Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ2004 Fréttir DV Sexíbúðirein- stæðra Félag einstæðra foreldra hefur sótt um leyfi til að inn- rétta sex sjálfstæðar íbúðir á öllum þrem- ur hæðum hússins að Skeljanesi 6. Gera á tvennar garðdyr á suðurhlið og koma fyrir femum svöl- um við austur- og suðurhlið- ar hússins. Þá á að gera sex bflastæði á lóðinni. Bygging- arfulltrúi ffestaði afgreiðslu málsins á þriðjudag. Friðargæslan fuðraði upp Tuttugu og fjórir ffið- argæsluliðar Sameinuðu þjóðanna í Sierra Leone létust í gær þegar þyrla þeirra rakst á tré í fjails- hh'ð og sprakk í loft upp. Allir um borð í þyrlunni, sem var nýfarin af stað ff á höfuðborginni Freetown, fórust. Friðargæsluliðam- ir vom af ýmsu þjóðemi, meðal annars fjórtán Pakistanar. KofiAnnan, ffamkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, minnt- ist hinna látnu í gær. Brassartil Brasilíska fót- boltalandsliðið ætlar að leggja sitt af mörkum til að hjálpa hinu stríðshrjáða landi Haíú'. Heims- meistaramir ætla að leika vináttuleik við lið ff á Haíú'. Hugmyndin með leiknum er að reyna að slaka á spenn- unni í þjóðfélaginu en tvö- hundruð manns hafa farist í átökum þar síðan í febrúar. Forsætisráðherra Haítí sagði af þessu tilefni að nokkrar fótboltastjömur frá Brasilíu gætu gert meira til að af- vopna vopnaða flokka en þúsundir friðargæsluhða. Búist er við því að Ronaldo mæú og jafnvel er talið að Ltfla forseú Brasihu mæú sjáhúr. Nú em nýkomnir til Haíú' tóhhundmð friðar- gæsluhðar ffá Brasihu sem byrjuðu á að gefa bömum í landinu fótbolta. f Sigbjörn Gunnarsson * sveitarstjóri SkútustaOahrepps „Þaö er ekki mikiö aö frétta af kísilmálum, en aftur á móti er ástæöa til að vera bjartsýnn núna, því síöar I dag (f gær) opnar formlega baðlón í ætt viö Biáa lóniö fyrir sunnan, aö- staöa meö gufuböðum, veiting- um og öllu tilheyrandi. Við Mývetningar förum þvl í spari- sundskýiuna í dag og sem sveitarstjóri þá fagna ég auö- vitað þessu framtaki mjög," segir Sigbjörn Gunnarsson, sveitarstjóri Skútustaöahrepps. Landsíminn amr gera ráð fyrir aö þegar fram I sækir skapi þetta 10 ársstörf og verði um leið gífurlegur stuön- ingur viö ferðaþjónustuna. Baðlóniö er staösett á Jarö- baðshólum, sem enda undir- strikargamia hefö fyrirslíkum bööum hér og án efa aö forn- kapparhafi baöaö sig meö þessum hætti, enda Ijóst, eins og allir vita, að Mývatnssveitin byggðist löngu fyrir landnám." Tyrkland, Kína, Brasilía, Kanada, Malaví, Þýskaland, Dan- mörk, Grænland, Bandaríkin, Bretland, Eistland, Frakkland, Belgía, Slóvenía, Ungverjaland, Sviss, Noregur, Lúxemborg, Portúgal - öll þessi lönd og fleiri hafa tekið á móti íslenskum ráðherrum undanfarnar vikur. Árlegur kostnaður um 45 millj- ónir. Hver ferð að meðaltali fimm dagar og kostar um 400.000 krónur. Hver ráðherradagur í útlöndum um 85.000 krónur. „Ég er á fömm tíl Kína sem for- maður Þingvallanefndar vegna þess að þar verður tekin ákvörðun um það hvort Þingvellir verði á heimsminjaskrá UNESCO og síðan mun ég dvelja þar í nokkra daga í boði kínverskra stjórnvalda. Ferðin mun taka tíu daga," sagði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, sem í byrjun vikunnar hélt í umrædda för og er aldeilis ekki eini ráðherra ríkis- stjórnarinnar sem er, hefur verið, eða verður á ferð og flugi síðustu og næstu vikurnar. Björn slær með för sinni til Al- þýðulýðveldisins við þeim Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Hah- dóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra, sem em að lenda eftir að hafa farið til Istanbúl í Tyrklandi að vera með öðmm helstu leiðtogum hins vest- ræna heims, en leiðtogafundur Aú- antshafsbandalagsins var haldinn þar eystra 27.-29. júní. Þegar við bætast ferðalög annarra ráðherra til úúanda síðustu vikurnar má með sanni segja að ráðherrar hafi verið vandfúndir á fslandi í júní og um skeið vom aðeins tveir ráðherrar á landinu gegndu þá ráðherra störfum allra hinna koheganna, auk sinna eigin. Tyrkland, Kína, Afríka... Ekkert lát hefur verið á ferðalög- um ráðherranna til údanda. Segja má að aht ffá því að þinghaldi lauk í maí hafi þeir varið fleiri dögum í út- löndum en á fósturjörðinni og úúit fyrir að þetta ástand vari enn um hríð, þrátt fyrir tímamót á borð við forsetakosningar, þjóðaratkvæða- greiðslu og þinghald í næstu viku. Auk áðurnefhdra ferðalaga Tyrk- landsfaranna Davíðs, Hahdórs og Björns má nefria að Árni Magn- ússon félagsmálaráðherra er í Afríku og fundaði í gær með nýkjömum forseta Malaví í