Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2004, Page 14
14 FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ2004 Neytendur 0V Jakob Frímann Stuðmaður. „Ég verð að viðurkenna að Kringlan er mér afar kærkominn viðkomu- staður - |>ó að cg sc einlægur aðdá- andi, talsmaður og íbúi miðb.æjar- ins - og þangaö gct ég sótt bæði nauðsynja- og munaðarvörur eftir þörfum," segir Jakob Frimann Magnusson stuðmaöur aðspurður bvort hann stundi meira mollin eða miðbæinn. Jakob segist versla mest í Hagkaup um i Kringlunni þegar kaupa á mat vörur en Sautján og Boss eiga hug bans allan þegar klæða á upp popparann. „Matvaran hjá Hagkaupum er fyrsta flokks og Kaffitárið góður griðastaður til hvíldar og blaðalest- urs áður en lengra er haldið. Ég er aðdáandi tískuhönnuðanna Paul Smith og Hugo Boss og fer jöfnum höndum í Sautján. Boss og siðan GK við Laugaveg. Matvæli versla ég mest í Hagkaupum i Kringlunni. Boozt , — ’tSa bar í Kringlunni jf er vinsæll heilsu ' bar þar sem ég -JS fæ mér nýjan i i1 lófu , gulróta- og Jakob Frfmann. Guðmundur Sigurðsson Forstöðumaður hjá Sam- keppnisstofnun segir að þar sem verðlagseftirlit hafi vik- ið fyrir samkeppnislögum sé einu úrræðanna að leita I us þessa vikuna en 4 stykki af þeim kosta nú 99 krónur í stað 129 króna áður. Kókkippan er líka á tilboði í Bónus og fæst nú fyrir 999 krónur. Kf hrá- og kartöflusalöt eru sömu- leiðis á sértilboði þessa vikuna, fást nú á 98 krónur í stað 159 króna áður. • Sömu sögu er að segja af 26% Gouda osti sem fæst nú fyrir 663 krónur kílóið í stað 947 króna áður. Soðningin er líka á tilboði en • Dönsk sælkera- steik er á tilboði í Þinni verslun næstu vikuna. Kílóið af steikinni er nú á 911 kr en var áður 1139 kr. Swiss Miss með sykurpúðum er einnig á tilboði en dúnkurinn er á 229 kr. Auk þess býður Þín verslun nú Hunt’s tómatsósu á 99 krónur í stað 139 króna áður. • Eldhúsrúllur eru á tilboði í Bón- roð- og beinlausir ýsubitar fást nú í 800 gramma pokum á 299 krónur. nú hægt að fá hlaupahjól með tösku á 4900 krónur í stað 8890 króna hjá sama aðila. • Fyrir þá sem þurfa auka orku er rétt að benda á að BM. Magnússon í Hafnar- firði býður nú ríflegan afslátt af Piranha orkudrykk, 24 stykki í pakka á 2900 krónur en venjulegt verð er 3900 krónur. Ef orkan úr drykknum er ekki fullnýtt yfir daginn er • Hagkaup er með tilboð á Júmbó langlokum þessa vikuna en stykk- ið er nú á 149 kxónur í stað 289 króna áður. Eins fæst Grand Or- ange lambalæri nú á 909 krónur kílóið en var á tæpar 1400 krónur. Sömu sögu er að segja af grísaofn- steik sem nú er á 799 krónur kílóið en var á 1198 krónur kílóið. Súpudiskurá 2.500 krónur Lesandi hríngdi: Kunningjakona mín er búin að vera með hóp af Svíum á ferðalagi um landið í tíu daga og ætlaði hópur- inn að hafa það gott og snæða á veitingastöðum og skoða landið. Þetta er ekki IST eytendur fátækt fólk. Þau fara svo norður og fá sér að borða á Mývatni í Reynihlíð og þá er bara boðið upp á þriggja rétta máltíð. Þau spyrja hvort þau megi ekki bara fá súpu og því var reddað. Svo voru þau rukkuð um 2.500 krónur fýrir einn súpudisk og fengu ekki ábót. Þessi hópur hefur verið að reka sig á þetta vlða um land og tók til þess ráðs að fara í búðir og smyrja sér sjálft. Eru menn ekki að verðleggja sig allt of hátt? Það er alltaf talað um erfiðleika í ferða- þjónustunni en þetta geng- ur