Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Qupperneq 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1877, Qupperneq 39
vík; þar var ætlazt til að kenna skript og réttritun, upp- dráttarlist, reiknfng, dönsku, ensku, landafræði og sögu. 'Ovember 9. slitnuðu landfestar kaupskips á Vopnafirðí fyrir stonni, urðu skipverjar að höggva niöstrin og björg- uðu með því skipi og varníngi og lífi sínu. ~~ J2. Konúngur (konúngsefni í fjarveru föður slns) stað- festir tvö lagaboð frá alþíngi þ. á, 1) Lög um þorskaneta lagnir í Faxaflóa. 2) Lög um löggildíng verzlunarstaðar á Vestdalseyri. ~ J4- Auglýsíng landshöfðíngja um mót á sænskum pen- íngum, krónupeníngum úr silfri og aurapeníngum úr silfri og kopar (25. Septbr. 1873). '5- Landshöíðínginn veitir iormanni og hásetum í Vest- mannaeyjum verðlaun fyrir að hafa bjargað mönnum á sjó. ~~ 19. Afhjúpuð eirmyndThorvaldsensá AusturveililReykja- vfk hátíoiega. Biskupinn hélt aðairæðuna. Landshöfðfngi afhenti myndina bæjarstjórn Reykjavfkur og landfógetinn bæjarfógetans vegna tök fmóti af hendi bæjarins. Stein- grímur Thorsteinsson og Matthfasjochumsson ortu kvæði, og Jónas Helgason með saungflokki sínuin (Hörpu) saung þau. Um kvöldið voru samsæti mikil í þessa minníngu, kvæði súngin oe ræður haldnar. 24. Blaðið »Þjóðólfur« í Reykjavík byrjar sitt 28da ár. 27. Póstgufuskipið Diana kom til Rvfkur í sjöundu og seinnstu ferð á þessu ári; fór aptur 5. Decbr. ~ 28. Prestsvfgsla í Rvfk; biskupinn vígði tvo kandidata til presta: Ödd V. Gíslason að Lundi í Lundareykjadal og Brynjólf Gunnarsson aðstoðarprest að Utskálum. — 30. Auglýsíng um breytíngar á póstgaungum, póstaf- greiðslustöðum og bréfhirðfngarstöðum (augl. 3. Mai 1872) samkvæmt ráðgjafabréfi 13. Novbr. ~~ s. d. Ferða-áætlun póstgufuskipsins milli Kaupm.hafnar, Færeyja og Islands 1876. ~~ s. d. Aætlun um ferðir landpóstanna á Islandi árið 1876. December 17. Konúngur samþ. fjögur lagaboð frá alþ. 1875: 1) Yfirsetukvennalög. 2) Lög urn fiskiveiðar útlendra við Island o. fl. 3) Lög um breytíng á tilskip. 24. Juli 1789 um eignir kirkna og prestakalla. 4) Lög um mótvarnir gegn bólusótt og kólerusótt o.s.frv. — 26. Sjónleikir í Reykjavík haldnir fjögur kvöld milli jóla og nýjárs, undir forstöðu skólapilta. I876. januar 14. Reikníngsyfirlit yfir tekjur og útgjöld Islands 1874. ~~ s. d. Konúngur samþykkir tvö lagaboð frá alþíngi 1875: 1) Lög um skipströnd. 2) Lög um tilsjón með flutníngum í aðrar heimsálfur. Februar 10. Auglýsíng frá innanríkisráðgjafa Danmerkur og ráðgjafans fyrir Island, um bréfburðargjaldfrá i.Aug.1876. (37)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.