Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Side 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1880, Side 22
142 Polana. 155 Scylla. 168 Sibylla. 180 Garnmna. 143 Adria. 156 Xantippe. 169 Zelía. 181 Eucharis. 144 Vibilia. 157 Delaneira. 170 Maria. 182 — 145 Adeona. 158 Coronis. 171 Ophelia. 183 — 146 Lucina. 159 Aemilia. 172 Baucis. 184 Decopéja. 147 Protogeneia. 160 Una. 173 — 185 Eunike. 148 Gallia. 161'Athor. 174 — 186 Celuta. 149 Medusa. 162 Laurentia. 175 — 187 — 150 Nuwa. 163 Erigone. 176 Idunna 188 Menippe. 151 Ahundantia. 164 Eva. (Iðunn). 189 Phthía. 152 Atala. 165 Loreley. 177 Zíma. 190 Ismene. 153 Hilda. 166 Rhodope. 178 Belisana. 191 Kólga. 154 Bertha. 167 Urda. 179 — 4) Halastjörnur. Menn hafa tekið eptir, að sumar halastjörnur snúa gaungu sinni aptur að sólinni, þegar þær hafa fjarlægzt hana um tiltekinn tíma, og Terða [>ær með [>rí móti sýnilegar frá jörðunni að til- teknnm tíma liðnum. þessar eru helztar, og eru [>ær kendar við [>á stjörnufræðínga, sem hafa fundið þær: skemmst frá sólu lengst frá sólu umferðartimi Halleys 12 mill. mílna 702 mill. mílna 76.2 ár Olbers 24 — — 674 — — 74 — Bielas 18 — — 123 — — 6.6 — Enckes 7 — — 81 — — 3.3 — þessar sex koma einnig í ljós á tilteknum tfmum. rnnfer'öartimi Eayes, fundin 22. Novemhr. 1843 7 ár 5 mán. Vicos — 22. August 1844 ..... — 6 — Brorsons — 26. Eehruar 1846 5 — 7 — d’Arrest’s — 27. Juni 1851 — 5 — Tuttle’s — 4. Januar 1858 — 8 — Winneeke’s — 9. Marts 1858 — 7 — JARÐSTJÖRNURNAR 1880. Merkiirius er optastnær svo mjög í nánd við sólina, að hann shst ekki með berum augum. þrisvar á árinu, 11. Marts, 8. Júli og 2. Novemher er hann lengst í austur frá sólinni, og verða menn þá að leita hans á kvöldin eptir sólarlag á vesturloptinu; eins er hans þrisvar á árinu að leita lengst í vestur frá sólinni: 25. April, 23. August og ll.December, og þá er hans að Ieita á morgnana fyrir sólar uppkomu á austurloptinu. Venus er morgunstjarna í hyrjun ársins, en er mjög lágt á lopti, verður hún þá sýnileg um æ skemmri tíma, svo uð hún hverfur að sýn algjörlega í Aprilmánuði. [>ar á eptir verður hún ekki sýnileg þángað til í Októhers mánaðar lok, þegar hún sýnir sig svo sem kvöldstjarna í sporðdreka merki. þar eptir vex hún að skærleik fram til ársloka, ög fer þá í gegnum bogmanns merki, steingeit og nokkuð af vatnsbera merki.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.