Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Qupperneq 49
I
Iridverska hafib og <5sa Kongofljótsins vi& Atlandshafif).
þafcan er nálægt 200 mílum vestur til sjávar, el' beint er
í’arifc og afcrar 200 inílur austur til sjávar. þegar Stanley
kom til Nyangvveli voru honum sagfcar svo miklar sögur
af torfærum Jreim er hann ætti yfir afc sækja, ef hann
leitafci lengra vestur eptir, afc hann rjefc þafc af afc kaupa
i lifc til afc fylgja sjer. Gjörfci harm |>á samning vifc þræla-
^ kaupmann einn aufcugan er Tippu-Tib nefndist, og
skyldi hann fylgja houum í 60 daga vestur í landifc og fá
5000 dollara í ferfcakaup.
5. d. uóvemberm. lagfci liann af stafc og haffci Tippu-
Tib 700 manna mefc sjer. Svo var ráfc fyrir gjört, afc
allt |ietta rnikla lifc skyldi fara fram mefc fljótinu, en þar
var skógur einn afarmikill og urfcu þeir opt afc rifcja sjer
| braut til þess afc komast áfram; ferfcin gekk því seint.
i Hitinn var ákaflega mikili, og sá þó nær því aldrei til
sólar, því svo var skógurinn þjettvaxinn. Lifcsmenn Stan-
leys urfcu nú svo þrekafcir, afc hann rjefc þafc af afc leita
nifcur afc íljótinu. „Lady Alice“ var nú enn sett á flot
-^og hjelt Stariley nifcur eptir ánni. 39 mílur frá Nyangweb
| skildi Tippu-Tib vifc Stanley ásamt öllu lifci sínu, eu
Stanley var þó jafu hugrakkur og áfcur og haffci liaun nú
ásett sjer afc fylgja fljótinu fram til sjávar og láta lífifc
\ afc öfcrurn kosti.
Á ferfc þessari var Stanley 7 mánu&i, og yrfci hjer
oflangt afc telja allar þær þrautir, er hann átti í, þó þær
afceins væru nefndar mefc nafni; aldrei komst hann íjafn-
miklar raunir eins og á þessari ferfc sinni nifcur eptir
fljótiuu. Hann átti í sífeldum bardögum vifc landsbúa,
, þeir rjefcust á hann þegar hann leitafci til lands, til þess
j afc afla vista, og eltu hann á bátum sínuin á fljótinu.
Einusinni barfcist harin vifc 50 skip, og var eitt þeirra svo
stórvaxifc afc á því voru 80 rófcrarsveinar, auk hermann-
rWanna. þafc má nærri geta hve mikifc snarræfci Stanley
hefur sýnt, afc sleppa frá öllum þessum árásum. Menn
hans sýktust og dóu og hugrekki þeirra var opt mjög á
fallanda fæti. En fossarnir í fljótinu urfcu houum þó einna
ervifcastir. þegar fossar voru á leifc hans, varfc hann afc
setja skip síri á land upp, og draga þau eptir hávöxnum
klettum fram fyrir fossana, og gekk þafc opt næsta ógreifc-
i Í,T)