ekki. Ég sá líka hóp af ftölum sem var að koma til landsins með heila tunnu af mat þar sem þeir höfðu heyrt af verðlaginu hér á landi. Ég held að menn ættu aðeins að hugsa sinn gang í þessum efnum. Þú getur fengið súpudisk hér í Reykjavík á 500 krónur en úti á landi á 2.500 krónur það er ekki í lagi. Það geng- ur ekki að verðleggja ferða- þjónustuna hér á landi með þessum hætti, við bara get- um það ekki. Verð miðast við höfuðborgarsvæðið Esso Stórahjalla - 100,80 krónur Shell allar stöðvar 101,90 krónur Olís Hamraþorg - 101,30 krónur 08, DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu á þriðjudögum og fimmtudögum. Actavis getur leyft sér að selja magnýltöflur undir nýju nafni í nýjum umbúðum á tvöfalt hærra verði þar sem ekkert verð- lagseftirlit er á íslandi. Samkeppnisstofnun segir ekkert hægt að gera nema ef fyrirtækið hafi hækkað verð óeðlilega í krafti fákeppni á markaði. Actavis og Hjartamagnýlið Ef Actavis notfærir sér hugsanlega markaðsráðandi stöðu sína á lyfjamarkaði til að hækka verð eins og í magnýlmálinu er fyrir- tækið að bijóta samkeppnislög að sögn forstöðumanns hjá Sam- keppnisstofnun. Stofnunin getur þó ekki tekið málið upp sjálf þar sem hún á fullt í fangi með að sinna þeim erindum sem til hennar berast. Neytendur gætu vísað magnýlgjörningi Actavis til stofnunarinnar til rannsóknar. „Ef samkeppnishamlandi aðferð- um er beitt til að hækka verð þá kemur til okkar kasta en verðlagseft- irlit er ekki stundað hjá okkur eftir að lögum um það var breytt,” seg- -jjt -j. ir Guðmundur Sig- urðsson, forstöðumað- ur samkeppnissviðs Samkeppnisstofnunar, aðspurður um hvort lyfjafyrirtækið Actavis hafi hugsanlega brotið á neytendum í magnýltöflu- málinu ttíttúr SSS&I' i Barnamagnýl í sparifötum Tvöfalt dýrara og í nýjum um- búðum-þósama lyfið. svokall- aða. Actavis setti nýlega á markað svokallað Hjartamagnýl en tók í leiðinni af markaði hefðbundna magnýlið sem margir þekkja undir nafninu barnamagnýl. Hjarta- magnýlið er sama lyfið og magnýlið sem áður þekktist að því undan- skildu að lyfið er tvöfalt dýrara mið- að við sama milligrammamagn af því gamla. Hafa fjölmargir sett sig í samband við DV vegna þessa og lýst furðu sinni á vinnubrögðum Actavis í málinu. Fyrirtækið segir að þar sem þró- unarvinna liggi að baki Hjarta- magnýlinu sem nú er auglýst í gríð og erg sé verðið það sama þó magn- ið sé minna. Fyrirtækið sem er það stærsta á lyfjamarkaði hérlendis er einnig það eina sem selur umrætt lyf. Hjá Samkeppnisstofnun fengust þær upplýsingar að frá því að Verðlagsstofnun var lögð niður árið 1993 hafi hámarksverð verið aflagt og því sé ekki eftirlit með álagn- ingu vara á samkeppnismark- aði. Á sama tíma og Verðlags- stofnun var lögð niður viku verðlagslög fyrir samkeppnis- lögum. Samkeppnisstofnun grípi því aðeins til aðgerða ef samkeppnishamlandi að- gerðum er beitt til að hækka verð, það er að fyr- ---- irtæki sem drottna á fá- keppnismarkaði hækki verð í krafti þess að um litla samkeppni sé að ræða. Aðspurður um hvort að stórfyrirtæki eins og Actavis sem formaður neytendasam- takanna segir starfa á fá- M keppnismarkaði geti hafa / brotið þessi lög í magnýl- máhnu segir Guðmundur j að ef svo sé væri vert að kanna það. „Við getum ekki fullyrt um hvort fyrirtæki sé markaðsráð- andi án rannsóknar. En ef það er rétt að fyrirtækið sé eitt á þessum