Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Síða 39
hraklega með, fyrir því meira andlegt vald. Hann var trúmaíiur sjálfur, og þótt hann viidi raunar hafa hugsunar- frelsi, þá var þah af því a& hann áleit, aíi einmitt það væri bezti jar&vegur fyrir sanna trú. Hann trd&i á frelsib í öllu, og hjelt, a& jafnvel kirkjan mundi endurnýjast og vinna meí) ríkinu í þjúnustu frelsisins og nýja tímans, ef hún væri látin frjáls og úháb, og ríkib væri aptur frjálst og óháb gagnvart henni. Ofan á annaf) umstang hans bættist þaí>, a& Garibaldi, sem aldrei gat skilib hann, sábi úánægju og úlfúb til stjúrn- arinnar mefal lýbsins. Hann var reibur mebal annars nt af því, ab stjúrnin gat ekki gjört eins mikif) fyrir suÖurher hans, eins og hann vildi, og rjebist hann loks á Cavour meb miklum skömmum á þinginu í aprílmánu&i. Sagbi jafn- vel, a& hann hef&i vilja& koma til lei&ar borgarastrí&i í Su&urítalíu. Cavour sárna&i þetta mjög a& vonum. En hann stillti sig vel, og var& svo ekkert úr þessu. Hann kunni a& fullu a& meta Garibalda, og lá&i honutn eigi þútt honum svi&i sárt, a& Nizza var seld Frakklandi. En hann átti skammt eptir úlifa&. 29. maí sýktist hann snögglega. Hann haf&i lagt svo ótrúlega miki& á sig um æfina, a& von var a& líkarni hans væri farinn a& bila; þa& er sagt a& Iæknarnir hafi líka haft ranga lækninga- a&fer& vi& hann. f>eir túku honum blú& hva& eptir anna&. Hann haf&i fjör sitt og andlegan krapt til hins sí&asta, hjelt rá&gjafafundi vi& rúmi&, og túk móti brjefum og hra&frjettum svo lengi sem hann gat Iesi&. Seinasta daginn tala&i hann altaf um ástand Italíu, um framtí&ina, um þa& 3em gjöra þyrfti. þegar presturinn veitti honum hina sí&ustu smurning, þekkti hann hann og mælti: »Frate, frate, libera chiesa in libero stato« (brú&ir, frjáls kirkja í frjálsu ríki). þa& voru sí&ustu or& Cavours. Hann and- a&ist 6. júní 1861 snemma um morguninn. Allur hinn mennt- a&i heimur túk þátt í sorg þjú&ar hans, sem var& eins og þrurau lostin vib dau&afregnina, og harma&i hann mjög. Og hún haf&i ástæ&u til þess. Cavour var úkvæntur. Hann var me&alma&ur á hæ&, og ri&vaxinn, kátur í tali og fyndinn, og svo fjörugur, a& þegar hann var rá&gjafi me& fjúrum embættum, hoppa&i hann opt og klappa&i saman lúfunum eins og barn, þegar hann

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.