Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Qupperneq 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Qupperneq 37
franskt, og var þa& mikil b<5t í máli, en þ<5 fjell Cavour þetta mjög illa, vest af öllu sem hann var& a& gjöra á æfinni, og hann vissi a& þj<5&inni raunrfi þykja þa& mjög mi&ur. Til þess a& bæta nokku& úr, ljet hann atkvæ&a- grei&sluna í Mi&ítalíu fara fram á&ur en samningar þessir ur&u hlj<5&bærir. Sí&an Ijet hann uppi, a& landslý&urinn í þeim fylkjum yr&i á sama hátt a& mega grei&a atkvæ&i um framtíð sína, eins og hin fylkin, þ<5tt hann kynni aö vilja fylgja Frakklandi samkvæmt þj<5&erni sínu, og loks var borið undir hið nýja alsherjarþing frumvarp um að láta fylkin af hendi með því skilyr&i, a& íbúar væru fyrst a& spur&ir, og var þa& samþykkt me& afarmiklum atkvæ&a- fjölda eptir megnar deilur og áköfustu átölur gegn Cavour af hendi hinna »rau&u«. En einn var sem aldrei fyrirgaf Cavour þetta, og ahlrei skildi, a& þa& hef&i verið nauð- synlegt skilyr&i fyrir endurreisninni, og þa& var Garibaldi, sern var fæddur í Nizza, og elska&i þann bæ mjög. Ilann sag&i af sjer »generals»tigninni, til þess að hafa lausar hendur til a& gjöra þaö er hann vildi, þegar færi gæfist. þess varð ekki langt a& bí&a. þ<5tt hi& nýja ríki væri komiö í nokkurnvegin g<5&a skipan, voru þ<5 takmörk þess svo ónáttúrleg, a& svo búið gat ekki lengi sta&ið. Hva&a rjettlæti var t, a& su&urbluti Italíu væri undir útlendum kúgurum rjett undir handarja&rinum á þessu stóra frjálsa ríki? Enda var líka megnasta óánægja þar sy&ra, og um vori& uppreist á Sikiley. þa& haf&i verið nokkra hríð í bruggerð, a& Garíbaldi bryg&i sjer þangað, og loks í maí- raánu&i fór hann hina nafntogu&u þúsundmannaför, sem enda&i me& því, að hann tók Sikiley endilanga og Suður- ítalíu. Cavour var, eins og au&vitað er, ekki me& í rá&um, en hann vissi allt um förina, og þótt hann gæti ekki hjálpa& opinberlega, til þess a& koma ríkinu ekki í neinn vanda við stórveldin, var hann förinni þó hollur í laumi, þa& sem hægt var. Hann dá&ist a& sigri Garibalda, en vildi láta hann leggja Neapel sem fyrst í hendur Viktors Emanúels, og láta ganga til atkvæ&a þar eins og annarsta&ar sem fyrst, til þess a& stórveldin hef&u eigi ástæ&u til a& tala um ólöglegt ástand. En Garibaldi vildi fyrst reka Frakka úr Rómaborg og Austurríkismenn úr Venedig, og þá fyrst leggja hi& sameina&a ríki í hönd konungs. (aa)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.