tiltekna markaði er það klárlega markaðsráðandi,” segir Guðmund- ur. Samkeppnisstofnun hefur rétt á því samkvæmt lögum að taka mál upp og rannsaka án þess að form- lega sé eftir því leitað en þar sem stofnunin er verkefnum hlaðin er að sögn Guðmundar ólíklegt að það verði gert á næstunni. Hagsmuna- aðilar geta þó leitað til stofnunar- innar með formlegt erindi en að sögn Guðmundar geta það rétt eins verið neytendur í þessu tilfelli. Ekki náðist í Róbert Wessman, forstjóra Actavis, þar sem hann var á fundi í London. helgi@dv.is Arnarsmára - 99.60 krónurj Atlantsolía Hafnarfjörður og Kópavogur 99,90 Ego Salavegí og Smáralind 99,90 kronur Orkan Hafnarfirði - 99,70 kronur Innleggsnótur en ekki endurgreitt: Þurfa ekki að taka við ógölluðum vörum Á íslandi virðist ekki vera hægt að skila vörum og fá peninginn til baka eins og þekkist erlendis. Þegar vöru er skilað fær maður í mesta lagi inn- leggsnótu og þarf þá að kaupa eitt- hvað í búðinni fyrir sömu upphæð. Mörgum finnst þetta með ólíkind- um og skilja ejcki hvers vegna þetta er svona. Sumir velta fyrir sér hvers vegna eimir ennþá eftir af kaupfé- lagseinokuninni á íslandi nú loksins þegar við erum orðnir aðilar Gamalt & Gott Hver kannast ekki við að vakna eftír partí með híbýli sín angandi af tóbaksfiiyk? Til er gott ráð við þeirri leiðu pest en hún er að koma fyrir vatnsglasi sem fyllt hefur verið til hálfs af ediki og glösunum - betra að hafa fleiri - komið fyrir á ofnum í íbúðinni. Best er að gera þetta meðan partfið stendur og láta standa fram á næsta dag. að alþjóðleg- um samning- um sem tryggja eiga neytenda- vernd og samkeppni líkt og er með EES. Emil B. Karlsson hjá Samtökum verslunar og þjónustu segir 14 engin lög segja til um að menn þurfi að taka við vöru ef hún er ógölluð. „Hins vegar eru flestir sem hafa þá reglu að taka við vöru innan ákveð- ins tíma og þá fær maður innleggs- nótu. Ég veit ekki hvar erlendis þekkist að fá endurgreitt. Maður á hins vegar kröfu á að fá vöru endur- greidda ef maður kaupir hana í fjar- sölu og hún er gölluð, það eru lög um það,“ segir Emil. Viðskiptaráðuneytið gaf út reglur þar sem verslunum var heimilt að Hvað kosta daga skilafrestur Bókabúðir eru margar með ákveðinn skilafrest á bókum ogþá fær maður innleggs- nótu en ekki endurgreitt. nota límmiða sem sagði þær fylgja þessum reglum og tóku þá við vör- um innan fjórtán daga að sögn Em- ils. „Það er algjörlega undir kaup- mönnum komið hvort þeir taka við vörum sem eru ógallaðar, það eru engin lög sem segja það. En þeir verða að taka við gölluðum vörum en það er ekkert sem segir að þeir þurfi frekar að endurgreiða vörur eða gefa út innleggsnótur hér á landi,” segir Emil að lokum. breki@dv.is NÚ þt9«r fyriti ferdahelgln nálgast eru elnhverjir iem urfa að kaupa sér tjóld. úlutjöldin eru ailtaf hentug e$l eru þau auðvitaft af mis* jöfitum itmrðum 09 gerðum. Petta eru verð á kúlutjöldum I hflitu útivistarverslunum a höfuðborgarsvaeðinu. Útilíf-Tjaldaland Þriggja manna 6.990 kr Með fortjaldi 7.990 kr Fjögurra manna 18.990 kr Nýja skátabúðin Tveggja manna 9.995 kr Fjögurra manna 13.995 kr Everest í Skeifunni Þriggja manna 10.900 kr Fjögurra manna 16.900 kr Intersport Tveggja manna 7.900 kr Fjögurra manna 10.990 kr Fimmmanna 13.990 kr Rúmfataiagerinn Tveggja manna 1.490 kr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.