Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 29
ajttínni frá voldum, og setjast sjálfur ab þeira. Kínverja stjdrn átti í mörg horn ab líta, og herlibinu var rajög ábótavant, og gekk því slælega meb ab bæla uppreisnina nibur. Nanking varb abalabseturstabur uppreistarmanna, og vib sjálft lá ab Schanghai kæmist einnig á þeirra vald. En af því ab bær sá var mjög þýbingarmikill fyrir verzl- unarvibskipti norburálfu nianna vib Kínverja, gripu Eng- lendingar til sinna rába, og vörbu bæinn um nokkurn tíma fyrir uppreistarmönnum. Nokkru ábur höíbu Kín- verjar myndab hersveit eina og kennt. henni vopnaburb norburálfu manna. Forusta þessa herlibs var fengin í hendur tveim mönnum frá Vesturheimi. þab voru oflát- ungar miklir og nefndu þeir sveit sína „herinn sigursæla“. En þegar til framkvæmdanna kom, reyndist herinn þó ekki ! ætíb eins sigursæll og æskilegt hefbi verib. þá tók Li- 1 Hung-Tschang, einn af mestu stjórnvitringum og hers- | höfbingjum Kínverja þab fangaráb, ab bibja æbsta sjó- I libsforingja Englendinga í Schanghai um ab lána sjer brezk- an hershöfbingja til þess ab stjórna þessu libi, því engum Kínverja þótti trúandi fyrir því, og á forustu óhlutvandra, j útlendra flysjunga voru menn orbnir full saiidir. Gordon var fenginn þessi starfi á hendur, enda var i^hann allra manna bezt til hans fallinn, því bæbi þekkti hann mæta vel hvernig landinu kringum Schanghai var háttab, en hitt var þó meira um vert, ab hann hafbi ein- mitt þá mannskosti til ab bera, sem þörf var á til þess ab koma reglu á í flokk þeim, sem hann var yfir settur. 1 En öll reglusemi þar var á svo veikum fótum, ab foringj- arnir höfbu orbib ab lofa libsmönnum sínum því í hvert skipti, ábur en þeir rjebust á hvern þann bæ, sem lib Taipinga sat í, ab þeir mættu rupla þar og ræna eptir , gebþótta; annars voru bófarnir ófáarilegir til ab berjast. , En annars voru foringjarnir sjálfir litlu betri. þeir voru fæstir Kínverjar, en ýmist frá norburáifunni, eba Vestur- heimi, allskonar óþokka piltar og þjóbarsori, drykkjuhrútar, Spilabófar og glæpamenn. En án þessara manna gat Gor- dou þó ekki verib, því þeir voru betri hermenn en Kín- verjar. En ab nota þessa hermannskosti svo ab gagni mætti verba, þab var þrautin þyngri. Meb einbeittni sinni, l'yrirlitningu fyrir hættunni og umhyggjusemi fyrir * (st)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.