Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Qupperneq 27

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Qupperneq 27
GORDON og STANLEY. Eptir Sigurð Hjörleifsson. Oharles Georg Gordon er fæddur í Wolwich á Skotlandi 28. d. janúarmána&ar 1833. Fahir hans var 'herforingi í li&i Breta, og múhir hans var af hermanna ættum. þegar hann var á 15. árinu var hann settur í hermanna skóla; litlar sögur fara af námi hans, og svo er ab sjá, sem hann hafi ekki þdtt neinn atkvæba mabur til hermennsku námsins. þab er og sagt ab einn af yfir- boímrum hans hafi einhvern tíma hreitt því í hann, ab hann væri óhæfur til þess a& verba herforingi. Gordon svarabi því svo, ab hann tætti einkennisböndin af herbum sjer og kastabi þeim fyrir fætur konnara síns. Má af því rába ab hann hafi verib nokkub gebríkur, enda þótti hann bráblyndur alla æfi. Kennarinn hafbi heldur ekki verib getspakur, því þegar Gordon var tvítugur ab aldri, var hann kominn í fyrirliba tölu í vígvjela og hervirkja libinu, og var sendur til Korfu. Tveim árum síbar var hann sendur til Krímeyjar; þab var í ófribnum milli Rússa öbru raegin og Frakka og Englendinga hins vegar. Brátt tóku menn ab veita honum eptirtekt, og varb þab íljótt aubsætt ab hann var ekki allur þar sem hann var sjebur. Ungl- ingspiltur þessi var ab eins mebalmabur á hæb, nokkub fölur í andliti og jafnvel veiklulegur; mönnum kom því á óvart, ab hann þoldi mæta vel alla vosbúb hermennsk- unnar. þab kom og brátt í ljós ab hann var snarrábur mjög, en mest dábust menn ab hugrekki hans. Hann var fús til ab hætta sjer hvar sem þörf var á, því liann ótt- abist ekki daubann. þessi saga er af honum sögb, og lýsir hún allvel hugsunarhætti lians: Undirforingi nokkur var ab deila vib einn af þeim, sem hann átti yfir ab rába, og kom Gordon þar ab og spurbi hvab í efni væri. Kom þab þá í ljós ab undirforinginn hafbi skipab dát- anum út i allmilda hættu, en dátinn þorbi ekki og bab undirforingjann ab fara sjálfan. En undirforinginn porbi heldur ekki ab fara. þegar Gordon sá hvab um var ab vera, skipabi hann undirforingjanum ab fylgja sjer og, (as)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.