Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Page 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Page 31
en hjelt áfram ab skipa fyrir um sáknina, þar sem hann lá. þaib er sagt svo, ab hann hafi unnib sigur ineb her- mönnum sínum í 33 bardögum, en þó kom þab fyrir ab hann varb ab lúta í iægra haldi. þab var mefeal annars honum mest ab þakka ab hershöfbingjar Kínverja stjórnar nábu borginni Sutschow. þar höfbu setib 40,000 Taipinga, og höfbu foringja frá norburálfunni. þá var Li-Hung- Tschang bobib ab greiba hermönnum hans heiburslaun, en Gordon sjáifum skyldi gefa tignarnafn mikib í her Kínverja og krossum sæma. Auk þess skyldi færa honum pyngju mikla meb gulii. En þegar sendimabur kom til Gordons meb pyngjuna og öll önnur gæbi Kínverja, rak hann hann tít meb priki sínu, en ritabi keisaránum brjef, og sagbist ekki geta þegib sendingarnar. Ástáiban var sú, ab Kínverjar höfbu rofib grib á nokkrum foringjum Taipinga og rábib þá af dögum, þrátt fyrir þab ab Gor- don hafbi gefib þeim líf. Síbar sættist hann þö vib stjörn Kínverja, einkum af því ab honum var mest. um þab iiugab ab leiba ófribinn til lykta og bæla uppreistina nibur. Nú leib ab lokum úfribarins. Stjúrn Kínverja sendi honum gulan silkibúning og gaf honum nafnbút æbstu mandarína, en þab eru mestu virbingar merki, sem Kín- verja keisari getur gefib þegnum sínum, en peningagjafir vildi Gordon ekki þiggja. Sumarib 1864 bönnubu Eng- lendingar hershöfbingum sínum ab hafa herstjórn á hendi í libi Kínverja. Gordon lilýddi bobinu, og fúr heim um nýjársleytib 1865; þegar heira kom var hann jafn snaubur eins og þegar hann fúr. Eins og nærri má geta var hann særndur tignarnöfnum af stjórn Englendiuga. Nú þegar Gordon var heim kominn var hann settur fyrir kastalagjörb vib Themps ár mynni og bjú í Gravesend til 1871. Mörgurn hershöfbingja, er farib hafbi slíka _ frægbarför, sem hann, mundi hafa hætt vib ab berast nokkub mikib á, fyrstu árin á eptir. En svo var ekki meb Gordon. Ef til vill sýndi hann þab aldrei betur og áþreifanlegar hvert mikilmenni hann var, en þegar heim var komib. þess þarf ekki ab geta, ab liann gegndi starfa þeim, er bonum var fenginn, mæta vei. Hitt er meira vert, hversu hann varbi túmstundum sínum. Hann varbi þeim öllum til þess ab hjálpa fátæklingum og þeim, » (29)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.