Afrfku, Dr. Bingu wa Mut- harika. Guðni Ágústsson landbún- aðar- ráð- herra er staddur í Lúxemborg í opin- berum erindagjörðum, þangað sem hann fór beint úr sólarlandafríi á Mahorka og Sturla Böðvarsson sam- gönguráðherra er að fara th Belgíu á samnorræna hönnunarsýningu, ný- kominn frá fundi á Grænlandi um vestnorrænt samstarf. Geir Haarde fjármálaráðherra er nýkominn frá Eisúandi, Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra er ný- komin frá Kanada, Þorgerður Katrín Gunn- arsdóttir mennta- málaráð- herra er að lfkindum enn í Osló á ráð- herrafundi, Siv Friðleifsdóttir er nýkomin frá Grænlandi eins og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra, nýlentur frá Ungverja- landi. Lyf gegn getuleysi karlmanna svínvirkuðu á kvenkyns rottur Um 45 milljónir á ári Ferðalög ráðherranna úl úúanda kosta sitt. Miðað við reynslu undan- farinna ára og ffamreikning th nú- virðis kosta ferðalög ráðherra th úúanda um 38 mihjónir króna á ári að lágmarki eða að meðaltali um 3 mihj- ónir króna á hvem ráðherra. Af þess- um 38 milljónum króna fara um 12 mihjónir í dagpeninga og 2-3 mihjón- ir króna í risnu. Em þá ekki meðtaldir dagpeningar og farmiðar maka ráð- herranna, þar sem við á, en miðað við reynsluna má bæta við 6-7 mhljónum króna árlega vegna þeirra, ahs um 45 mihjónir. I mýmörgum thfehum taka ráðherramir einnig aðstoðarmenn sína með sér, sem hækkar þennan kostnað úlsvarandi. Reynsla síðustu ára sínir að hver ráöherra fer að jafnaði 2-5 opinberar utanlandsferðir árlega og standa þær yfir í nokkra daga í senn. Eðh- lega reynir mest á utanríkisráðherra í þessu sambandi, en minna á fagráðherra sem hafa tak- mörkuð samskipti við úúönd. í ferðum þessum ghda ákveðnar reglur sem Ríkisendurskoðun hefur sett og er þar æúast th þess að menn gæti hófs, velji t.d. ekki dýrar hótelsvítur og fágætan mat á borðið. Eftir stendur að ráðherrar ákveða í raun sjálfir hvað þeir eyða í ferðalög, fæði og risnu ogá stundum gleymast hófsemdarreglurnar. 85 þúsund á dag Reynsla síðustu ára sýnir að hver utanlandsferð ráðherra með maka kostar skattgreiðendur að meðaltali um 400 þúsund krónur og þá em að- stoðarmenn og aðrir fylgdarmenn ekki með í myndinni. Hver ferð ráð- herra tekur að meðaltali 5 daga og kostar hver dagur ráðherrans og makans skattgreiðendur því um 85 þúsund krónur, sem er álíka og hóf- lega verðsett ný tölva. Sumar ferðir em hins vegar öhu dýrari en aðrar og kostnaðurinn mis- jafn efúr ráðherrum. Þannig má fuh- yrða að ferðir Ðavíðs og Hahdórs th Tyrklands og ferð Björns th Kína séu með allradýrustu ferðum. Ferðir svo- kahaðs samstarfsráðherra Norður- landa í stuttar ferðir th nágranna- landanna em að jafiiaði hinar ódýr- usm. Eldri tölur sýna jafnframt að sumir ráðherrar em mun sparsamari en aðrir. Þannig var t.d. Jóhanna Sig- urðardóttir þurftalíth í ráðherraferð- um sínum fyrir áratug og kostaði skattborgarana „ekki nema“ 55 th 60 þúsund krónur (núvirði) hvem dag erlendis, makalaus reyndar, á meðan flestir aðrir ráðherrar lágu á bilinu 75-100 þúsund krónur hvern dag. fridrik@dv.is Kynóðar rottur réðu ekki við sig kyn tegundanna tveggja keimlíkar þegar kynh'f er annars vegar. Þannig hljóti það sama að gilda um kven- kynið. Lyfinu PT-141 var sprautað í tilraunarotturnar en þegar það kem- ur á markað fyrir mannskepnuna verður það í formi nasaspreys. Lyfið er það fyrsta í hópi nýrra lyfja sem framleidd verða th að hjálpa fólki með ýmiss konar kynlífsvandamál. Þessi nýju lyf em talin ömggari en eldri lyf þar sem þau hafa ekki áhrif á æðakerfi manna. Lyfin sem nú em á markaðnum auka blóðflæði og em þar með tahn hættuleg hjartveikum. Líka fyrir konur menn vona að lyfi jafnvel á konur og Þegar kanadískir og bandarískir vísindamenn vom að reyna lyfið PT- 141 á rottum en það á að vinna gegn getuleysi karlmanna komust þeir að því að það virkar líka á kvenkynið. Vísindamennirnir vonast th að hafa þar með búið til fyrsta lyfið sem hef- ur áhrif á kynhvöt kvenna. Við rann- sóknirnar kom í ljós að kvenkyns th- raunarotturnar sem vom sprautað- ar með lyfinu fóm að sýna karlkyns rottunum mikinn og ágengan áhuga. Þær gerðust afar graðar og reyndu meðal annars að komast upp á kardýrin en hjá rottum er það Reynt á rottum Kvenkyn tilraunarotturnar misstu stjórn á sér eftir iyfjagjöfina talið merki um kynferðislega óþolinmæði. Þótt kynhfshegðun manna og nagdýr- anna sé nokkuð ólík segja vísinda- mennirnir að áhrif lyfjagjafar á karl-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.