Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Qupperneq 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Qupperneq 31
|>a& virbist svo, sem beint befbi legib vib fyrir hanu, svo ungan og fjöritiikinn frelsisvin, a?) ganga í hin leynilegu byltingafjelög, sem þá voru hin einu, sem unnu fyrir frelsií) í Ítalíu; í ríkisþjónustunni gat hann ekki verih, og hann hafíú jafnrnikla dbeit á kúgun Austurríkismanna, sent einnig höfbu konunginn og stjórnina í Turin í hendi sjer, og á prestaveldinu, sem allt fjötrahi. En af hinni hálfu var hann frábitinn öllum hugmyndasmí&um og loptköstulum, og hafbi enga von um, a& smáflokkar samsærismanna gætu frelsah landií) og sta&izt móti heiium og skipulegum herum, og haf&i auk þess dbeit á pukri freísismanna og launvígum. Tók hann því þah ráí) aí) hí&a betri tíma, og búa sig sem bezt undir þab er koma kynni, fór heim til búgar&a sinna, og tók aí) stunda búskap og jar&arækt af mestu elju. þau seytján ár, er hann sí&an lif&i uppi í sveitinni, ur&u mjög heillarík bæ&i fyrir hann sjáll'an og sveit hans Hann stunda&i stjórnfræ&i og hagfræ&i, kynnti sjer vandlega frjálslegt stjórnarfyrirkomulag annara Ianda, einkum Englands, fór ýmsar utanfer&ir, og gjör&ist auk þess gagnkunnugur sinni eigin þjó&; í sveitinni kom hann á mörgum gagnlegum fyrirtækjum, bætti jar&arækt, og stofna&i jar&abótafjelagi& í Piemont 1842, var forsprakki a& því a& koma á gufuskipafertum á laco maggiore, og auk þess ýmsum vjelum, og var einn af stofnendum bánkans í Turin. I öllu þessu haf&i hann fyrir augum framtí&arhag fö&urlandsins; hann vissi a& efling hins innra hags er vissasti grundvöllur og bezta upphaf til ytra frelsis. Um lei& og hann stunda&i stjórnfræ&i og bjó sjer til sjálfstæ&ar setningar, fjekk hann og verklega æfingu af því a& stjórna hinum stóru búgör&um, sem hann veitti forstö&u, og þannig mennta&ist hann til þess, a& ver&a annar eins stjórnvitring- ur eins og hann varb. Ári& 1847 mögnu&ust mjög frelsishreifingarnarí Ítalíu. Pius IX. var kominn til valda, og haffi gjört heiminn hissa me& því a& vera þó nokkuð frjálslyndur. Frjálslyndur páfi ! Slíkt höf&u menn þangað til talið jafnóhugsanlegt eins og heitan snjó. En Pius gaf þegnum sínum frjálsræ&i í ýmsum greinum ÖIl Italía kva& vi& af lofi hans, og ýmsir stjórnendur fylgdu dæmi hans. þar á me&al gaf Carl Albert Sardiníukonungur frjálsari prentlög. Cavour sá, a& (st)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.