Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Page 21
MEKKISTJÖRNURNAR 1889.
Merkúrius er sem optast svo nærri sól, að hann sfcst ei með
berum augum. Hann er 30. Jauúar, 24. Maí og 20. September
lengst austr frá sól, og er hans þá að leita um kvöld eptir sólarlag
á vestrhimni. En 13. Marts, 12. Júlí og 31. Október er hann
lengst vestr frá sól og þá að leita um morgna fyrir súlaruppkomu
á austrhimni.
Venus er kvöldstjaina við árs upphaf. Hún er J>á á ferð
frá Vatnsbera inn í Fiskamerki; þar er hún lengst austr frá sól
17. Eebrúar. Síðan gengr hún inn í Hrútsmerki, og 25. Marts
er ljómi hennar mestr; hún nálgast nú sól og er horfin sýnum
seinast í Apríl og fyrst í Maí. Sem morgnnstjarna nær hún
sínum mesta skærleik 6. Júni og er enn þá í Hrútsmcrki; 10.
Júlí er liún lengst vestr frá sól og þá í þjórsmerki. Eptir þetta
minnkar æ ljómi hennar, meðan hún gengr um Tvíbura, Krabba,
Ljón og Meyjarmerki; hina síðustu mánuði ársins er hún svo
nálægt sól og svo lágt á lopti að hún er horfin sýnum.
Mars og Venus eru 2. Janúar nálægt hvert öðru, en eptir
þetta nálægist Mars svo sólina, að hann skst ei frá því í Febrúar
til loka Ágústmánaðar. í September er hann að finna á austr-
himni og er hann þá og í Oktober í Ljóni, í Nóvember og Dec-
| ember í Meyjarmerki, en við árslok kemr hann |>ó ei upp fyr
I en kl. 3 f. m.
Jújiiter er svo torveit að athuga sem framast n.á verða alt
i þetta ár, mcð því hann er á ferð í hinn suðlæga stjörnumerki
Bogmanni, og kemst aldrei mun hærra á lopt en sdl nm vetrar-
sólhvörf. 1 byrjun árs sést hann um morgna, seinni hluta þess á
kvöldin; hægast mun að gæta hans um hásumarið, J>ví hann er
24. Júní gagnvart sól, er þá bjartastr og að sjá aíla nóttina. í
December hverfr hann algjört sýnum.
Satúrnus sbst 1 upphafi árs alla nóttina, því hann er 5.
Febrúar rett gangvart sól, Næstu mánuðina gengr hann æ fyrr
<, og fyrr undir, í Júní um miðnætti. Síðan sbst hann aðeins
j fyrsta hluta nætr og í Júlí hverfr hann alveg sýnum. I miðjum
1 September sbst hann aptr slcömmu fyrir sólaruppkomu. Verðr þá
uppkoma hans æ fyrr og fyrr, í miðjum Október þegar um mið-
' nætti og í árslok milli kl. 8 og 9 um kvöld. Hann er alt árið
í Ljónsmcrki, nemr þar staðar 14. Apríl, snýr svo austr á við
þangað til 14. December, er hann aptr nemr staSar.