Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Qupperneq 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Qupperneq 39
hraklega með, fyrir því meira andlegt vald. Hann var trúmaíiur sjálfur, og þótt hann viidi raunar hafa hugsunar- frelsi, þá var þah af því a& hann áleit, aíi einmitt það væri bezti jar&vegur fyrir sanna trú. Hann trd&i á frelsib í öllu, og hjelt, a& jafnvel kirkjan mundi endurnýjast og vinna meí) ríkinu í þjúnustu frelsisins og nýja tímans, ef hún væri látin frjáls og úháb, og ríkib væri aptur frjálst og óháb gagnvart henni. Ofan á annaf) umstang hans bættist þaí>, a& Garibaldi, sem aldrei gat skilib hann, sábi úánægju og úlfúb til stjúrn- arinnar mefal lýbsins. Hann var reibur mebal annars nt af því, ab stjúrnin gat ekki gjört eins mikif) fyrir suÖurher hans, eins og hann vildi, og rjebist hann loks á Cavour meb miklum skömmum á þinginu í aprílmánu&i. Sagbi jafn- vel, a& hann hef&i vilja& koma til lei&ar borgarastrí&i í Su&urítalíu. Cavour sárna&i þetta mjög a& vonum. En hann stillti sig vel, og var& svo ekkert úr þessu. Hann kunni a& fullu a& meta Garibalda, og lá&i honutn eigi þútt honum svi&i sárt, a& Nizza var seld Frakklandi. En hann átti skammt eptir úlifa&. 29. maí sýktist hann snögglega. Hann haf&i lagt svo ótrúlega miki& á sig um æfina, a& von var a& líkarni hans væri farinn a& bila; þa& er sagt a& Iæknarnir hafi líka haft ranga lækninga- a&fer& vi& hann. f>eir túku honum blú& hva& eptir anna&. Hann haf&i fjör sitt og andlegan krapt til hins sí&asta, hjelt rá&gjafafundi vi& rúmi&, og túk móti brjefum og hra&frjettum svo lengi sem hann gat Iesi&. Seinasta daginn tala&i hann altaf um ástand Italíu, um framtí&ina, um þa& 3em gjöra þyrfti. þegar presturinn veitti honum hina sí&ustu smurning, þekkti hann hann og mælti: »Frate, frate, libera chiesa in libero stato« (brú&ir, frjáls kirkja í frjálsu ríki). þa& voru sí&ustu or& Cavours. Hann and- a&ist 6. júní 1861 snemma um morguninn. Allur hinn mennt- a&i heimur túk þátt í sorg þjú&ar hans, sem var& eins og þrurau lostin vib dau&afregnina, og harma&i hann mjög. Og hún haf&i ástæ&u til þess. Cavour var úkvæntur. Hann var me&alma&ur á hæ&, og ri&vaxinn, kátur í tali og fyndinn, og svo fjörugur, a& þegar hann var rá&gjafi me& fjúrum embættum, hoppa&i hann opt og klappa&i saman lúfunum eins og barn, þegar hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.