Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1885, Blaðsíða 64
31. Kemur eldur upp í Vesúvíus á Ítalíu, og hraunflóð mikið. 7. okt. 14 þús. italskra leikmanna (»pílagríma«) sækja fund Leós páfa og færa honum hollustuávarp. 3. nov. Hefst uppreist allmikil í hjeraðinu Cerna Reka í Serbíu. 9. Foringi stjórnarhersins, Nicolic, berst við uppreistarlið Serba. 10. Nicolic herhöfðingi nær á vald sitt Kalafat, helztu varnarstöð uppreistarmanna. 11. Fundur nál. í hverri borg á Italíu; fundarefni: að krefjast almenns kosningarrjettar í bæjarstjórnar- og sveitastjórnarmál- um, og að konur jafnt sem karlar fái atkvæðisijett i þeim málum. 13. Öllum griðum lýst úr lögum í hjeruðunum Oroa, Eeka, Kri- jazevatz, Banja, Alexinatz og Kraina i Serbíu. Aðrar heirmálfur. 9. jan. Kviknar í mjög stóri gestahöll í Mihvaukee í Ameríku; fjöldi manns brennur inni. 4. marz. Lögleidd í Bandafylkjunum niðurfærsla á aðflutnings- gjaldi af varningi svo skiptir fleiri 100 miljóna. 25. Talað með hljóðbera (telefón) milli New-York og Chicago í Ameríku, 1000 mílur enskar; áður lengst 700 mílur. 22. apr. Fellibylur banar 83 mönnum i Missisippi í Ameríku og meiðir 300. 13. maí. Ógurlegur fellibylur í Missouri í Ameríku, brýtur 50 hús í borginni Kansas. 24. Vígð brú yfir sundið milli New-York og Brooklyn, »EastRiver,« eitthvert hið mesta furðuverk heimsins. Var í smíðum 13 ár, kostar nálægt 60 milj. kr. 30.j«ttí\ Fellistormur rís frá Bengalsflóa í Asíu, og æðir yfir suð- urhluta Indlands; sveipar burt borgum og þorpum t. d. 500 húsum í bænum Súrat við Tapterá. 12. júH. Verður fyrst vart kóleru í Alexandríu á Egiptalandi. 18. Kólera drepur flölda manns í Kairó, og fer sem morðengill um Egiptaland. 25. ág. Hefjast hin voðalegustu eldsumbrot, er sögur fara af, _og jarðskjálftar á Java og Sundaeyjum; stendur í 3 daga; eyjar með borgum sökkva í sjó, öðrum skýtur upp; 50—80 þús. manna farast. 1. sept. Til þess tíma höfðu alls dáið 27318 manns úr kólernnni á Egiptalandi. 20. Uppreist á eynni Háiti í öðru þjóðveldinu þar. 15. okt. Mikil tjón af jarðskjálftum í Litlu- Asíu og á sumnm eyjum í Grikklandshafi; mest hjá Smyrna og þar nærlendis. 4.—6. nóv. Fjell hershöfðinginn Hick pasja í Súdan og með honum allur herinn nær 11,000 manna, enskra og egipzkra, fyrir herflokkMahdíans (falsspámanns), er stýrði nálægt 30,000manna. Mannalát. Abd-el-Kader, frelsiskappinn mikli frá Alzír, 25. maí í Damaskns, hálfáttræður Andersen, Carl, skáld Dana (alinn upp á Islandi, útskrifaður úr Rvíkurskóla 1848; hefur samið ýmsar smásögur semfarafram á Islandi) 1. sept., hálfsextugur. (60)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.