Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Page 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Page 44
og vonaBi aí) geta fengií) þjó&ina til aí) berjast sjálfa, eins og í Su&urameríku, en þa& brást. Eptir nokkrar smá- orustur varb hann a& leysa sundur fiokk sinn. En hann sjálfur lagfci þó ekki árar í bát. þegar er hann komst höndunum undir tdk hann a& safna mönnum á ný, og ætla&i til Sikileyjar. En um haustifc 1849, ráku Rómverjar páfann burtu, og stofnu&u lý&veldi um vet- urinn. Garibaldi fór þegar þanga&. En honum var ekki vel tekið fyrst; menn voru hræddir um a& hann væri nokkufc óstýrilátur. Og þa& var satt, honum var annað betur lagið enn sitja á þingum, og taka þátt í bollaleggingum og löng- um málatilbdna&i. Hann vildi starfa, og við starf skildi hann ekki annað enn ganga fram með oddi og egg; og a& gjöra það ærlega, svo um muna&i, það haf&i hann lært í hetjulífi síuu í Ameríku; a& skilja pólitík lær&i hann þar sí&ur, en hann haf&i aldrei neina sannfæring svo, a& hann væri ekki búinn til a& fórna henni bló&i sínu. I aprílmánu&i komu Frakkar me& her manns til þess a& taka Róm, og setja páfann inn aptur. þá ur&u menn honum fegnir, og þó aö hann fengi ekki yfirstjórn, var hann lífið og sálin í hinni drengilegu vörn borgarinnar. því um annað en vörn var valla a& gjöra. Me& frábærri hreysti bar&ist hann vi& frakka 30. apríl, og gaf þeim vondan skell, og hef&i hann mátt rá&a, er óvíst hvernig farifc hef&i. Menn könnu&ust við, a& hann væri ágætur flokks- foringi, en sög&u a& hann væri ekki fær um a& stjórna her, af því hann væri ólær&ur. Og þa& er satt a& vísu, a& hon- um var gjarnt til að berjast eins og hann haf&i gjört í Ameríku, hætta sjer og mönnum sínum út í dau&ann, fylgjandi þeirri reglu sinni, að skjóta sern seinast, en hitta þá sem flesta, og nota færið til a& brjótast inn í óvina- flokkinn, og berjast upp á líf og dau&a meb byssum og sver&um. En hitt er er líka víst, a& hann var sannur snillingur í því a& sjá dt hentuga vígvelli, reikna dt hva& óvinirnir mundu a& hafast, og gjöra skjótar skipanir og hreifingar; og enginn haf&i annab eins vald yör her- mönnunum eins og hann. Hann var jafnan í bardögum alsta&ar þar, sem mest þurfti; og hvar sem hann kom a&, me& hvítu her&askikkjuna flaxandi fyrir vindinum, rólegur, me& ánægjubros í vestu skothrí&inni, var eins (40)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.