Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Qupperneq 43
og gubsmaíurinn, sem gaf þau saman, tók úrií) hans upp
í pússunartollinn. þab var þaS eina íjemæta, sem hann útti.
Frá árinu 1842 var Garibaldi í Montevideo í þjúnustu
lýBveldisins þar. þó ab hann væri foringi ítölsku sveitar-
innar, er svo var nefnd, og yfirmaíur yfir lýíveldis-
flotanum, átti hann aí> öllu vib sömn kjör a& búa og li£s-
mennirnir, og var hann svo fátækur, ab hann gat jafnvel ekki
kveikt hjá sjer á kveldin. Af dálítilli upphæb, sem stjórnin
eitt sinn sendi honum, gaf hann fátækri ekkju helminginn.
Hann vann mörg afreksverk bæí i á sjó og landi; frægastur
er sá sigur, sem hann vann vib San Antonio 8. febr. 1846.
Frjettinn um hann barst til Evrópu, og Italía íjekk þá
fyrst a& vita um frækleik þessa sonar síns. En þó a& hann
væri fremstur í oiustunum, var hann og fyrstnr til a& hjálpa
þeim sær&u, enda trú&u li&smenn hans á hann, og bæjar-
menn elsku&u hann mjög. En hann ætla&i sjer ekki a&
ílengjast þar. Honum var bo&inn landskiki ekki alllítill
fyrir frammistö&u sína, en hann neita&i því. Hann bar&ist
einungis vegna málefnisins, og ætla&i ab fara til Italíu,
hvenær sem betri frjettir kæmu þa&an.
þejar fregnirnar komu um frelsishreifingarnar í ftalíu
1847, brá hann því vi&, og fór heim me& nokkra menn
sína, og kom til Nizza í júní 1848, og var honum tekib
þar me& miklum fögnu&i, enda haf&i honum heldur enn ekki
vaxib fiskur um hrygg sí&an hann fór þa&an seinast for-
flótta. Hann hika&i ekki vi& a& bjó&a Sardiníukonungi
li&veizlu sína, þó a& hann væri lý&veldisma&ur, og einn
af byltingaflokknum, og þótt sami konungurinn hefib látib
dæma hann til dau&a fyrir nokkrum áruro. Lý&veldi og
konungdómur voru honum eiginlega næstum því nöfnin
tóm. Hann skildi og vildi a& eins eitt, og þa& var þa&,
a& Ítalía yr&i eitt ríki. Honum var nóg, a& konnngur
ætla&i a& berjast fyrir Italíu. En Carl Albert þá&i eigi
þjónustu Garibalda. Or&rómurinn sag&i hann helzt til
mikinn víking, og stillingarmönnum stó& hálfpartinn beigur
af honum. þó fjekk hann yfirstjórn ytir sjálfbo&asveitinni
í Lombardíinu, en áíur hann gæti framkvæmt nokku&, var
ófri&inum Ioki& eptir ósigur Piemonthersins vi& Novara.
Hann reyndi að vísu a& halda áfram af eigin ramleik, fullur
af rei&i útaf fri&arsamningnum og »Iandrá&um konungsins*,
(as)