Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Side 38
En eins og ástatt vai*, var hvorugt mögulegt. Tilraunin ein gat kostaö a!lt sem unnib var. Austurríki beiS ab eins tækifæris til aö hefja öfrih, og Cavour þöttist þess fuilviss, aí> Venedig Iosnabi brátt meb öfcru máti undan útlendingavaldi. Og hversu mjög sem hann langabi til aí> gjöra Róm þá þegar ab höfubstab ríkisins, þá var þab þd öhugsanlegt ab svo stöddu, því þab var sama sem ab rábast á Frakka. Hann hafbi einnig virbingu fyrir páfanum, og vissi ab þab mundi vekja mestu öánægju í katólskum iöndum, ef allt of nærri honum væri gengib þá þegar. Hann treysti því Iíka, ab Róm mundi vinnast meb hægb- inni. þó gat hann ekki komizt hjá ab senda herflokk inn í lönd páfans Umbriu og Markirnar, til þess ab geta sam- einazt subnrbernum, svo Garibaldi væri ekki einn um hit- una, ab berjast móti Neapelskonungi og hægt væri sem fyrst ab enda þá óvissu, sem fólkib lifbi í, ogjrá óstjórn, sem ríkti á Sikiley og í suburfylkjunum. Astandib var ekki glæsilegt. Önnur lönd voru óánægb, Austurríki hafbi herbúnab mikinn. En Cavour æbrabist ekki. Hann fjekk samþykkt þingsins fyrir því, ab konungur skyldi taka móti hverjum landshluta, sem gæti til kynna meb atkvæbagreibslu, ab hann vildi þab, og fór konungur síban subnr og Gari- baldi Ijet loks undan, og ljet ganga til atkvæba í Neapel og Sikiley; 3. d. nóvemberm., var því lokib, og Viktor kosinn konungur. f ótt Cavour hefbi haft nóg ab gjöra, meban þetta var ab komast á, ab fylgja meb öllu og leiba nálega hvert atvik til þess, þá minnkabi ekki starf hans eptir þab. Nú þurfti ab fara ab koma öllu í Iag, koma samræmi í stjórn allra þessara landshluta, sem voru svo ólíkir ab mörgu, og mis- jöfnu vanir. Honum veitti þab því erfibara, sem honum ab sögn eigi var eins vel Iagib ab koma fyrir smámálum, eins og ab brjótast í stórræbum. — Hann var auk þess alltaf ab hugsa um rómverska málib, og reyna ab fáNapoleon meb fortölum til ab kalla her sinn heim frá Róm. Klerka- sinnar og apturhaldsmenn víba um lönd vonubu, ab páfa- veldib gæti orbib sá ásteitingarsteinn, sem hib nýja frjálslega ríki fjelli um. En Cavour þóttisthafa fundib, ab eina rábib í þessu máli væri abskilnabur ríkis og kirkju. Hann vildi kanpa verklega valdib af prestunum, sem þeir fóru svo 0*4)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.