og bréfhirðfngarstöðum (augl. 3. Mai 1872) samkvæmt ráðgjafabréfi 13. Novbr. ~~ s. d. Ferða-áætlun póstgufuskipsins milli Kaupm.hafnar, Færeyja og Islands 1876. ~~ s. d. Aætlun um ferðir landpóstanna á Islandi árið 1876. December 17. Konúngur samþ. fjögur lagaboð frá alþ. 1875: 1) Yfirsetukvennalög. 2) Lög urn fiskiveiðar útlendra við Island o. fl. 3) Lög um breytíng á tilskip. 24. Juli 1789 um eignir kirkna og prestakalla. 4) Lög um mótvarnir gegn bólusótt og kólerusótt o.s.frv. — 26. Sjónleikir í Reykjavík haldnir fjögur kvöld milli jóla og nýjárs, undir forstöðu skólapilta. I876. januar 14. Reikníngsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Islands 1874. ~~ s. d. Konúngur samþykkir tvö lagaboð frá alþíngi 1875: 1) Lög um skipströnd. 2) Lög um tilsjón með flutníngum í aðrar heimsálfur. Februar 10. Auglýsíng frá innanríkisráðgjafa Danmerkur og ráðgjafans fyrir Island, um bréfburðargjaldfrá i.Aug.1876. (37)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.