Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Side 41
í.
því a& láta veita sjer eptirtekt. f>etta var& til þess, aí>
ritstjórinn af> bla&inu New York Herald, aubmaburinn mikli
Grordon Bennett, tdk hann í þjdnustu sína. Englend-
ingar áttu þá í ófrifci í Abessiníu. Skyldi Stanley fara þangab,
og rita þaban frjettir af dfribnum til biabsins, og var ferbin
vel borgub. Stanley Ieysti starf sitt svo vel af hendi ab
fregnin um merkasta vibburbinn í ófribnum kom til New
York degi ábur enn hún kom til Lundúna. Frá Abessiníu
fdr Stanley til Spánar og sendi New York Herald frjetta-
brjef um deirbirriar þar.
16. d. oktdberm. 1869 var Stanley staddur í Madrid.
þá kom til hans hrabfrjett frá Parísarborg, frá Bennett
ritstjóra. Bab hann Stanley koma til Parísar, því hann
hefbi vandamál vib hann ab tala. Stanley var fijdtur í
svifum og var kominn af stab nokkrum stundum síbar.
En þegar hann hitti husbdnda sinn, þá var erindib þab,
ab Bennett vildi senda hann til Afríku, til þess ab leita
ab Livingstone, Afríkufaranum og kristnibobaranum fræga.
Livingstone hafbi lagt upp frá Sansibar árib 1866, og
ætlabi ab kanna afarmikib landflæmi, en ekkert hafbi til
hans spurzt síban. Englendingar höfbu leitab hans, en
ekki fundib og margir hugbu hann dáinn, en allur hinn
menntabi heimur þrábi mjög ab vita afdrif hans. Stanley
hafbi ekki átt þess von ab sjer mundi fenginn þessi starfi
á hendur, en svarabi þd þegar ab hann væri fús ab fara.
Bennett fdl þd Stanley á hendur ab fara fyrst til Egipta-
lands og hitta Afríknfarann Samuel Baker, vera vibstaddur
þegar Suezskurburinn væri vígbur, rita leibarvísi handa
íerbamönnum, um Egiptaland, fara til Jdrsalaborgar, og
rannsaka þar nýfundnar fornmenjar, fara til Miklagarbs,
skoba vígvöllinn á Krímskaga, þaban skyldi hann fara yfir
Ivaukasusfjöll til kaspiska hafsins, senda langt brjef frá
Persepolis og gefa upplýsingar um járnbraut þá, er leggja
skyldi í Eufratdalnum. þetta voru ab sönnu cngar smá-
ferbir, en Stanley leysti þær allar fljdtt og vel af hendi,
og átti nú abeins eptir ab finna Livingstone, en þab var
líka þrautin þyngst.
6. d. janúarmánabar 1871 kom Stanley til eyjarinnar
Sansibar. Eyja þessi rís úr sjd, eins og kunnugt er,
austanvert vib Afríku, nokkrar mílur frá ströndinni, 6
(»»)