Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 52
eígin hagsniumtni, aldreí til [iess a?> vínna fje, [xJknast
konungum, efca fá víkingáfrægS. Hann baröist einungis
fyrir ást sinni á sannleikanum og frelsinu, og á þa& trú&i
hann. Onnur trúarbrögí) haffei hann ekki.
þegar heimurinn vill nefna sanna frelsishetju, nefnir
hann Garibalda, og þegar fústurjörb iians minnist endur-
fæbingar sinnar, |>á hlýtur hún að minnast Garibalda.
VIÐBÆTIR VIÐ ÁRBÓK ÍSLANDS 1882.
a-e.
14.jún{. Bindindisfjelaga-fulltrúar úr Múla sýslum eigafundmeð
sjer. 379 menn í bindindisfjelögum þar eystra.
14. ndvember. f frú Hildur Thorarensen (ekkja,Bjarna arntmanns)
á Staðarfelli, vestra. Pædd 4. júní 1799. 1 nóv. ómunamikill
snjór í Múlasýslum og Austur-Skaptafellssýslu.
9.desember. j- Benedikt þórðarson, uppgjafaprestur í Selárdal.
Pæddur 30. júlí 1800. (æviágr. Isaf. 10 io.)
22. Varð úti kvennmaður í Miðfjarðardölum og bóndi vestur í
Dalasýslu.
ÁRBÓK ÍSLANDS 1883.
a.
‘á.janúar. Eiríkur Magnússon M. A., bókavörður í Cambrigde,
gerður riddari af dbrg.
6. Blaðið þjóðólfur byrjar ið 35. ár sitt. Ritstóri nýr, Jón Ólafs-
son alþingismaður, áður ritstjóri Skuldar.
0. Kemur út 1. blað af Suðra. Útgefendur: Einar þórðarson og
Kr. Ó.þorgrímsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson.
9. Varð vart við jarðskjálfta í Rkv.
23. Drukknuðu 2 menn af Skógarströnd.
24. Tók jmrhallur Bjarnarson (frá Laufási) embættispróf í guð-
fræði í Kaupmannah. með 1. einkunn.
Um sama leiti tók Finnur Jónsson (frá Reykjavík) próf
í klassiskri filólogíu með 2 einkunn og Halldór Daníelsson
(frá Hólrnum) próf í lögum með 1. einkunn.
26. Kom póstskipið »Laura» til Rkv. miðsvetrarferðina.
30. Skipstjóranum á póstgufuskipinu »Laura« afhent flagg íslands.
í jan. stofnað íslenzkt fiskifjelag í Reykjavík eftir undir-
lagi Eggerts Gunnarssonar (Lög þess í þjóð. 35. árg. Nr. 7,8).
31. Mestur kuldi á árinu um dagtíma í Rkv. 7° C., en mestur
kuldi á nóttu 3. jan. -plO° C.
I þessum mán. brann bær á .Efstadal í Grímsnesi, og hús
nokkur á Gilsbakka.