Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 43
og gubsmaíurinn, sem gaf þau saman, tók úrií) hans upp í pússunartollinn. þab var þaS eina íjemæta, sem hann útti. Frá árinu 1842 var Garibaldi í Montevideo í þjúnustu lýBveldisins þar. þó ab hann væri foringi ítölsku sveitar- innar, er svo var nefnd, og yfirmaíur yfir lýíveldis- flotanum, átti hann aí> öllu vib sömn kjör a& búa og li£s- mennirnir, og var hann svo fátækur, ab hann gat jafnvel ekki kveikt hjá sjer á kveldin. Af dálítilli upphæb, sem stjórnin eitt sinn sendi honum, gaf hann fátækri ekkju helminginn. Hann vann mörg afreksverk bæí i á sjó og landi; frægastur er sá sigur, sem hann vann vib San Antonio 8. febr. 1846. Frjettinn um hann barst til Evrópu, og Italía íjekk þá fyrst a& vita um frækleik þessa sonar síns. En þó a& hann væri fremstur í oiustunum, var hann og fyrstnr til a& hjálpa þeim sær&u, enda trú&u li&smenn hans á hann, og bæjar- menn elsku&u hann mjög. En hann ætla&i sjer ekki a& ílengjast þar. Honum var bo&inn landskiki ekki alllítill fyrir frammistö&u sína, en hann neita&i því. Hann bar&ist einungis vegna málefnisins, og ætla&i ab fara til Italíu, hvenær sem betri frjettir kæmu þa&an. þejar fregnirnar komu um frelsishreifingarnar í ftalíu 1847, brá hann því vi&, og fór heim me& nokkra menn sína, og kom til Nizza í júní 1848, og var honum tekib þar me& miklum fögnu&i, enda haf&i honum heldur enn ekki vaxib fiskur um hrygg sí&an hann fór þa&an seinast for- flótta. Hann hika&i ekki vi& a& bjó&a Sardiníukonungi li&veizlu sína, þó a& hann væri lý&veldisma&ur, og einn af byltingaflokknum, og þótt sami konungurinn hefib látib dæma hann til dau&a fyrir nokkrum áruro. Lý&veldi og konungdómur voru honum eiginlega næstum því nöfnin tóm. Hann skildi og vildi a& eins eitt, og þa& var þa&, a& Ítalía yr&i eitt ríki. Honum var nóg, a& konnngur ætla&i a& berjast fyrir Italíu. En Carl Albert þá&i eigi þjónustu Garibalda. Or&rómurinn sag&i hann helzt til mikinn víking, og stillingarmönnum stó& hálfpartinn beigur af honum. þó fjekk hann yfirstjórn ytir sjálfbo&asveitinni í Lombardíinu, en áíur hann gæti framkvæmt nokku&, var ófri&inum Ioki& eptir ósigur Piemonthersins vi& Novara. Hann reyndi að vísu a& halda áfram af eigin ramleik, fullur af rei&i útaf fri&arsamningnum og »Iandrá&um konungsins*, (as)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.