Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 45
aprílra. 1874, var vi&staddur jarbarför Livingstones, en haffei |)á á prjónunum bók, er hann samdi um Aschanti- styrjöldina. þá bar þab vib einhverju sinni, menn segja af hendingu, ab Stanley og ritstjóri blaösins „Daily Telegraph“ ræddu um Livingstone og Afríkuferbir. Ritstjórinn spurbi þá Stanley hvort hann vildi halda áfram landaleitunum í suburálfunni. Hann kvabst vera fús til þess, en Bennett, ritstjúri væri húsbúndi sinn, og gæti hann því ekki fariö án samþykkis hans. Yibræbu þeirra lauk svo, ab Bennett var send hrabfrjett til Vesturheims og hann spurbur, hvort hann vildi slá sarnan vib Daily Tele- graph og senda Stanley til suburálfunnar, til þess ab halda áfram landaleitum þeirra Spekes, Burtons og Livingstones. Tæpum súlarhring á eptir kom þetta svar frá Vesturheimi: „Já. Bennett“. þannig var rábin einhver hin merkasta ferb, er farin hefur verib til Suburálfunnar. Stanley var gefinn 2 vikna frestur, til þess ab búa sig af stab frá Englandi og ljúka vib búk sína, og vann hann nú bæbi dag og nútt. Síban brá Stanley sjer snöggva ferb til Vesturheims, hafbi þar abeins 5 daga dvöl og hjelt aptur til Englands. Láu þá fyrir honum 1200 búnarbrjef, frá mönnum af ýmsum stjettum, um ab þeim væri leyft ab fara förina meb honuin. Stanley túk meb sjer abeins 3 af þessum mönnum, mann einn er Barker hjet. og bræbur tvo, er Pocock nefndust; allir voru þeir ungir ab aldri og röskir vel. þeir komu til Sansibar 21. d. septemberm. 1874. þ>á voru libnir 28 mánubir frá því hann fór þaban síbast. Stanley rjeb til fylgdar vib sig ýmsa menn, er voru meb honum á fyrri ferbinni og vel höfbu gefizt. 17. d. núvbr. lagbi hann upp frá Bagamojo; voru meb honum 319 karl- menn og 36 konur. Flestar voru þær giptar undirforingjum hans. Nærri má geta ab farangurinn var mikill, og skal hjer abeins nefna bát einn, er hann nefndi ,,Lady Alice‘‘, og síbar verbur getib. Ferbinni var fyrst heitib til vatns þess, er Viktoria N’Yanza heitir, og er eitt af vötnum þeim, er Nílfijótib kemur frá. Vatn þetta fann Speke fyrstur norbur- álfumanna árib 1858. Mibjarbarlínan liggur yfir vatnib norbanvert. þab er 4000 fet yfir sjávarmáli og er ab (48)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.