Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Blaðsíða 33
yfir landsmönnum. Vife aga Gordons bötnufeu þeir til muna; honum tdkst afe reisa nokkrar skorfeur vife þræla- sölunni, en hitt ekki, afe bæla hana algjöriega nifeur. Margt færfei hann í lag þar syfera. Frifeleg samskipti og sam- göngur komust á milli kynflokkanna, póstgöngur og flutn- ingar komust í miklu betra horf. þennan starfa haffei Gordon á hendi í hálft annafe ár, þrátt fyrir ofurhitann og óheilnæmi loptsins. Hann var á sífeldu ferfealagi; mefeal annars kannafei hann landife sufeur mefe hvítu Níl, sufeur undir Viktoria Nyanza. Egiptajarl þóttist hafa himin höndum tekife afe fá slíkan landstjóra og baufe Gor- don 10,000 pund sterling (nál. 180,000 kr.) afe árslaunum, en hann þáfei afeeins fimmta hluta þess fjár. Nú jók jarlinn völd hans afe nýju og bætti vife hann landstjórn allri í Sennaar, Kordofan og Darfour; gjörfeist umdæmife nú næsta vífelent og örfeugt afe því skapi. Gordon flutti þá afeseturstafe sinn sufeur til Khartum. Eptir þafe átti hann vife afe strífea sífeldar óeirfeir og mátti aldrei um frjálst höfufe strjúka. Var hann þá á sífeldum ferfealögum um allan sinn mikla landageim, og á þeim árum fór hann meira en 1500 mílur á úlfaldabaki og komst opt í miklar mannraunir, en vann bug á þeim mefe hugrekki sínu og dugnafei. Isma'il jarl hjelt hann væri alvís og bofeafei hann heim til Kairo til þess afe ráfefæra sig vife hann í fjármála vandræfeum sínum; en þeim starfa var Gordon, eins og nærri má geta, ekki vaxinn, og hjelt aptur sufeur til Khartum. Uxu þá vandræfei hans þar syfera enn þá meir. Umbofesmenn hans höffeu mök vife þrælasalana, hugfeu afeeins á eigin hag og höffeu ýms brögfe í frammi; ódyggir kynflokkar gjörfeu uppreisn, og fór hann þá afe þreytast og enda finna þess merki, afe heilsuna tók afe bresta. Árife 1879 sagfei Ismail af sjer völdunum, og notafei Gor- don þá tækifærife til þess afe segja af sjer um leife, en þá stófe svo á, afe Egiptar höffeu lengi átt í deilum vife Jó- hannes Abessiniu konung og tókst Gordon þafe umboð á hendur afe fara sendiför til hans. En þá tók þó ekki betra vife; konungur hugfei afe hann væri njósnarmafeur og tók hann höndum. Gordon var leiddur fram fyrir hásæti konungs; tók hann sjer þegar stól og settist andspænis hásætinu, skýrfei konungi (si)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.