Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 52
eígin hagsniumtni, aldreí til [iess a?> vínna fje, [xJknast konungum, efca fá víkingáfrægS. Hann baröist einungis fyrir ást sinni á sannleikanum og frelsinu, og á þa& trú&i hann. Onnur trúarbrögí) haffei hann ekki. þegar heimurinn vill nefna sanna frelsishetju, nefnir hann Garibalda, og þegar fústurjörb iians minnist endur- fæbingar sinnar, |>á hlýtur hún að minnast Garibalda. VIÐBÆTIR VIÐ ÁRBÓK ÍSLANDS 1882. a-e. 14.jún{. Bindindisfjelaga-fulltrúar úr Múla sýslum eigafundmeð sjer. 379 menn í bindindisfjelögum þar eystra. 14. ndvember. f frú Hildur Thorarensen (ekkja,Bjarna arntmanns) á Staðarfelli, vestra. Pædd 4. júní 1799. 1 nóv. ómunamikill snjór í Múlasýslum og Austur-Skaptafellssýslu. 9.desember. j- Benedikt þórðarson, uppgjafaprestur í Selárdal. Pæddur 30. júlí 1800. (æviágr. Isaf. 10 io.) 22. Varð úti kvennmaður í Miðfjarðardölum og bóndi vestur í Dalasýslu. ÁRBÓK ÍSLANDS 1883. a. ‘á.janúar. Eiríkur Magnússon M. A., bókavörður í Cambrigde, gerður riddari af dbrg. 6. Blaðið þjóðólfur byrjar ið 35. ár sitt. Ritstóri nýr, Jón Ólafs- son alþingismaður, áður ritstjóri Skuldar. 0. Kemur út 1. blað af Suðra. Útgefendur: Einar þórðarson og Kr. Ó.þorgrímsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson. 9. Varð vart við jarðskjálfta í Rkv. 23. Drukknuðu 2 menn af Skógarströnd. 24. Tók jmrhallur Bjarnarson (frá Laufási) embættispróf í guð- fræði í Kaupmannah. með 1. einkunn. Um sama leiti tók Finnur Jónsson (frá Reykjavík) próf í klassiskri filólogíu með 2 einkunn og Halldór Daníelsson (frá Hólrnum) próf í lögum með 1. einkunn. 26. Kom póstskipið »Laura» til Rkv. miðsvetrarferðina. 30. Skipstjóranum á póstgufuskipinu »Laura« afhent flagg íslands. í jan. stofnað íslenzkt fiskifjelag í Reykjavík eftir undir- lagi Eggerts Gunnarssonar (Lög þess í þjóð. 35. árg. Nr. 7,8). 31. Mestur kuldi á árinu um dagtíma í Rkv. 7° C., en mestur kuldi á nóttu 3. jan. -plO° C. I þessum mán. brann bær á .Efstadal í Grímsnesi, og hús nokkur á Gilsbakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.