Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Page 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Page 28
\aun verkif) sjálfur, en þegar ]>ví var Iokifi, sagfi hann vib undirforingjann, ab hann mætti aldrei skipa neinuni ab gjöra ]>ab, sem hann ekki ]>yrbi ab gjöra sjáli'ur. ]>ab var einnig á orbi haft hve trúrækinn hann var. I einu af brjefum }>eim, er hann ritabi heim til síu nin þær mundir, er þessi setning: „Raglan lávarbur er ab dauba kominn, enda hefur hann átt í mörgum þraut- um um æfiua. Allir harma hann sáran, og ]>ab á hann líka skilib, því hann hefur verib ágætis mabur. Hanu hefur varib öllu líii sínu til þess ab vinna fyiir ættjörb sína. Jeg vona ab haun sje búinn undir daubann, en jeg veit þab ekki“. ]>ó hinn ungi foringi óttabist ekki daubann, þá þútti honum þab þó mest um vert, ab vera undir hann búinn. þogar Sebastopol var unnin, var Gordon ribinn vib landamerkja gjörbina milli Rússlands og Tyrklands í norb- uráll'unni, en síban var hann sendur til austurálíuunar, til Bessarabíu og Armeníu, í sömu erindagjörbum. þab var í fyrsta skipti ab Gordon átti vib ósibaba þjóbflokka og kom |>ab þá þegar í ljós, ab hann hafbi fádæma lag á því ab laba þá ab sjer, og afla sjer ástar þeirra og virb- ingar. Ab þessu loknu hjelt hanu heim til Englands og hlaut kapteins nafn árib 1859, og hafbi hann þá abeins sex um tvítugt. Gordon var heima á Englandi ]>angab til sumarib 1860. Englendingar og Prakkar áttu þá í ófribi vib Kín- verja, og var hann nú sendur austur tii Peking. Haun koin þar ábur eu Peking gafst upp, og var sjónarvottur þess ab sumarhöliin fagra var eybilögb; Gordon líkabi þab stórilla og fór mjög liörbum orbum um ránskap og yfir- gang norburálfu manna, í brjefum sínum iieim. Margir rænda svo miklu á stuttum tíma, ab |>eir urbu ríkir menn, og ýms hin íegurstu listaverk Kínverja eybilögbust gjörsamlega. En á Kínverjalandi átti liann rnargt eptir óunnib, því nú hefst nýr þáttur í lífi hans, liinn glæsilegasti; svo stób á ab uppreisnarflokkur einn niikill, er Taipingar nefndust, höfbu um mörg ár herjab landib. Flokkur jiessi fór um landib sem logi yfir akur, og framdi hin verstu grimmdar- og níbingsverk. Ætlabi liaun nú ab steipa Mandsjúra- (9f>)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.