Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1882, Qupperneq 43
dómara í Elliðaár-málunum, að fyrirlagi stjórnarherrans í umboði konungs. Október 9. Drukkna 2 menn á bát í fiskiróðri frá Skálavík í Isafjarðarsýslu. — 13. Síra Hjörleifur Einarsson á Undirfelli settur til að þjóna þingeyraklaustursbrauði með frá fardögum 1881. — 19. Andast húsfrú Guðrún Jónsdóttir á Mógilsá, ekkja síra Magnúsar Grímssonar. — 25. Fjallaþing veitt síra Markúsi Gíslasyni í Blöndudalshólnm frá fard. 1881. — 27. Andast skólapiltur Ólafur Einarsson frá Hvítanesi. — 27. Drukkna 3 menn af Tjörnesi í fiskiróðri. Nóvbr 3. Drukknaði síra Árni Jóhannsson í Glæsibæ, á heimleið frá Akureyri, við 3. mann á bát. — 19. Andast skólapiltur Jakob Sigurðsson frá Botnastöðum í Húnavatnssýslu. 22. Drukknuðu 7 menn á áttæring af Akranesi á heiinferð þangað úr Reykjavík. — 30. Var sent frá Reykjavík til útlanda með péstskipinu 7UOOO rjúpna. Desbr 9. Týndist skip með 7 mönnum af Vatusleysuströnd. — 10. Hið mesta aftakaveður um suðurland, af útsuðri. Urðu stórskemmdir á heyjum, húsurn og skipum. — 11. Hof á Skagaströnd veitt síra Ólafi Bjamarsyni á Ríp. — 16. Drukknuðu 5 menn í fiskiróðri frá Hrólfsskála á Seltjarn- arnesi. — 17. Mestur kuldi á árinu um dagtíma í Rvík: 12° R á hádegi. — 26. Mestur kuldi á árinu á nóttu í Rvík: 15" R. — 29. Andast Jósef Blöndal, verzlunarmaður í Rvík, 41 árs. — 30. Gengið á ís úr Reykjavík fram í Engey og Viðey og npp á Kjalarnes; enn fremur yfir Hafnarfjörð að Keilisnesi; »lá ísinn ailt upp á Akranes og suður allt á Vatnsleysuströnd og með löndum frarn allt í Garð suður«. Hafís í þ. m. og harðindi mikil norðanlands. — 31. Hláka með talsverðri rigning á snðurlandi. ÁRBÓK ANNARA LANDA 1880. England. Janúar 21. Sjötíu manna týna lífi í kolanámu í Wales, fyrir loptkveikju. Febrúar 5. Bretar ganga á þing (Parlamentið, í Lundúnum); drottning helgar sjálf þingið. — 28. Fórst enskt gufuskip í Bengalsfióa með 190 manna. — Einhvern tíma í þessum mánuði týndist í Atlanzhafi herskipið Atalanta með 300 liðsforingjaefnum. Marz 24. pingrof; vantaði 1 ár á kjörtímann (7 ár). (Sfl)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.