Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Page 47
hann hafa allt liS sítt meí) sjer. Stanley þábi bo&ih og
lagbi af staö vestur meb vatninu. í leibangri þessum komst
hann í eitt skipti í mjög krappan dans. Hann kom að
eyjum þeim, er Bambireh-eyjar heita, til vistafanga. En
þegar, er hann steig á land, þusti múgur og margmenni
ni&ur ab ströndinni, og vissi hann nauinast fyrr af en
v lýburinn hafbi dregib ,,Lady Alice“ á land upp og tekib
árarnar. Stanley þreif til skammbyssu sinnar og vildi
skjáta á hópinn, en libsmenn hans öptrubu honum frá því,
og Img&u ab allt mundi enda meb spekt og fribi. En
Stanley leizt ekki á blikuna, því villimennirnir urbu æ íleiri
og fleiri, höfbu boga og spját aí> vopnum, slóguhringum
skip hans og Ijetu all ófriblega. En þá vildi Stanley þab
til hamingju, ab viilimennirnir hlupu upp á land frá strönd-
inni og var hann þá ekki seinn í svifum, en setti „Lady
Alice“ á flot og vildi leita burt þaban. Eyjarskeggjar
þustu þá aptur nibur ab ströndinni, og hrundu langskipum
sínum á flot og rjebust ab honuin, var þar vib ofurefli
mikib ab etja, en Stanley beitti svo vel skotvopnum sínum,
ab þeir hörfubu undan um hríb. þá sáttu ab ný skip
en hann kastabi á þau sprengikúlum og sukku skipin í
sjá. þorbu eyjarskeggjar þá ekki ab halda áfram absákn-
inni en æptu á eptir honum bölbænir. þá kom hagstæbur
vindur og bar skip hans langt út á vatnib. Eptir 57 daga
ferb nábi hann aptur til búba sinna, og urbu menn hans
fegnir komu hans og þáttust hafa heimt hann úr helju.
En meban hann vat burtu hafbi Barker orbib sjúkur og
andazt og var þab Stanley mikil harmafrjett. þá var
Frank_ Pocock einn eptir hvítra manna í libi hans.
Ábur en Stanley Iagbi upp frá Uganda hafbi Mtesa
konungur lofab honum ab senda Magassa hershöfbingja
sinn meb skipaflota yfir vatnib og flytja hann meb libi
hans og farangri til Uganda. Stanley beib lengi eptir
skipunum, en þau komu ekki. Hann ták því þab ráb, ab
halda landveg norbur meb vatninu, norbur í ríki Mtesa
konungs. En þá komu honum bob frá konungi þeim, er
Rvvoma hjet, ab hann bannabi honum leib yflr lönd sín.
Konungur þessi var voldugur nvjög, og varb Stanley því
ab hyggja af þessu rábi. En Stanley tákst ab koma
á samningum vib konung einn, er ríkti yfir eyjum nokkrura
(45)