Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Qupperneq 32
sein sjdkir voru og munaðarlausir; en ef til vill má segja,
a& þegar vel er afe gáfe, beri allt hans líf vott um fádæma
sjálfsafneitun. Heimili hans var nú ýmist skóli efea
sjúkrahús, og aragrúi af fátæklingum þyrptist til hans
til þess afe bifeja hann hjálpar, og ljet hann þá ekki
synjandi frá sjer fara. Einkum voru þafe börnin, sem
hann haffei sjerstakar mætur á. Hann túk þau út úr
hreysum fátæklinganna, gaf þeim föt, fæfeu og húsaskjúl,
stofnafei kvöldskóla handa úngum sveinum, og kenndi þar
sjálfur, gjörfeist kennari í fátækra skúlum o.s. frv. Sjálfur
liffei hann mjög sparneitnu lífi og sat til borfes mefe fátæku
börnunum sem hann tók afe sjer. En allt þetta gjörfei
hann þannig, afe hann Ijet eins lítife á því bera og aufeife
varfe. Hann forfeafeist afe vera vife staddur á veigjörfea
fundum og gufes þakka fjelögum og var yfir höfufe mjög
úmannblendinn; jafnvel beztu vinir hans bufeu honum
aldrei til samsætis, því menn vildu ekki opt hætta á afe
fá þessi svör frá honum: „Bjúddu þeim sem eru fátækir
og sjúkir, en ekki mjer, sem hef nóg fýrir mig afe leggja.“
Krossa sína og medaiíur mat hann ekki mikiis. En
þú þútti honum hálf vænt um medalíu eina úr gulli, er
keisaradrottningin í Kína haffei gefife honum. En allt í
einu hvarf medalían og vissi enginn hvafe af henni haffei
orfeife. Mörgum árum seinna komst þafe npp af hendingu,
afe Gordon haföi sorfife af henni Ietur þafe, er á henni var,
og sífean selt gullife fyrir 10 pund sterling; peninga þessa
haffei hann svo sent nafnlaust til nefndar einnar, er safnafei
gjöfum handa fátæklingum í Manchester
Árife 1871 var Gordon skipafeur í nefrid þá, er átti
afe skipa til um siglingarnar á Duná, og var hann í henrii
þangafe til 1874. þá Ijet Isma'íl Egiptajarl þau bofe ganga
til norfeurálfunnar, afe þafe væri fastur ásetningur sinn afe
afnema algjörlega þrælasöluna í Súdan, og bafe þess, afe
sjer væri fenginn hershöffeingi frá norfeurálfunni til þess
starfa. Gordon varfe fyrir valinu. Honum mun hafa þútt
þafe umbofe sjer hent, og var kominn sufeur til umbofes-
landa sinna á vordögum, og settist afe Gondúkorú. Hjer
voru 300 herinanna, er höffeu á höndum landgæzluna fyrir
jarl, en agi sá, er á þeim var, var næsta bágborinn, og
gjörfeu þeir fremur afe rupla og ræna, enn halda hlífiskyldi
(aoj