Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 31
|>a& virbist svo, sem beint befbi legib vib fyrir hanu,
svo ungan og fjöritiikinn frelsisvin, a?) ganga í hin leynilegu
byltingafjelög, sem þá voru hin einu, sem unnu fyrir frelsií)
í Ítalíu; í ríkisþjónustunni gat hann ekki verih, og hann
hafíú jafnrnikla dbeit á kúgun Austurríkismanna, sent einnig
höfbu konunginn og stjórnina í Turin í hendi sjer, og
á prestaveldinu, sem allt fjötrahi. En af hinni hálfu var
hann frábitinn öllum hugmyndasmí&um og loptköstulum,
og hafbi enga von um, a& smáflokkar samsærismanna
gætu frelsah landií) og sta&izt móti heiium og skipulegum
herum, og haf&i auk þess dbeit á pukri freísismanna og
launvígum. Tók hann því þah ráí) aí) hí&a betri tíma,
og búa sig sem bezt undir þab er koma kynni, fór heim
til búgar&a sinna, og tók aí) stunda búskap og jar&arækt
af mestu elju. þau seytján ár, er hann sí&an lif&i uppi
í sveitinni, ur&u mjög heillarík bæ&i fyrir hann sjáll'an og
sveit hans Hann stunda&i stjórnfræ&i og hagfræ&i, kynnti
sjer vandlega frjálslegt stjórnarfyrirkomulag annara Ianda,
einkum Englands, fór ýmsar utanfer&ir, og gjör&ist auk
þess gagnkunnugur sinni eigin þjó&; í sveitinni kom hann
á mörgum gagnlegum fyrirtækjum, bætti jar&arækt, og
stofna&i jar&abótafjelagi& í Piemont 1842, var forsprakki
a& því a& koma á gufuskipafertum á laco maggiore, og
auk þess ýmsum vjelum, og var einn af stofnendum bánkans
í Turin. I öllu þessu haf&i hann fyrir augum framtí&arhag
fö&urlandsins; hann vissi a& efling hins innra hags er
vissasti grundvöllur og bezta upphaf til ytra frelsis. Um
lei& og hann stunda&i stjórnfræ&i og bjó sjer til sjálfstæ&ar
setningar, fjekk hann og verklega æfingu af því a& stjórna
hinum stóru búgör&um, sem hann veitti forstö&u, og þannig
mennta&ist hann til þess, a& ver&a annar eins stjórnvitring-
ur eins og hann varb.
Ári& 1847 mögnu&ust mjög frelsishreifingarnarí Ítalíu.
Pius IX. var kominn til valda, og haffi gjört heiminn
hissa me& því a& vera þó nokkuð frjálslyndur. Frjálslyndur
páfi ! Slíkt höf&u menn þangað til talið jafnóhugsanlegt eins
og heitan snjó. En Pius gaf þegnum sínum frjálsræ&i í
ýmsum greinum ÖIl Italía kva& vi& af lofi hans, og
ýmsir stjórnendur fylgdu dæmi hans. þar á me&al gaf Carl
Albert Sardiníukonungur frjálsari prentlög. Cavour sá, a&
(st)